Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 42

Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna - — nt\/inn zz — — atx/inna CtLVUIIlCl ” ctLvu n ici aiviiiiia Framkvæmdastjóri SÁÁ (samtök áhugafólks um áfengisvanda- málið) óska að ráða framkvæmdastjóra. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 82399. Umsóknir skulu sendast til SÁÁ, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík og þurfa að hafa borist fyrir 10. desember 1988. Verkstjóri Stórt matvörufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða verkstjóra í vöruafgreiðslu. Starfið felst í stjórnun og eftirliti með afgreiðslu á vörum ur kæli. Hér er um að ræða framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Snyrtimennska og stundvísi áskilin. Skriflegar umsóknir þar sem fram komi ald- ur, menntun og fyrri störf leggist inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvember nk. merktar: „Traust fyrirtæki - 8419“. Garðabær Blaðbera vantar í Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingi til starfa frá 1. febrúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Góð launakjör og ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Áskriftarsíminn er 83033 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Námskeið í flugumferðarstjórn Ákveðið hefur verið að velja nemendur til náms í flugumferðarstjórn, sem væntanlega hefst í byrjun næsta árs. Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði verða haldin 10. og 11. desember nk. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskyldar heilbrigðiskröfur og hafa lokið stúdentsprófi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flug- málastjórn á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflugvelli og ber að skila umsókn- um þangað fyrir 7. desember, a'samt stað- festu afriti af stúdentsprófskírteini og saka- vottorði. Flugmálastjóri. Lögtaksúrskurður Að beiðni Ólafsvíkurkaupstaðar úrskurðast hér með lögtök fyrir álögðum en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum til Ólafsvíkur- kaupstaðar frá árinu 1987 svo og ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum frá fyrri árum og ennfremur fyrir álögðum en ógreiddum gjöldum utan staðgreiðslu á árinu 1988 þ.e. aðstöðugjöldum og kirkjugarðsgjaldi ásamt áföllnum og áfallandi dráttarvöxtum og kostnaði. Gjöldin verða lögtakskræf að liðnum 8 dög- um frá birtingu úrskurðarins í dagblöðum hafi þau ekki verið greidd fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Ólafsvík, Stykkishólmi, 7. nóvember 1988. tilkynningar Launþegar Þar sem stjórnmálaflokkar og verkalýðsfor- ysta hefur brugðist ykkur, bjóðum við nýtt sameiningartákn í Launþegaflokknum. Opið virka daga frá kl. 10.00-17.00, Skoðaðu málið. Launþegaflokkurinn - Flokkur fyrir alla, Hafnarstræti 5,2. h. (Tryggvagötumegin), sími 624131. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1989 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1989. Athygli borgárbúa, svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjárhagsáætl- unarinnar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 13. desember nk. 15. nóvember 1988, Borgarstjórinn í Reykjavík. | fundir — mannfagnaðir | A\ mm Meistarafélag húsasmiða Árshátfð Meistarafélags húsasmiða og kynningarklúbhsins Björk verðurhaldin laugardaginn 19. nóv. kl. 19.00 í Skipholti 70. Miðar eru seldir á skrifstofu félagsins. Allar frekari upplýsingar í síma 36977. Skemm tinefndirnar. Aðalfundur knattspyrnudeildar KR Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 ífélagsheimili KR. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar KR. | atvinnuhúsnæði j Verslunarhúsnæði til leigu í húsi okkar, Ármúla 1. Upplýsingar í síma 687222. Fjárfestingar hf. Pökkunarvélar Til sölu eru 2 notaðar pökkunarvélar (Flow- pak) sem hentað gætu öllum smærri fyrir- tækjum t.d. samlokugerðum, bakaríum, sæl- gætisframleiðendum o.s.frv. Nr. 1. Suzuki Sp - 8w. Lengd: 4 m. Nr. 2. Suzuki Polystar. Lengd: 1.8 m. Vélarnar eru í mjög góðu ásigkomulagi og til sýnis í Reykjávík. Upplýsingar gefur Bergur í síma 98-12664. Basar verður haldinn á Litlu-Grund 17. og 18. þessa mánaðar frá kl. 13.00-16.00. Til sölu verða ýmsir munir unnir af heimilisfólkinu. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kvóti Óskum eftir að kaupa karfakvóta. Upplýsingar í síma 622800 - Sigurbjörn. IGRANDI HF Tilboð óskast í þrjá Lansing diesel lyftara árgerð 1985 og 1986. Lyftigeta 5000 kg með húsi, hliðar- færslu o.fl. Lyftararnir eru til sýnis í porti búnaðardeildar, Ármúla 3. Upplýsingar í síma 38900. Búnaðardeild Sambandsins. Veiðifélag Fellsstrandar, ) Dalasýslu leitar tilboða í laxveiði í Flekkudalsá, Kjallaks- staðaá og Tunguá. Þrjár stengur eru leyfðar. 210 stangaveiði- dagar. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er. Tilboðum sé skilað fyrir 5. des- ember nk. til Þorsteins Péturssonar, Ytra- Felli, sími 93-41477.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.