Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 Útvarpsráð: Gagnrýni á vinnu- brögð sjónvarpsmanna Rýrðu orðstír sauðQár og töluðu um „landbúnaðarmafíu“ Á FUNDI útvarpsráðs á fostudagdnn gagnrýndi ráðið efnistök Ingi- mars Ingimarssonar, fréttamanns Sjónvarpsins, i Þingsjárþætti þar sem hann fjallaði um ummæli Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra um neytendaherferð gegu sauðfé, sem gengi á ofbeittu landi. Fulltrú- ar framsóknarmanna, einn fulltrúi Sjálfstæðisflokks og fulltrúi Al- þýðuflokks átöldu einnig vinnubrögð Baldurs Hermannssonar i þætt- inum „Maður vikunnar" þar sem hann fjallaði um ummæli ráðherra og sauðQárbúskap. „Við teljum það nálgast ósvífni er umsjónarmaður þáttar notfærir sér aðstöðu sína til að koma einka- skoðunum á framfæri með ræðu- höldum eins og Baldri Hermanns- syni varð á í upphafi þáttarins „Maður vikunnar" 3. desember síðastliðinn," óskuðu bókað Markús Á Einarsson og Ásta R. Jóhannes- dóttir, fulltrúar Framsóknarflokks, og Davíð Stefánsson, fulltrúi sjálf- stæðismanna. Guðni Guðmundsson, fulltrúi Al- þýðuflokksins óskaði bókað af sama tilefni: „Ég tel nauðsynlegt að þáttagerðarmenn hafi sem fijáls- astar hendur en ætlast þó til að þeir stilli trúboðshita sínum í hóf.“ Útvarpsmenn urðu hins vegar sammála um að gagnrýna ummæli Ingimars Ingimarssonar í Þingsjár- þætti, þar sem hann sýndi stúf úr ræðu Jóns Sigurðssonar á flokks- þingi Alþýðuflokksins, þar sem ráð- herrann lét í ljósi þá skoðun að ef til vill væri eina leiðin til að stöðva ofbeit sú, að efna til herferðar meðal neytenda um að kaupa ekki kjöt af dýrum er gengju á ofbeittu landi. „Ummælin, þrátt fyrir að vera varfærnislega orðuð, urðu til þess að á ráðherra dundu skammir og fúkyrði formælenda landbúnað- ar, sauðkinda og hrossa, sumir sögðu reyndar landbúnaðarmafíu, í Sameinuðu Alþingi í gær,“ sagði Ingimar. Útvarpsráð gagnrýndi sér- staklega notkun hans á orðinu „landbúnaðarmafía". Fyrir fundinn höfðu útvarpsráði borist bréf þar sem vinnubrögð sjónvarpsmannanna voru gagn- rýnd. Þórólfur Sveinsson, vara- formaður Stéttarsambands bænda, ritaði ráðinu opið bréf, sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Þar gagn- rýnir Þórólfur Baldur Hermannsson fyrir að hafa lýst sauðkindinni sem „allsheijar gróðurníðingi, nánast moldarætu, og sauðfjárrækt sem fáránlegri starfsemi er endaði í því að framleiðslan væri urðuð með jarðýtu," eins og segir í bréfinu. Þá sendi stjórn kjördæmisráðs sjálf- stæðismanna í Norðurlandskjör- dæmi vestra útvarpsráði, mennta- málaráðherra og útvarpsstjóra einnig bréf þar sem var skorað á hlutaðeigandi að kanna hvort um- mæli Ingimars og Baldurs hefðu brotið í bága við hlutleysisreglur. ÍSSÍ KOMUM HEIM, MÆLUM OG RÁÐLEGGJUMí VALIÁ INNRÉTTINGUM • Þriggja vikna afgreíðslu- freslur. • Ókeypis hugmynda- vinna. • Ókeypis heimsendingar- þjónusta. ELDHÚSINNRÉTTINGAR, FATASKÁPAR OG BAÐ- INNRÉTTINGAR, I hvitu, hvitu og beyki, gráu, gráu op hvitu, eik, beyki, furu og aski. Simi: 680624. 667556. Við erum viA hliAina á Álnabæ i Síöumúla. Opið 9-19 alla daga. Laugardaga 10-16. Sunnudaga 10-16. rom FRÓN KEXVERKSMIÐJAN FRÓN HF. SKÚLAGÖTU 28 SÍMI ll 400 Bragðgóðar piparkökur í ljúfri jólastemmningu Menn eru á einu máli um piparkökurnar frá Frón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.