Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 43
.GIGAJaViUOHOM 8GI H3aM333(I .£1 HU0A0ULGIH4 ,GIGA.iaV!UOHOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 43 Búið er að salta í um 237 þús- und tunnur REIKNAÐ var með að búið yrði að salta í um 237.000 sUdartunn- ur í gærkvöldi. Búist er við að sUdarsöItun ljúki i þessari viku og að saltað verði í hámark 240.000 tunnur á vertíðinni náist ekki samningar við Sovétmenn um viðbótarkaup þeirra á 50.000 tunnum, að sögn Kristjáns Jó- hannessonar birgða- og söltunar- stjóra SUdarútvegsnefodar. Salt- að hefur verið i 41 stöð á vertíð- inni en 37 stöðvar eru búnar með kvóta sinn, að sögn Kristjáns. Saltað verður í um 20.000 tunnur á innanlandsmarkað og þar af er búið að salta í um 18.500 tunnur. Saltað verður í um 12.000 tunnur af síldarflökum og þar af hefur verið saltað í um 10.000 tunnur. Búið var að salta í 236.140 tunn- ur í fyrrakvöld. Þar af var búið að salta í 38.260 tunnur á Eskifírði, 36.483 á Höfn í Homafírði, 25.941 á Seyðisfírði, 25.657 í Grindavík og 21.052 á Reyðarfirði. Þá hafði verið saltað í 23.023 tunnur í Fiski- mjölsverksmiðju Homaijarðar, 15.114 í Pólarsíld á Fáskrúðsfirði, 14.894 í Strandarsíld á Seyðisfírði, 13.303 í Skinney á Höfn í Homa- fírði, 12.469 í Haraldi Böðvarssyni á Akranesi og 12.149 í Friðþjófí á Eskifírði, að sögn Kristjáns Jóhann- essonar. Morgunblaðið/Sverrir Fjórburasystuniar voru skírðar í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ á sunnudaginn. Séra Birgir Ágústsson skírði systurnar, en foreldr- ar þeirra, stóri bróðir og afi voru skímarvottar. Á myndinni er pabbinn, Guðjón Sveinn Valgeirsson, með Diljá í fanginu, afinn, Sigurður E. Sigurðsson, heldur á Elínu, Jóhannes stóri bróðir er með Brynhildi og mamman, Margrét Þóra Baldursdóttir, held- ur á Alexöndru. Mokveiði var á loðnu aðfaranótt mánudags 26 bátar með rúm 17 þúsund tonn Frá slysstaðnum. Morgunblaðið/Július Tvær stúlkur slösuðust MOKVEIÐI var á loðnu aðfara- nótt mánudagsins og frá klukkan 3.30 til 12 i gær tilkynntu 26 skip um samtals 17.230 tonna afla. Þessi skip höfðu tilkynnt um afla síðdegis í gær: Háberg 650 tonn til Neskaupstaðar, Harpa 620 til Reyð- arfjarðar, Skarðsvík 650 óákveðið hvert, Jón Finnsson 1.110 til Fær- eyja, Dagfari 530 til Seyðisfjarðar, Sighvatur Bjarnason 700 til Vest- mannaeyja, Húnaröst 620 til Nes- kaupstaðar, Helga II 1.000 til Seyð- isfjarðar, Keflvíkingur 520 óákveðið hvert, Þórshamar 600 óákveðið hvert, Sunnuberg 650 til Eskifjarð- ar, Bjami Ólafsson 1.150 óákveðið hvert, Björg Jónsdóttir 500 til Þórs- hafnar, Víkurberg 580 til Grindavík- ur, Hilmir II 350 til Seyðisfjarðar, Huginn 580 til Seyðisfjarðar, Erling 500 til Raufarhafnar, Jón Kjartans- son 1.130 til Eskifjarðar, Fífill 560 óákveðið hvert, Öm 750 til Krossa- ness, Valaberg 450 til Eskiíjarðar, Þórður Jónasson 640 til Krossaness, Bergur 370 til Raufarhafnar, Kap II 700 til Vestmánnaeyja, Guðmund- ur Ólafur 600 til Neskaupstaðar og Svanur 720 til Seyðisfjarðar. Á sunnudag tilkynntu þessi skip um afla: Höfmngur 250 tonn til Seyðisfjarðar, Guðrún Þorkelsdóttir 500 til Eskifjarðar, Júpiter 900 til Reykjavíkur og Albert 650 til Nes- kaupstaðar. Á laúgardag tilkynnti Erling um 200 tonn til Þórshafnar. Síðdegis á föstudag tilkynnti Sjáv- arborg um 450 tonn til Seyðisfjarðar og Helga II 600 til Seyðisfjarðar. Samtökásviði tungnmálakennslu kynnthérálandi DAGANA 12.