Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988
Verð á þorsk-
blokk hækkar
Stórir kaupendur
vara við of örum
verðhækkunum
VERÐ á þorskblokk vestanhafs
er nú komið í tun 1,40 dali pund-
ið og hefúr hækkað um 15 sent
á tiltölulega skðnunum tima.
Hæst fór verð á þorskblokkinni
í 2 dali pundið á síðasta ári. Það
reyndist of hátt og sala og verð
féll. Menn fara þvi varlega i
hækkanir núna.
Pétur Másson, upplýsingastjóri
Coldwater, dótturfyrirtækis SH í
Bandaríkjunum, sagði í samtali við
Morgunblaðið, að menn yrðu að
gæta sín á því að hækka ekki verð-
ið á blokkinni of mikið. Þau orð
hefðu borizt frá stórum kaupend-
um, að færi verðið of hátt, myndu
þeir hætta við þorskinn fyrir fullt
og allt og kaupa ódýrari tegundir
eins og Alaska-ufsa og lýsing frá
Suður-Ameríku. Nokkuð hefði
gengið á þorskblokkarbirgðir í
Bandarfkjunum og gætu þær nú
verið nálægt 30 milljónum punda
og auk þess væri eitthvað til í Evr-
ópu og Kanada. Líkur væru á stöð-
ugu verði út föstuna, en hvað þá
tæki við, væri erfitt að segja. Þá
minnkaði eftirspumin og vaxandi
hluti þorsksins færi í blokk hjá
Kanadamönnum.
Pétur sagði flakasöluna ganga
vel. Hún væri nokkuð stöðug og
birgðir af íslenzkum flökum og öðr-
um gæðaflökum færu minnkandi.
Hins vegar væri nóg til af lakari
flökum.
Fjórfaldur pottur í getraunum næst:
Tólf réttir gefa
um 7 milljónir
ENGINN getraunseðill reyndist
með tólf rétta leiki um síðustu
helgi og færist þvi potturinn
fram til þeirrar næstu. Verður
potturinn þvi fjórfaldur og ef
einn reynist með tólf rétta leiki
um næstu helgi er áætlað að
Sauðárkrókur:
Skuldbreyting
jBrystihúsannna
^ Sauðárkróki.
Á SÍÐASTA fúndi bæjarstjómar
Sauðárkróks var samþykkt
skuldbreyting þriggja Ssk-
vinnslufyrirtækja við bæjarsjóð
í gegnum Atvinnutryggingasjóð.
Þessi fyrirtæki em Fiskiðjan hf.,
Skjöldur hf. og Hraðfrystihúsið á
Hofsósi. Upphæðin sem skuldbrejrtt
er, er um það bil fjórar milljónir
króna. _ BB
hann fai um 7 milljónir króna.
Það yrði stærsti vinningur í get-
raunum frá upphafi þeirra hér-
lendis.
Sigurður Dagbjartsson hjá ís-
lenskum getraunum segir að pott-
urinn um síðustu helgi hafí verið
4,3 milljónir króna og var það sá
stærsti hingað til. Enginn rejmdist
með tþlf rétta en flórir hafa gefið
sig fram með 11 rétta leiki. Hann
segir að einu sinni í fyrra hafí kom-
ið fyrir að um fjórfaldan pott var
að ræða en upphæðin þá nokkru
minni.
„Frá því að við tókum upp sam-
vinnu við íslenska getspá um notk-
un Iottókassanna hafa vinningsupp-
hæðir f getraunum aukist mikið.
Lottókassamir gefa fólki úti á landi
líka aukin tækifæri á að vera með.
í stað þess að þurfa kannski að
senda seðlana á miðvikudagi til
Reykjavíkur getur þetta fólk spilað
í lottókössunum fram á síðustu
stundu," segir Sigurður.
Steingrímur með álinn af Ströndunum. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Vænn áll í silunga-
net á Ströndum
Selfossi.
VÆNN áll veiddist f Kaldbaksvík á Ströndum fyrir nokkru. Nokk-
uð sérstakt þykir að áll veiðist á þessum slóðum að sögn Steingríms
Viktorssonar hjá Bröndu hf. á Selfossi sem fékk álinn til reyking-
ar.
