Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 71
MORGUNBLÁÐÍÐ", ÞRIÐJÚDAGUR 13. DESEMBER 1988 _____________________11 f — ~ * I j HEFURÐU HEYRT ÞAÐ NÝJASTA? | j Öllum TOSHIBA örbylgjuofnum fylgja 3 valin áhöld fram til jóla. Og eins og áður án endurgjalds: ★ íslenskar leiðbeiningar og uppskriftir. ★ Matreiðslunámskeið hjá Dröfn H. Farestveit, hús- stjórnarkennara, sér- menntaðri í matreiðslu í örbylgjuofnum. ★ íslensk námskeiðsgögn. ★ Þér er boðið að ganga í Toshiba uppskriftaklúbb- inn. Meira en 14 gerðir ofna - Verð við allra hæfi. Góð greiðslukjör. Kaupið fullkominn ofn til framtíðarnotkunar. ATHUGIÐ. Vegna fjölda áskorana höfum vlð ákveðið að bjóða elnnlg uppá okkar vinsæla jólahlaðborð á kvöldln, dagana 13., 14., 15., 20., 21., 22. og 23. des. ' Rjómalöguð súpa dagsins Fjórar teg. af sild Þrjár teg. af graenmetls- paté - SJávarpaté Sjávarréttir í hvítvíns- hlaupl • Reykt hámeri Grafln hámeri Reyktur lax Grafinn lax Fersktjöklasalat meö pöstu í jógúrtsósu Ferskt ávaxtasalat með pöstu i tandoorisósu Lambarúllupylsa Sviðasulta Lambapaté Glóðarsteikt lambalærl Lambarif barbeque Fylltur lambsbógur Hangikjöt Rauðvínshjúpað grísa- laeri jólaskinka Jólagrísarifjasteik Svart pönnubrauð Munkabrauð Þriggja korna brauð- hleifur . Jólabrauð Rúgbrauð • Hrökkbrauð Kaldar sósur Sex teg. af meðlaeti Ostar • Ávextir Allar teg. af Baulu-jógúrt BRESKA KONUNGSFJÖLSKYLDAN Skopstæling á jólakvöldi Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI Frtitmjólagjöf Kartöflupotturinn „Kartöflukölski“ breytir kartöflum í meiriháttar sælgæti EKKERT VATN.... Bakaðar kartöflur eru eftirlæti ailra, í það minnsta þeirra sem þykja kartöflur góðar á annað borð. Og þá er það flusið sem er best, sérstaklega ef það er dálítið „brennt". Þannig verður það bara því miður nema kartöflurnar séu bakaðar við eld eða réttara sagt að þeim sé stungið ofan í heit grillkolin - nema hvað? Nú er kominn hér á markað sérstakur leirpottur til þess að baka í kartöfl- ur, „Kartöflukölski". Kartöflurnar sem bakaðar eru í pottinum eru lostæti. I pottinum er hægt að baka allt frá tveim, þrem kartöflum upp í eitt og háflt kg. Kartöflurnar eru hreinsaðar vel og þerr- aðar, látnar þurrar í pottinn og ekkert vatn og engin feiti. TIKU- laíMALL Laugavegi 15, sími 14320 Kringlunni, sími 689955 Það er svo margt sem þú færð aðeins hjá okkur Borði nu hver sem betur getur ★ Hverfisgötu 8-10-pantanasími 18833 Pað er ekki allt sem sýnist. Af þessari mýnd að dæma gætu jólin hjá bresku konungsfjölskyld- unni þegar verið gengin í garð. En þar skjöplast manni. Þetta eru nokkr- ir leikarar sem sett hafa sig í spor þeirra háttsettu, og leika hér sam- verustund á jólakvöld. í texta sem fýlgir myndinni eru samræður þeirra konungbomu settar á svið og gert er óspart grín að þeim. I Það sem helst hefur hneykslað Breta upp á síðkastið er hvað Sara Ferguson dvaldi lengi frá sex vikna bami sínu eða aðrar sex vikur af ævi Bea litlu. Sem dæmi um tilbúnar samræður leikaranna má nefna orða- skipti milli Söru og Andrews við veisluborðið þegar hann segir: „Hvar er elsku Bea litla?" Sara: „Ha hver?“ Andrew: „Þú veist, bamið okkar.“ Sara: „Já, hún. Ætli hún sé ekki hjá bamfóstrunni." Andrew: „Það er líka æskilegast að svo lítil böm séu hjá þeim sem þau þekkja best.“ Skopskyn Breta er á stundum heldur andstyggilegt. Annað dæmi. Sem kunnugt er eyddi Karl Breta- prins hluta afmælisdagsins með at- vinnulausum ungmennum í mið- borginni og var jafnvel stiginn þar dans. í þessari skopstælingu spyr einn í fjölskyldunni hvar Karl eyddi afmælisdegi sínum. Það stendur ekki á svari frá Söru: „í ræsinu." \ I s )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.