-15. desember dveljast hér á landi fulltrúar á vegum EF, International School of Languages í Danmörku. Full- trúarnir eru hér á landi til að kynna EF-samtökin, sem eru al- þjóðleg samtök, sem hafa að markmiði að sinna tungumála- kennslu og alþjóðlegum sam- skiptum, sem byggjast á dvöl i viðkomandi löndum. Á vegum EF- samtakanna eru starfræktir skólar í mörgum lönd- um, en skólamir bjóða upp á fjöl- breytta kennslu fýrir alla aldurs- hópa. Umboðsaðili EF-samtakanna hér á landi er Skóli s.f., en söluað- ili er Ferðamiðstöðin h.f. TVÆR stúlkur slösuðust þegar önnur þeirra missti stjórn á amerískum sportbíl sem hún ók um Engidal um klukkan 3 að- faranótt mánudagsins. Bíllinn fór upp á umferðareyju, ÞRÍR jeppar skemmdust nokkuð þegar þeir skullu saman á Miklu- braut við Réttarholtsveg kl. 13.50 á laugardag. Tveir jeppanna voru kyrrstæðir við ljós þegar sá þriðji kom að. Vegna hálku tókst ekki að stöðva hann og ók aftan á hina tvo. Öku- maður jeppans í miðjunni var flutt- Bíll á staur LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af ökumanni Mitsubishi-sendibifreiðar, af gerðinni L-300, átta manna. Bifreið þessari var ekið á ljósa- Maður slasaðist er hann féll ofan í lest flutningaskipsins Hvalvík- ur, hins nýja skips Nesskipa h/f, í Reykjavikurhöfh laust eftir klukkan fjögur, siðdegis í gær. Maðurinn, bátsmaður skipsins, síðan þvert yfír akbrautina og stöðvaðist á stæðu húseininga á yerksmiðjulóð skammt frá veginum. Önnur stúlknanna ökklabrotnaði og skarst en hin slapp minna meidd. Hálka var er slysið varð. ur á slysadeild, þar sem hafði feng- ið hnykk á hálsinn. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar í Reykjavík virðast ökumenn jeppa oft á tíðum treysta um of á bílana og gæta sín ekki sem skyldi í hálku. Ekki skal því þó haldið fram að svo hafí verið í þetta sinn. staur á Miklubraut, austan Stakka- hlíðar, miðvikudaginn 14. desem- ber. Vinstra framhom bifreiðarinn- ar, sem er dökk að lit, skall á staumum og skemmdi hann. var fluttur á slysadeild. Hann var þá með meðvitund en talinn mikið meiddur. Ekki fengust upplýsingar um líðan hans í gær og lá aðdrag- andi slyssins þá ekki ljós fyrir. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 12. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 59,00 38,00 38,82 4,034 156.615 Ýsa 95,00 95,00 95,00 1,605 152.475 Ýsa(ósl.) 94,00 94,00 94,00 0,570 53.580 Smáýsa 26,00 20,00 24,47 1,022 25.009 Steinbítur 52,00 40,00 41,15 0,683 28.106 Lúða 290,00 230,00 237,69 0,271 64.415 Keila 22,00 22,00 22,00 1,770 38.940 Samtals 52,15 9,955 519.140 Selt var aðallega úr Guðrúnu Björgu ÞH, Gullfara HF, Mumma KÓ, frá Jökli hf. og Hraðfrystihúsi Breiðdælinga. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 59,00 42,00 55,99 5,457 305.548 Þorskur(óst) 49,00 44,00 44,73 3,846 172.024 Ýsa 90,00 71,00 83,50 0,536 44.758 Ýsa(ósL) 96,00 83,00 90,66 1,175 106.525 Undirmálsýsa 22,00 22,00 22,00 0,020 440 Ýsa(umálósL) 22,00 22,00 22,00 0,362 7.990 Karfi -27,00 25,50 26,12 75,765 1.978.868 Ufsi 31,00 30,00 30,75 44,138 1.357.174 Steinbítur 54,00 54,00 54,00 0,017 918 Sólkoli 53,00 53,00 53,00 0,016 848 Blálanga 37,50 37,50 37,50 2,538 95.183 Lúða(stór) 290,00 290,00 290,00 0,070 20.300 Lúða(smá) 240,00 240,00 240,00 0,056 13.440 Keila 11,00 11,00 11,00 0,060 660 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,032 320 Skata 10,00 10,00 10,00 0,009 90 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,024 4.800 Samtals 30,64 134,122 4.109.855 Selt var úr Viðey RE og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 56,50 30,00 50,49 44,016 2.222.446 Ýsa 101,50 35,00 77,45 3,566 276.195 Karfi 44,00 20,00 30,68 1,206 36.999 Langa 27,50 27,50 27,50 1,007 27.693 Lúða 212,00 75,00 204,14 0,818 166.918 Keila 20,00 20,00 20,00 1,590 31.800 Skötuselur 355,00 355,00 355,00 15,044 5.481 Samtals 53,00 52,218 2.767.532 Selt var aðallega úr Skarfi GK, Hauki GK og Ósk KE. í dag verður meðal annars seld ýsa úr Hauki GK. Jeppiá tvojeppa Féll ofan í lest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.