Állinn veiddist í silunganet og vó
1,7 kíló slægður. Hann var 95
sentimetrar að lengd og sagði
Steingrímur Viktorsson að greini-
legt væri að hann hefði ekki náð
fúllum þroska. Þessi áll er mun
stærri en sá sem veiðist sunnan-
lands og Steingrímur sagði það
rannsóknarefni hvers vegna svo
væri, hvort um aðra tegund væri
að ræða eða hvort vötn sunnan-
lands væru ofsetin. Hann sagði
að állinn væri þekktur frá Langa-
nesi, suður um land að ísafjarðar-
djúpi. Þó kvaðst hann hafa heyrt
um ál í Skagafirði og í Húnaþingi
og meðal annars tröllasögur af
stærð álsins á þeim slóðum.
— Sig. Jóns.
Sjávarútvegur:
Samstarfs-
nefiid vinnu-
veitenda
FORMLEGA hefúr verið gengið
frá stofimn Samstarfsnefndar
atvinnurekenda í sjávarútvegi.
Aðalmarkmið nefndarinnar er
að efla samstöðu innan sjávarút-
vegsins. Stjórn hennar skipa 10
fúlltrúar, tveir frá hverjum stóru
samtakanna. Formaður er Magn-
ús Gunnarsson forstjóri SÍF og
varaformaður Kristján Ragnars-
son formaður LÍÚ.
Þetta er í fyrsta sinn, sem öll
stærstu samtökin innan sjávarút-
vegsins koma saman til starfa með
þessum hætti. Stofnendur eru Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna, Sjávar-
afurðadeild Sambandsins, Sölusam-
band ísienzkra fískframleiðenda,
Samtök fískvinnslustöðva og
Landssamband íslenzkra útvegs-
manna.
Þjóðleikhús-
ið út á land
Þjóðieikhúsið ráðgerir að sýna
4-5 smærri verkefni á Litla sviðinu
á meðan aðalsviðið verður lokað
vegna viðgerða næsta vetur og
að frumsýna 2-3 verk úti á landi.
Þá verður reynt að fara með leik-
listarsýningar í alla skóla landsins
og uppi eru áform um að finna leik-
svið tíl sýninga í Reykjavík.
Vegna þakleka í Þjóðleikhúsinu
reyndist ekki unnt að selja miða á
sýningar á efri svalir í aðalsal um
helgina.
Suðureyri:
Sett upp lifrarbræðsla til
framleiðslu á meðalalýsi
Lifur fyrir einn milljarð í útflutningsverðmætum hent
Suðureyri við SúgandaQðrð. Frá Arna
VERIÐ er að selja upp Iitla lifr-
arbræðslu til þess að vinna með-
alalýsi f fiskvinnslufyrirtækinu
Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn í Póllandi:
Samskipti þjóðanna og
alþjóðamál til umræðu
Líkur á að Jón Baldvin eigi fund með Lech Walesa
JÓN BALDVIN Hannibalsson utanríkisráðherra, sem nú er f opin-
berri heimsókn í Póllandi, áttí f gær tveggja klukkustunda viðræð-
ur við Tadeusz Olecbowski utanríkisráðherra Póllands, og í kvöld
ræðir hann við Wojciech Jaruzelski, leiðtoga Póllands. Jón Bald-
vin Hannibalsson sagði í samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi
að hann myndi liklega eiga fúnd með Lech Walesa.
Á fundi utanríkisráðherranna í
gær var fyrst og fremst rætt al-
mennt um alþjóðamái og þá sér-
staklega um samskipti austurs og
vesturs í ljósi nýjustu atburða, en
einnig ræddu þeir tvíhliða sam-
skipti íslands og Póllands.
„Ég skýrði Olecbowski utanrík-
isráðherra frá þvf hvemig ákvörð-
unum Gorbatsjovs um fækkun í
heijum og fækkun venjulegra
vopna í Austur-Evrópu hefði verið
tekið á ráðherrafundi Atlants-
hafsbandalagsríkjanna I Brussel,
og ég lagði áherslu á að þessu
frumkvæði Gorbatsjovs hefði ver-
ið vel telrið þar og litið á það sem
skref í rétta átt. Ég benti samt á
að samkvæmt óvéfengdum upp-
lýsingum væri samt enn mikið
misvægi í herafla og vígbúnaði
Varq'árbandalaginu I vil. Ég benti
jafnframt á að á fundi ráðherra
Atlantshafsbandalagsríkjanna
hefði verið fjallað um undirbúning
að afvopnunarviðræðum, og þar
hefði verið §allað um tillögur um
miklu meiri fækkun bæði f mann-
afla undir vopnum og venjulegum
vfgbúnaði," sagði Jón Baldvin
Hannibalsson í samtali við Morg-
unblaðið.
