Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988
Sií
63
Ield-
línunni
í kvöld
FLESTRA augu munu í kvöld
beinast að fegurðardrotn-
ingunni okkar Lindu Péturs-
dóttir, þegar hún verður í eldlín-
unni í fegurðarkeppninni
Ungfrú heimur, sem fram fer í
Royal Albert Hall í London.
Sjónvarpað verður frá keppninni
um allan heim og við íslending-
ar fáum hana inn í stofu til
okkar fyrir atbeina Stöðvar 2.
Útsendingin hefst klukkan
20,30. Við verðum þvf í hópi
hundruða miiljóna, sem munu
fylgjast með Lindu í kvöld. Sam-
kvæmt fréttum frá London hef-
ur Linda staðið sig mjög vel í
undirbúningnum fyrir keppnina
og er talin vera í hópi örfárra
stúlkna, sem möguleika eiga á
sigri. Fólk í fréttum fékk i hend-
ur myndir af Lindu, sem teknar
voru með nokkura ára millibili,
og birtir þær hér, daginn sem
Linda er í eldlínunni í London.
Morgunblaíið/Friðþjófur Helgason
Linda í dag. Myndin var tekin daginn áður en hún hélt utan í
keppnina.
Linda 9 ára gömul. Mor^nblaðið/Jðhannes Dng Á fermingardaginn 1983. M°n?™blaðið/J6hanneslxmg
Dönsku
smoking-
fötin komin
aftur
Verð aðeins
kr. 9.950,-
= HÉÐiNN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
Hagstætt verð §
vönduð vara |
IZUMI
STÝRIROFAR
SNERLAR
LYKILROFAR
HNAPPAROFAR
GAUMUÓS
PHILCO
kæliskápar
EKKI
VERÐSIÖÐVUN
■—ifsim:,
BL
Afborgunar verð:
áður kr. 42.705.-
nú kr. 37.850.-
Stgr. kr.
35950
FR320
Kæli- og frystiskápur
330 lítra. 55 lítra 3ja stjömu frystir.
Frystigeta -24° C (3,5 kg. á 24 klst)
• Hitastigsstillir. • Sjálfvirk afþýðing. • Færan-
legur eggjabakki. • Tvær grænmetis- og
ávaxtaskútfur. • Hægt að velja á milli vinstri
eða hægri handar opnunar á hurö. • Mál:
breidd x hasð x dýpt: 60 x 157 x61
Afborgunar verð:
áður kr. 30.550.-
nú kr. 27.300.-
Stgr. kr.
25«
FR240: '
240 Iftra kæliskápur
16 Iftra einnar stjömu frystir.
Frystigeta -12° C.
• Hitastigsstillir. • Afþýðing með einum
hnappi. • Grænmetis- og ávaxtaskúffur.
• Haegt að velja um vinstri eða hægrihandar
opnun á hurð. • Mál: breidd x hæð x dýpt:
55x120x61
Heimilistæki hf
Opið, laugardag:
Kringlan
Sætún
kl. 10-16
kl 10-13
Sætúni 8
SÍMI: 69 15 15
Hafnarstræti 3
SÍMI: 69 15 25
Kringlunni
SlMI.6915 20
ó samuttgunb
\
f
I
l