Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 Bretland: Sólarhrings verk- fall hjá póstmönnum St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. AFGREIÐSLUMENN á póststofum um allt Bretland fóru í sólar- hringsverkfall í gær. Þeir segja, að vinnustöðvunin muni ekki hafa áfhrif á jólapóstinn. Samtök póstmanna ákváðu, að allt afgreiðslufólk á póststofum skyldi fara í sólarhringsverkfall til að mótmæla áformum póstþjón- ustunnar um að minnka þjónustu á um 250 póstafgreiðslum. Samtök póstmanna hafa varað póstþjónustuna við því að grípa til aðgerða vegna þessarar vinnustöðv- unar. Það muni einungis leiða til frekari átaka. Stjóm póstþjónustunnar segist því að eins fara með má'ið til dóm- stóla, að um frekari aðgerðir verði að ræða. Stjómin segist einnig munu fara fram á tryggingu frá verkfallsmönnum um að þeir vinni reglulega í framtíðinni. Þetta er í fyrsta skipti í sautján ár, að til svo víðtækra verkfalla kemur í póstþjónustunni í jólaönn- unum. Afganistan: Skæruliðar granda flutningavél Islamabad. Reuter. SKÆRULIÐAR í Afganistan kváðust í gær hafa grandað afg- anskri Qutningavél á sunnudag en áður höfðu stjórnvöld í Iandinu sagt pakistanskar herþotur hafa grandað Qugvélinni. Útvarpið í Kabúl, höfúðborg Afganistans, sagði 25 manns hafa farist. Belgi myrtur íBeirút Reuter. Fjórir vopnaðir menn skutu til bana Arthur Van Nieuweburgh, 65 ára belgískan kennara, í vestur- hluta Beirút í gær. Að sögn lögreglu var hann skotinn Gmm skotum í höfuðið úr byssum með hljóðdeyfúm. Lögreglan sagði að tilræðismennimir væm greinilega atvinnumorðingjar. Morðið var framið í borgarhluta sem er undir yGrráðum sýrlenskra herUða. Líbanon: helgi. Flugvélin hefði verið á leið frá Khost til höfuðborgarinnar og hefðu 25 manns, þar af kona og þrjú böm, farist með henni. Þessu vísaði talsmaður utanríkis- ráðuneytis Pakistans á bug á sunnudag og sagði ásakanir Af- gana með „öllu tilhæfulausar". Á sunnudag skýrðu yfirvöld í Afganistan frá því að 43 hefðu fallið í sprengjuárásum sem af- ganskar flugvélar hefðu gert fyr- ir mistök á borgina Kandahar í suðurhluta landsins. í tilkynningu skæruliða sagði að Gugvélinni hefði verið grandað með bandarískri Stinger-eldflaug á sunnudag nærri bænum Khost í Paktía-héraði skammt frá landamæmm Afganistans og Pakistans. Sagði þar ennfremur að ekki væri vitað hversu margir hefðu farist með vélinni. Útvarpið í Kabúl skýrði hins vegar frá því á sunnudag að her- þotur frá Pakistan hefðu grandað Qugvélinni innan afganskrar loft- Hundar klyfjaðir sprengiefni skotnir Beirút, Jerúsalem. Reuter. PALESTÍNSKIR skæmliðar drápu fjóra labradorhunda sem klyQaðir vora sprengieGii áður knfstofupji Ritaraskólans Innritun fyrir næsta misseri, á allar námsbrautir, stendur nú yfir. Upplýsingar í símum (91)-10004 og (91)-21655 á skrifstofutíma. Mímir Ánanaustum 15, Rvík. en þeir komust niður í skotgraGr Palestínumanna í innrás ísraela í Líbanon á föstudag. Líbönsk dagblöð birtu myndir af tveimur hundanna um helgina en Pal- estínumenn kalla þá „ísraelsku kamikazana'* eftir japönsku sjálfsmorðssveitunum í seinni heimsstyrjöldinni. Að sögn talsmanns Þjóðfrelsis- fylkingar Palestínumanna (PFLP) höfðu ísraelar þjálfað hundana til að leita uppi skotgraftr sem Pa- lestínumenn hafa grafið í hlíðum Shouf-Qalla sunnan við Beirút. Þeg- ar hundamir kæmu ofan í skotgraf- imar ætluðu ísraelar að sprengja þá með ijarstýribúnaði og fella þak skotgrafanna. Skæmliðamir sem höfðust við í skotgröfunum hefðu neyðst til að yfírgefa þær þegar gashylkið sem hundamir bám springi. Þrír hundanna vom skotnir í um 70 metra fjarlægð frá skotgröfun- um og sá flórði í um 500 metra fjarlægð, að sögn talsmannsins. Fulltrúar ísraelshers hafa neitað að svara því hvort eitthvað sé hæft í þessum ásökunum. „Rafeindabúnáði var komið fyrir Löndin sunnan Sahara: Metuppskera á þessu ári Niamey. Reuter. KORNUPPSKERAN í Sahel- Iöndunum níu sunnan Sahara- eyðimerkurinnar er meiri á þessu ári en nokkm sinni fyrr. Nemur hún 9,2 milljónum tonna og eykst um 377» frá fyrra ári, sem einnig var metár. Engu að síður hijáir komskortur enn sumar þjóðir á svæðinu. „Uppskeran í ár, einkum í Burk- ina Faso, Malí og Níger, gerir það að verkum að Sahel-svæðið er ná- lægt því að vera sjálfu sér nægt um matvæli," sagði í yfirlýsingu sem milliríkjanefnd um vamir gegn þurrkum, sem níu Afríkuþjóðir eiga aðild að, sendu frá sér að lokinni tveggja daga ráðstefnu í Níger í síðustu viku. á höfði hundanna svo ísraelar gætu stjómað hreyfingum þeirra með fjarstýribúnaði," sagði talsmaður Þjóðfrelsisfylkingar Palestínu- manna. Tuttugu Palestínumenn og þrír ísraelar særðust í miklum óeirðum á herteknu svæðunum á sunnudag. Um 650.000 Palestínumenn á Gaza-svæðinu lögðu niður vinnu og stöðvuðu samgöngur í mótmæla- skyni við morð á 18 ára unglingi á laugardag og Palestínumanni í fangabúðum sem reyndi að drepa ísraelskan hermann. í gær skutu ísraelskir hermenn tvo palestínska skæmliða til ólífis í Suður-Líbanon, að sögn talsmanns ísraelshers. Hann sagði að engan ísraela hefði sakað í átökunum. Svíþjóð: Gránges kaupir fyr- irtækií Lúxembúrg SÆNSKA fyrirtækið Granges Aluminium AB, sem er eitt fjögurra fyrirtækja sem at- huga hagkvæmni nýs álvers í Straumsvík, heftir keypt álfyr- irtækið National Luxembourg Aluminium Company. Fyrri eigandi var bandaríski auð- hringurinn National Alum- inium Corporation. National Luxembourg Alum- inium Company framleiðir 25.000 tonn af álpappír og hlið- stæðri vöru á ári. Ársveitan er rúmir þrír milljarðar íslenskra króna. Starfsnienn fyrirtækisins eru u.þ.b. 240. Ársvelta Gránges Aluminium, dótturfyrirtækis Electrolux, er u.þ.b. 60 milljarðar íslenskra króna. Átta þúsund manns vinna hjá fyrirtækinu en það er eitt af íjórum fyrirtækjum í Atlan- tal-verkefninu, sem felur í sér nýtt álveri í Straumsvík. Hin þijú eru Alusuisse, Alumined BV í Hollandi og Austria Metall í Austurríki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.