Að sögn Jóns Baldvins Hanni-
balssonar var af hálfu Pólveija
lýst miklum áhuga á nánari
tengslum og samvinnu þeirra við
Norðurlönd, og utanríkisráðherr-
amir ræddu ítarlega um sam-
skipti Póllands og Islands.
„Við ræddum meðal annars um
aukin samskipti á milli íslenskra
og pólskra stúdenta og eflingu
þýðinga á bókmenntum þjóð-
anna,“ sagði Jón Baldvin.
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra hitti Lech Walesa
að máli í París á laugardagskvöld-
ið á hátíðarsamkomu, sem Mitter-
rand Frakklandsforseti efndi til í
tilefni af 40 ára afmæli mannrétt-
indayfirlýsingar Sameinuðu þjóð-
anna. Ákváðu þeir þá að hittast
í Póllandi á meðan á opinberri
heimsókn Jóns Baldvins þangað
stæði ef tækifæri gæfíst til þess.
Af hálfu pólskra stjómvalda var
ekkert talið því tfl fyrirstöðu að
af fundi þeirra gæti orðið.
Johnsen, blaðamanni Morgunblaðsins.
Bylgjunni á Suðureyri. Það eru
Bylgjan og Fiskafúrðir hf. sem
standa að þessari verksmiðju, en
ætlunin er að safna lifur frá öll-
um sjávarplássum á VestQörðum
til vinnslu á Suðureyri. Sam-
kvæmt upplýsingum Daníels
Ha&teinssonar hjá Fiskafúrðum
er reiknað með að á þessu ári
sé hent lifúr á íslandi fyrir einn
milljarð í útflutningsverðmæt-
Það kostar nokkur hundruð þús-
und krónur að setja þessa lifrar-
bræðslu upp, en aðaltækið til vinnsl-
unnar, gufuketill, er til staðar í
fyrirtækinu með afgangsorku.
Hægt er að vinna eitt og hálft tonn
af lýsi á tveimur til tveimur og
hálfum tíma ef miðað er við 50%
nýtingu á hráefninu. Amór Stefáns-
son framkvæmdastjóri Bylgjunnar
sagði við blaðamann Morgunblaðs-
ins að þessi vinnsla yki tekjumögu-
leika fyrirtækisins, en allt ylti þetta
á því hvað menn yrðu duglegir að
safha lifúr fyrir framleiðsluna.
Hann sagði að sjómenn víða á Vest-
fjörðum hygðust safna lifur til þess
að borga síðan með kúfískbeitu frá
Bylgjunni, en aðallega yrðu keypt
þorsk- og ufsalifur. Lifúr til vinnslu
í meðalalýsi má ekki vera eldri en
nokkurra daga, en ráðgert er að
borga 15 krónur fyrir kílóið. Lýsið
verður sfðan sent til Vestmannaeyja
í kaldhreinsun. Amór sagði ákaf-
lega mikilvægt að menn reyndu í
hvívetna að nýta það hráefhi sem
til félli í veiðum og vinnslu þvf ótrú-
legum verðmætum væri að öllu
jöfnu hent í hafíð. Vinnsla á meðala-
lýsi byijar á Suðureyri í næstu viku.
Trilla sökk og bíl-
ar fiiku 1 hvassviðri
MIKIÐ hvassviðri var víðast á
Landinu í gær. Trilla sökk f höfii-
inni á Raufarhöfii í gærkvöldi
vegna veðursins og skjólveggur
fauk í heilu lagi.
Tveir bílar fuku út af veginum
við Bolungarvfk og fór annar á
hvolf, en ekki var kunnugt um
meiðsl á fólki þar. Þar og á Isafírði
var glærasveU og mjög hvasst f
gær. Bflvelta varð á Þrengslavegi
og meiddist kona þar á baki. Þá
valt bíll f Svínahrauni en enginn
meiddist. Að sögn lögreglunnar í
Ólafevík gekk þar á með mjög
hvössum hryðjum í gærdag, og fauk
gróðurhús þar í heilu lagi og einnig
þak af bílskúr.
Á vegum Flugleiða var áætlunar-
flug innanlands að mestu með eðli-
legum hætti fyrir hádegi í gær, en
eftir hádegi varð að aflýsa öllu flugi
vegna veðurs.
Samkvæmt upplýsingum Vega
eftirlitsins var færð víðast hvar gó<
á landinu f gær, en mikil hálka va
--á-HoItavörðuhriðfc--------------