Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 79
rrocrV r Tr r»r> r rrrr' r> ir nirrí tot/t ir:va/"v MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 79 Garður: _IGILDAR KRISTALS- OG POSTULÍNSVÖRUR Mikill mannfjöldi safiiaðist saman í miðbænum. Morgunblaðið/Amór Meðlimir lúðrasveitarinnar voru ekki allir háir í loftinu. --------Góðandagirm! Mikið f|ölmenni þegar kveikt var á jólatrénu GarðL Mikill rnannQöldi fylgdist með þegar kveikt var á jólatré i mið- bæ Garðsins sl. sunnudag. Þrátt fyrir kalsaveður komu milli 400 og 500 manns til að vera við at- höfhina. Dagskráin hófst með því að lúðrasveit Tónlistarskólans lék nokkur lög, kirlqukórinn söng, odd- viti Gerðarhrepps, Finnbogi Bjöms- son, hélt tölu og Kiwanisklúbburinn Hof var með flugeldasýningu. í lok- in komu svo jólasveinamir og gáfu yngri borgurunum epli. Arnór Hópur fólks lok- aðist iirni vegna elds MATTA RÓSIN. Handskorinn kristall frá Bohemia. Framleitt að aldagamalli hefð. Mikið úrval af glösum, karöflum, vösum, skálum o.s.frv. LINDNER. Skrautmunir, lampar, vasar, mokkastell o.fl. Glæsilegt, handmálað postulín frá Vestur-Þýskalandi. LAUKURINN. Handmálað matar- og kaffistell frá Keramíka. Þetta er sá upprunalegi. Mikið af aukahlutum. Mjög gott verð! HVÍTA STELUÐ. Fágað matar- og kaffistell með ýmsum aukahlutum. Sígilt útlit, óhagganleg gæði. Ekta gylling. Gott verð. SÉRVERSLUN - Sendum l póstkröfu um land atlt:... ...... ' Templaresundi 3'-simi 19935 ELDUR kom upp f stigagangi verslunarhúsnæðis við Þara- bakka f Mjóddinni í Reykjavík seint á laugardagskvöld. Fólk á 3. hæð hússins lokaðist inni, en varð ekki meint af og reyndist eldurinn fljótslökktur. Það var skömmu eftir kl. 23 sem tilkynnt var til slökkviliðsins að eld- ur væri í stigaganginum og fólk, sem væri á billjard-stofu á 3. hæð, væri lokað inni, 15-20 manns. Þeg- ar slökkviliðið kom á vettvang voru reykkafarar sendir inn og komust þeir að eldinum, sem var í rusli undir stiganum, í kjallara hússins. Haft var samband við fólkið á billj- ard-stofunni um dyrasíma og í ljós kom að lítill reykur hafði komist inn til þeirra. Fólkinu var því sagt að halda kyrru fyrir, en til vonar og vara var körfubfll reistur upp við húsið, svo bjarga mætti þvf út á þann veg. Ekki kom þó til þess, þar sem eldurinn var fljótslökktur. Skemmdir urðu nokkrar á stiga- ganginum og reykur komst inn f nokkur fyrirtæki. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í ruslinu. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Slökkviliðinu gekk greiðlega að ráða niðurlögum elds f verslunar- húsnæði f Mjóddinni á laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.