Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 9 \/\XTARBRLL UTVEGSBANKAN S Vaxtarsjóðurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón sérfræðinga Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU að undanförnu og eru ýmist gefin út á NAFN KAUPANDA EÐA HANDHAFA. EKKERTINNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvérs mánaðar. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 J ólanvað? Jólagleði í Þórscafé er í mörgum fyrir- tækjum og hópum árviss viðburður. í ár bjóðum við í huggulegum salarkynnum okkar jólaglögg, piparkökur og pinnamat á verði sem slær allt annað út.... Hafið samband og kynnið ykkur málið. Minnum einnig á að nú fer hver að verða síðastur að bóka jólaball barnanna. % -r /l/n/IDEUS ÞÓRSC/IFÉ Brautarholti 20, símar: 23333 & 23335. Bráðabirgðalögin í hættu? Hráðabirgðalðg rikimjórnarinnar votu til umnrðu I elri deild Alþingi* I gcr. Meirihluli fjárhaga- og wð- tkiptanefndar deddarinnar ikilaði álitl þar lem Margrtt Frimanmdóttir fuUtrói AlþýðubandaUguiu gerði fynrvara um lamþykki þeifia greina frumvarpwm er efúr ilaada óbreytt- ar frá þvf I mal a.l. Sjálfiurð.unenn hafa lýit þvf yfir að þeir muni ekki ityðja beáðabirgðalðgin. M hlýtur . iú ipurning að vakna hvort u jórnað h . , hrjá mánuði eftir , tkki hala hefur þeim tvfvegii verið brtytt. Fynt litíUega I k>k roaí og ilðan í icptember er ný rfkmtjórn lók vtð vðldum. W voru gerðar verulegar breytingar á lögunum og eru þánntg cinungis fáar greinar upphaflegu Ug- anna I gildi. Þeirra á meðal eru afnám tamninguáitai og fryiting launa. Pcna bði getur Maigrít ekki i*tt lig við og mun hún og ef tilvtU fleiri þingmenn Alþýðuhand , im. ekki ityðja bráöabirgðaR þeuir liðir eru inni 1 þeim t 1 sjálfuxðiimenn llka ikipt uo [ un frá þvf að þeu »tððu ij I u.nmt^----------^Vagannj f ^kkf I óbreyttri mynd. Ekki getur þvf nð vert veruleg ðgnun vtð IM I taUst Ifklegt að hann U hetdui fyrii gengmtefnuna^ ------ ^ I bendi f neðri deild þtngjim þar itjómin bcfu. ckki memhluta l/| henm og engar líkur á að Kvcnnalittý W cða Borgaraflokku. nyðji frumvarp: [ * ið ðbrtytt. , f Pcita mun varU Ul þeu falhð aJ mála á þingi. þar ler Páluonai I mal á þeiau ári. Slðan •wf Ekki á einu máli Stjórnarblöðin þrjú, Alþýðublaðið, Tíminn og Þjóðviljinn, fjölluðu hvert með sínum hætti sl. laugardag um stöðu mála hjá ríkis- stjórninni. Þjóðviljinn sagði í forsíðufrétt, að ríkisstjórnin hefði „sett á fulla ferð“. Sama dag sagði Alþýðublaðið, að fjárlögin yrðu fryst og Tíminn velti því fyrir sér, hvgrt bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar mundu falla í efri deild. í Staksteinum í dag er vitnað til þessara skrifa. Þjóðviljinn á fullriferð í forsíðufrétt f Þjóð- viljanum sl. laugardag er Qallað um stöðu þing- mála ríkisstjómarinnar og þar sagði m.a.: „Flest bendir til þess, að ríkis- stjómin ætli að keyra öll tekjuöflunarfrumvörpin í gegn í næstu viku og láta á það reyna, hvort Kvennalistinn og Borg- araflokkurinn séu tilbún- ir tíl að fefla ríkisstjóm- ina á þessum málum. Eftir ummæli Alberts Guðmundssonar, for- manns Borgaraflokksins, á þingi á fimmtudag vom margir með tilgátur um, að flokkurinn væri á leið inn í stjómina. En Albert sagði, að enginn gerði Borgaraflokkinn að stjómarandstöðufiokki, þótt hann hefði ekki ráð- herrastól, flokkurinn tæki éfhlslega afstöðu til mála. Þetta segir Július Sólnes, þingflokksfor- maður, að sé mistúlkun á orðum Alberts. Tónn- inn í forystuliði stjómar- flokkanna er þannig að reyna eigi á stjómarand- stöðuna og einstaka stjómarþingmenn við af- greiðslu Qárlaga og fjár- öflunarfrumvarpa og kanna hvort þessir aðilar vilja bera ábyrgð á falli stjómarinnar.