Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dagatöl 1989 Póstkortadagatölin vinsælu eru komin. Einnig dagatöl meö ritn- ingarstaf fyrir hvern dag. Hljóðritanir. Mikiö úrval af inn- lendum og eriendum hljóðritunum. I.O.O.F. 11 = 17011178’/z 9.0. I.O.O.F. 5 =17011178'/2 = 9.0. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. /gj\ FERÐAFÉLAG (ÆÚ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk - aðventuferð Helgina 25.-27. nóv. verður farin „aðventuferð11 til Þórsmerkur. Gist i Skagfjörðsskála Langadal og er aðstaðan þar fyrir ferða- fólk sú besta sem gerist i óbyggðum. Stór setustofa fyrir kvöldvökur, stúkað svefnpláss, tvö eldhús með nauðsynlegum áhöldum og miðstöðvarhitun svo að inni er alltaf hlýtt og nota- legt. Fararstjóri skipuleggur gönguferðir. Á laugardag verður kvöldvaka og jólaglögg. Ferðir i íslensku skammdegi eru öðru- vísi, missið ekki af þessari ferð. Fararstjóri: Kristján Sigurösson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Feröafélag íslands. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag 17. nóvember. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Skipholt 50 b 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Laugardagsbiblíuskóli verður á laugardaginn 19. nóvember kl. 10.00. Efnið „trú“ tekið fyrir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. \~V ðaoraai AD - KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Endurminn- ingar úr karlaflokki. Skógarmenn sjá um fundinn. Kaffi eftir fund. Allir karlar velkomnir. fbmhjálp [ kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálpar vinir vitna um reynslu sína af trú og kór þeirra syngur. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Söngæfing fyrir börn á föstudögum kl. 17.00. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, G.o, Aðventuferð í Þórsmörk 25.-27. nóv. Þetta er hin árlega og hefö- bundna aðventuferð f Þórs- mörk. Komið með og kynnist sannrijðventustemmningu með Útivist í Básum. Næg gistirými i svefnpokaplássi í skálum Útivistar. Gistiaðstaðan er einnig „sú besta" í óbyggðum. Ný viðbygging með eldhúsi og _ borðstofu. Miöstöövarhitun. Skipulagðar gönguferðir á dag- inn. Aðventukvöldvaka á laug- ardagskvöldinu með góðri dag- skrá. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Fríða Hjálmars- dóttir. Sætum fer ört fækkandi. Munið áramótaferðina í Þórs- mörk 29. des. 4 dagar. Upplýs- ingar og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. (Opið 9.30-17.30). Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 20. nóv.: Kl. 13 Helgafell (338 m). Helgafell er i suðaustur frá Hafn- arfirði. Ekið verður að Kaldárseli og gengið þaðan. Verð kr. 600,00. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austamegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Miðvikudaginn 23. nóv. verður kvöldvaka í Sóknarsalnum, Skipholti 50a kl. 20.30. Sýnd verður eftirtaka af kvikmynd Guðmundar Einarssonar frá Miödal, er hann tók á tímabilinu 1944-1954 og að mestu í Tind- fjöllum. Myndin er þögul en Ari Trausti (sonur Guðmundar) skýr- ir það sem fyrir augu ber. Þessi mynd er afar merkileg heimild um fjallaferðir á þessuni árum. Ferðafélag (slands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Almennur stjórnmálafundur Sauðárkróki Almennur stjórn- málafundur verður haldinn laugardag- inn 19. nóvemberkl. 16.00 í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Málshefjendur verða alþingis- mennirnir Matthias Á. Mathiesen og PálmiJónsson. Allir velkomnir. Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suðurfjarða verður haldinn á Hótel Blá- felli laugardaginn 19 þ.m. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingis- mennimir, Egill Jónsson, Kristinn Pétursson og Halldór Blöndal mæta Njarðvík - Fundur um bæjarmál Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins boða til fundar um bæjarmál í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, Njarövík, nk. mánudag, 21. nóvem- ber kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Félagar fjölmennið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins Njarðvfk. af sérpökkuðum 26% GÓUDAOSTI. Þetta tilboð stendur aðeins í nokkra daga. Fcest í flestum matvöruverslunum landsins. SMioa’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.