Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 8
-8 MORGUNBLAÐIÐ,- ÞRIÐJUDAGUR 131 DESEMBER 1988 [ DAG er þriöjudagur 13. desember. Lúsíumessa. 348. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.03 og síðdegisflóð kl. 21.28. Sólarupprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.31. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 17.26. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir því til vegar komið, kunn- gjöra fyrir augum þinna trúuðu, að nafn þitt sé gott. (Sálm. 52,11.) 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 1 " 11 13 14 ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 stúlka, 5 ölát, 6 ávaxtar, 9 smákarl, 10 æpa, 11 ósamstæðir, 12 tré, 13 tjón, 1S elska, 17 kemur að notum. LÓÐRÉTT: - 1 ókát, 2 dregið í efa, 3 kassi, 4 svaraði, 7 ístra, 8 mannsnafn, 12 sig^ra, 14 háttur, 16 frumefhi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: - 1 flón, 5 gáll, 6 skar, 7 ha, 8 sanna, 11 tt, 12 áU, 14 ut- an, 16 ritaði. LÓÐRÉTT: — 1 fúsastur, 2 ógagn, 3 nár, 4 elda, 7 hal, 9 atti, 10 nána, 13 lúi, 15 at. HA ára afinæli. Á morg- I vl un, miðvikudag 14. desember, er sjötugur Olafiir Finnbogason verslunar- maður, Skólabraut 21, Sel- tjamamesi. Hann og kona hans, frú Kristjana Jónsdótt- ir.ætla að taka á móti gestum í Atthagasal Hótels Sögu, á afmælisdaginn, kl. 17—19. Ólafur hefur um áratuga skeið rekið hér í bænum fyrir- tækið Pennaviðgerðina. FRÉTTIR________________ Áfram verður umhleyp- ingasamt sagði Veðurstof- an í gærmorgun. í fyrrinótt var mest frost á iandinu 8 stig uppi á hálendinu og á Staðarhóli. Hér í Reykjavik var frostlaust, eins stigs hiti var og úrkoma sem mældist 6 mm eftir nóttina. Mest varð úrkoman í upp- sveitum Araessýslu 14 mm, á Hæli í Hreppum. Snemma í gærmorgun var 15 stiga frost austur i Vaasa, 12 stiga frost í Sundsvall og tvö stig í Þrándheimi. Þá var 29 stiga frost vestur í Iqaluit og frostið 4ur stig í Nuuk. TANNLÆKNINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að cand. odont., Mariu Elíasdóttur, og cand. odont Hönnu Kristínu Pét- ursdóttur hafi verið veitt leyfi til að stunda tannlækn- ingar. Reyni Jónssyni tann- lækni, hefur verið veitt leyfí til að starfa sem sérfræðingur í tannholdslækningum og Guðrúnu Ólafsdóttur tann- lækni veitt starfsleyfi sem sérfræðingur í tannrétting- um. KVENFÉL. Seltjöm heldur jólafund sinn í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30, með heitu súkkulaði og smákökum og jólapakkastússi. ITC-deiidin Irpa heldur jóla- og gestafund í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30 í Brautarholti 30. Gestir deildarinnar verður leikhópurinn Perlan. Nánari uppl. gefa Anna í s. 44431, Hjördís í s. 28996 eða Kristín í s. 74884. ITC-deildin Melkorka heldur jólafund sinn í Gerðubergi annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. Kvöldverður og jóladag- skrá. Nánari uppl. gefa Sigríður í s. 681753 eða Guð- rún í s. 46751. VINNINGAR jóladagatals Kiwanisklúbbsins Heklu 7,—13. des komu áþessi núm- er: 7. des. nr. 1445, 8. des. nr. 152, 9. des. nr. 173, 10. des. nr. 99, 11. des. nr. 1163, 12 des. nr. 1178 og 13. des. nr. 734. SINAWIK Reykjavík heldur jólafundinn í Lækjar- hvammmi, Hótel Sögu, í kvöld, þriðjudag. Gestir verða Skólakór Kársnesskóla og sr. Árai Pálsson. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag, þriðjudag, kl. 18.15. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstíma hans, kl. 17—18 alla daga nema mánudaga. SKIPIN______________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Á sunnudaginn komu inn til löndunar togararnir Viðey og Jón Baldvinsson. Þá fór Kyndill á ströndina og togar- inn Engey kom úr söluferð. Danska eftirlitsskipið Be- skytteren kom. Rússneska olíuskipið, sem kom fyrir helgina, var útlosað. í gær komu inn til viðgerðar togar- arnir Rauðnúpur og Slétta- nes. Stapafell fór á strönd- ina, Urriðafoss kom frá út- löndum og notaskipið Júpiter var væntanlegt af loðnumið- unum, til löndunar. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Frystitogarinn Haraldur Kristjánsson var að landa í gær. Þá kom grænlenskur togari til viðgerðar um helg- ina, Malina K., og annar, Ilimmaasaq, kom til löndun- ar og var með um 70 tonn af rækju. Sturlunga hin nýja Ráðherrann hefur ákveðið að verðlauna Sturlu fyrir bruölið með því að greiða honum milljónir úr ríkissjóði og bjóöa honurn ókeypis til útlanda í tvö ár! Gjörðu svo vel, félagi: Gull, siifiir og brons . S3XV -X- ** ?G-rAúbJO Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótokanna í Reykjavík dagana 9. desember til 15. desember, aö báö- um dögum meötöldum, er í Hóaleitis Apóteki Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. L»knavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. QarAabmr. Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bœinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöekroashúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneysiu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Ðorgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjólfshjólparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Doglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjaaafniö: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: • mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hof8vallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafmö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufreaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirÖi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 06—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavflc Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmórlaug í Mosfollssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.<30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kefiavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.