“ Allt í frysti hjá Alþýðublaði Alþýðublaðið segir hins vegar i forsíðufrétt sama dag: „Flest bendir til að fyrir áramót verði eingöngu afgreiddar á Alþingi greiðsluheimildir fyrir Qármálaráðherra en fjárlögin sjálf bíði af- greiðslu fram í febrúar. Af tæknilegum ástæðum þykir fúllsýnt, að mörg af tekjuöflunarfrum- vörpunum nái ekki óbreytt fram að ganga. Fmmvörpin, sem þegar em komin fram mæta vaxandi andstöðu og er mui. dregið i efa, að hækkun vörugjalds i ákveðnum flokkum standist gagnvart lögun- um um verðstöðvun, nema breytingar verði gerðar -y á frumvarp- inu . . . í raun þýðir þetta, að óraunhæft sé að ætla, að fjárlög verði afgreidd með tekjuaf- gangi eins og að var steflit." Alþýðublaðið hefúr siðustu misseri verið rek- ið eins og einkafrétta- bréf formanns Alþýðu- flokksins, Jóns Baldvins Hannibalssonar. Nú vill hins vegar svo tíl, að hann fór til útlanda sl. fimmtudag og heldur óflklegt, að hann standi að baki þessari frétt. Nánastí samstarfsmaður hans í flokki og ríkis- stjóm, Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, var einnig í útlöndum fyrir helgina. Þess vegna bendir allt tíl, að sl. laug- ardag hafi Alþýðublaðið orðið að einkamálgagni annars þingmanns Al- þýðuflokksins, þ.e. Sig- hvatar Björgvinssonar, formanns Qárveitinga- nefitdar. Forsíðufréttin i Alþýðublaðinu endur- spegiar sennilega skoð- anir hans og einhverra annarra Alþýðuflokks- manna, þótt ósagt skuli látíð, hvort þeir standi við stóm orðin. Ætlar þú að láta Ólaf Ragnar kúga þig — Sighvatur?! Tíminn áhyggjufúllur Timinn var hins vegar áhyggjufúllur þennan sama Iaugardag og sagði í frétt á baksíðu: „Bráða- birgðalög ríkissfjómar- innar vom tíl umræðu i efri deild Alþingis i gser. Meirihlutí Qárhags- og viðskiptanefiidar deild- arinnar skilaði álití, þar sem Margrét Frímanns- dóttír, fúfltrúi Alþýðu- bandalagsins, gerði fyr- irvara um samþykkt þeirra greina frumvarps- ins, er eftír standa óbreyttar frá þvf i maf sl. Sjálfstæðismenn hafa lýst þvi yfir, að þeir muni ekki styðja bráðabirgða- lögin. Þá hlýtur sú spum- ing að vakna, hvort sfjómað hafi verið sl. þtjá mánuði eftír bráða- birgðalögum, sem ekki liafa meirihluta á Al- þingi . . . Þurfi að af- nema frystingu verðlags og launa er það grund- vallarbreyting á stefúu ríkisstjómarinnar i efiia- hagsmálum. Ef farið verður inn á þá braut mun sú vinna væntanlega taka nokkura t íma, jafú- hliða þvi að vera veruleg ógnun við fastgengis- steflnina." Eins og af þessum tíl- vitnunum má sjá, er það ýmislegt annað en sam- heldni, sem einkennir þetta stjómarsamstarfl LAN GTÍMAS PARN AÐ U R EN ÞÓ EKKl ' BUNDINN ^ 4 Á óvissutímum er gott að vita til þess að spariféð getur verið laust án nokkurrar fyrirhafnar. Sjóður 1 hjá VIB er rétti kosturinn fyrir þá sem vilja háa ávöxtun; 10,9% yfir verðbólgu það sem af er árinu 1988. Hann er samsettur með hagsmuni spariþáreigenda í huga; 52% af eign- um sjóðsins eru skuldabréf traustra fyrirtæka og 48% eru bankabréf og skuldabréf ríkis- og sveitafélaga. Þannig tryggir VIB háa ávöxtun en jafnframt öryggi sparifjáreigenda. Velkomin í VIB. Góðan daginn! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.