Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 58
.58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 Miha Pogacnik lengst til hægri og honum á hægri hönd Diedre Irons. IDRIART - LIST í ÞÁGU FRIÐAR ÞÚGETUR TREYST NÝJU 400 ASA GULLFILMUNNI Horvat og Dezso Ranki. Þó að þess- ir aðilar komi fram í megintónleika- sölum heimsins hafa margir þeirra lýst yfir, að IDRIART-þátttakan sé hápunktur túlkunar þeirra fyrir áheyrendur. Fyrirlestrar allra handa, vita- skuld listamenn að kynna verk sín, en einnig læknar, vísindamenn, bókmenntamenn, sálfræðingar, hagfræðingar og kennarar, sem velta fyrir sér öllum hliðum listar- innar, þ.m.t. þróun hennar, hlut- verki og framtíð." — Hver eru markmiðin? „Listamenn alls staðar hafa ætíð dásamað hin sjaldgæfu, innblásnu augnablik á sviði, þegar þeir fundu til samruna við verkið og áheyrend- ur. IDRIART reynir með dag- skrárvali og ytri umgjörð listahá- tíðanna að vekja þessa reynslu meðal áheyrenda einnig og að ganga skrefi lengra að koma á skilningi. Skilningur lyftir fólki yfir spurninguna: „Líkar mér þetta eða líkar mér þetta ekki?“. Skilningur brýtur niður múra til sannrar þekk- ingar á listvirkun. En þessi tegund skilnings er aldrei eins, heldur smíðar hann verkfæri til styrktar lífi einstaklingsins. Skilningur, vakinn og skólaður af listrænni reynslu, gefur kraft til að hefjast yfir spurningar, sem venjulega ein- angra okkur frá hverju öðru og brýtur þar með niður hindranir til sannrar þekkingar á manninum. An þessarar þekkingar er friður þjóða á milli óhugsandi. Miha Pogacnik, forgöngumaður að IDRIART, kom til Islands í fyrsta sinn í febrúar 1988 og hélt þá tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Hann er fiðluleikari á heimsmælikvarða, eins og blaða- jagnrýni um þá tónleika staðfesti. Fremur en fylgja vel þekktri slóð /erzlunarframa valdi Miha sér há- eitara hlutverk, að vinna að friði jg gagnkvæmum skilningi þjóða á milli með listinni. Miha Pogacnik kom til Banda- ríkjanna frá föðurlandi sínu, Júgó- slavíu (sambandsríkinu Slóveníu), sem Fulbright-styrkþegi. Vegna æskuhugsjónar sinnar sniðgekk hann beiðnir um hljómplötuupptök- ur og tilboð um þátttöku í alþjóðleg- um samkeppnum. Þess í stað ein- beitti hann sér að fiðluleik, sem áheyrandinn tæki eftir, væri öðru- vísi. Hann uppgötvaði fljótlega, að iafnvel þegar hann spilaði fyrir s.k. Droskahefta var hægt að tendra ,nnri, mannlegan neista, ef leikur- inn og áheyrnin var raunverulega lifandi. „Við verðum að stija á stól- brúninni með sál okkar, þegar við Nýjung á Islandi Dansani baðinnréttingar * wsm Pttulsen Sucturlandsbraut 10, simi 68 64 99 eftir Bjarna Jónsson Orðið IDRIART er skammstöfun fyrir franska heitið: „Institut pour le Developpement des Relationes Interculturelles par l’Art", sem út- lagzt gæti á íslenzku: Samktök til eflingar menningartengsla með list. IDRIART var formlega stofnað í Genf, Svisslandi, árið 1983, og hefur nú innan sinna vébanda aðild- arfélög í amk. 30 löndum um allan heim. Aðdragandinn að stofnun IDRI- ART var, að árið 1983 streymdu yfír 2.000 manns á þriðju, árlegu Tónlistarhátíðina í Chartres, Frakklandi, sem þar var haldin undir listrænni leiðsögn fíðluleikar- ans Miha Pogacnik. Margir hátíð- argesta létu í ljós sterkar óskir um slíkt hátíðarhald í eigin heima- landi, og þar með var komin upp þörf fyrir alþjóðlega menningar- hreyfíngu án stjórnmálalegra eða trúarlegra tengsla og án ágóða- sjónarmiða. Það er mála sannast, að mjög góður jarðvegur hefur verið fyrir hugsjónir IDRIART um alla heims- bygginga og t.d. viðamiklar lista- hátíðir verið haldnar í Ástralíu, Frakklandi, Ungverjalandi, Mex- íkó, Nýja-Sjálandi, Noregi, Bras- ilíu, Bandaríkjunum, Júgóslavíu, Kína, írlandi, Tékkóslóvakíu og Sovétríkjunum. Um 22.000 manns hafa verið þátttakendur, u.þ.b. helmingur hefur ferðazt frá eigin landi til að vera viðstaddur. — Hvað er svo á boðstólum þessara listahátíða? „Dagskráin ber hveiju sinni keim „IDRIART-hátíðirnar sækja sem sé ekki ein- vörðungn gildi sitt til listarinnar, heldur einnig til mannlegra tengsla og aukinnar þekkingar á framandi menningarsvæðum.“ af því bezta í menningu gestgjaf- ans, en er þó ætíð blanda af tónleik- um, fyrirlestrum, leikritum, ljóða- lestri, hreyfilist (eurythmy), lát- bragðsleik, alþýðulist, listhópæf- ingum, samræðum, kennslu, sýni- kennslu og sýningum." — Hveijir koma? „Gestir eru hvaðanæva að, ungir sem aldnir, og hafa lagt langar leiðir að baki með tilfínnanlegum tilkostnaði, nokkrir listvinir og margir með mjög litla listræna reynslu, en allir taka þátt í allri hátíðinni, sem venjulega tekur 5—7 daga. Margir tengjast þarna vin- áttuböndum og fara saman á næstu hátíð.“ — Hveijir koma fram á Listahá- tíðunum? „Þar er um að ræða viðurkennt listafólk, s.s. Chilingirian String Quartet, LADO Folk Ensamble, Trio Brasileiro, Kodaly Quartet, Slovene Philiharmonic, San Franc- isco Boys Chorus og Franz Liszt Chamber Orchestra. Þar er og að fínna mikils metna einleikara og stjómendur, þ. á m. Tamas Pal, Igor Ozim, Eleazar de Carvalho, Leo Krámer, Alan Marks, Milan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.