Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 9

Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 9 \/\XTARBRLL UTVEGSBANKAN S Vaxtarsjóðurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón sérfræðinga Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU að undanförnu og eru ýmist gefin út á NAFN KAUPANDA EÐA HANDHAFA. EKKERTINNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvérs mánaðar. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 J ólanvað? Jólagleði í Þórscafé er í mörgum fyrir- tækjum og hópum árviss viðburður. í ár bjóðum við í huggulegum salarkynnum okkar jólaglögg, piparkökur og pinnamat á verði sem slær allt annað út.... Hafið samband og kynnið ykkur málið. Minnum einnig á að nú fer hver að verða síðastur að bóka jólaball barnanna. % -r /l/n/IDEUS ÞÓRSC/IFÉ Brautarholti 20, símar: 23333 & 23335. Bráðabirgðalögin í hættu? Hráðabirgðalðg rikimjórnarinnar votu til umnrðu I elri deild Alþingi* I gcr. Meirihluli fjárhaga- og wð- tkiptanefndar deddarinnar ikilaði álitl þar lem Margrtt Frimanmdóttir fuUtrói AlþýðubandaUguiu gerði fynrvara um lamþykki þeifia greina frumvarpwm er efúr ilaada óbreytt- ar frá þvf I mal a.l. Sjálfiurð.unenn hafa lýit þvf yfir að þeir muni ekki ityðja beáðabirgðalðgin. M hlýtur . iú ipurning að vakna hvort u jórnað h . , hrjá mánuði eftir , tkki hala hefur þeim tvfvegii verið brtytt. Fynt litíUega I k>k roaí og ilðan í icptember er ný rfkmtjórn lók vtð vðldum. W voru gerðar verulegar breytingar á lögunum og eru þánntg cinungis fáar greinar upphaflegu Ug- anna I gildi. Þeirra á meðal eru afnám tamninguáitai og fryiting launa. Pcna bði getur Maigrít ekki i*tt lig við og mun hún og ef tilvtU fleiri þingmenn Alþýðuhand , im. ekki ityðja bráöabirgðaR þeuir liðir eru inni 1 þeim t 1 sjálfuxðiimenn llka ikipt uo [ un frá þvf að þeu »tððu ij I u.nmt^----------^Vagannj f ^kkf I óbreyttri mynd. Ekki getur þvf nð vert veruleg ðgnun vtð IM I taUst Ifklegt að hann U hetdui fyrii gengmtefnuna^ ------ ^ I bendi f neðri deild þtngjim þar itjómin bcfu. ckki memhluta l/| henm og engar líkur á að Kvcnnalittý W cða Borgaraflokku. nyðji frumvarp: [ * ið ðbrtytt. , f Pcita mun varU Ul þeu falhð aJ mála á þingi. þar ler Páluonai I mal á þeiau ári. Slðan •wf Ekki á einu máli Stjórnarblöðin þrjú, Alþýðublaðið, Tíminn og Þjóðviljinn, fjölluðu hvert með sínum hætti sl. laugardag um stöðu mála hjá ríkis- stjórninni. Þjóðviljinn sagði í forsíðufrétt, að ríkisstjórnin hefði „sett á fulla ferð“. Sama dag sagði Alþýðublaðið, að fjárlögin yrðu fryst og Tíminn velti því fyrir sér, hvgrt bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar mundu falla í efri deild. í Staksteinum í dag er vitnað til þessara skrifa. Þjóðviljinn á fullriferð í forsíðufrétt f Þjóð- viljanum sl. laugardag er Qallað um stöðu þing- mála ríkisstjómarinnar og þar sagði m.a.: „Flest bendir til þess, að ríkis- stjómin ætli að keyra öll tekjuöflunarfrumvörpin í gegn í næstu viku og láta á það reyna, hvort Kvennalistinn og Borg- araflokkurinn séu tilbún- ir tíl að fefla ríkisstjóm- ina á þessum málum. Eftir ummæli Alberts Guðmundssonar, for- manns Borgaraflokksins, á þingi á fimmtudag vom margir með tilgátur um, að flokkurinn væri á leið inn í stjómina. En Albert sagði, að enginn gerði Borgaraflokkinn að stjómarandstöðufiokki, þótt hann hefði ekki ráð- herrastól, flokkurinn tæki éfhlslega afstöðu til mála. Þetta segir Július Sólnes, þingflokksfor- maður, að sé mistúlkun á orðum Alberts. Tónn- inn í forystuliði stjómar- flokkanna er þannig að reyna eigi á stjómarand- stöðuna og einstaka stjómarþingmenn við af- greiðslu Qárlaga og fjár- öflunarfrumvarpa og kanna hvort þessir aðilar vilja bera ábyrgð á falli stjómarinnar.“ Allt í frysti hjá Alþýðublaði Alþýðublaðið segir hins vegar i forsíðufrétt sama dag: „Flest bendir til að fyrir áramót verði eingöngu afgreiddar á Alþingi greiðsluheimildir fyrir Qármálaráðherra en fjárlögin sjálf bíði af- greiðslu fram í febrúar. Af tæknilegum ástæðum þykir fúllsýnt, að mörg af tekjuöflunarfrum- vörpunum nái ekki óbreytt fram að ganga. Fmmvörpin, sem þegar em komin fram mæta vaxandi andstöðu og er mui. dregið i efa, að hækkun vörugjalds i ákveðnum flokkum standist gagnvart lögun- um um verðstöðvun, nema breytingar verði gerðar -y á frumvarp- inu . . . í raun þýðir þetta, að óraunhæft sé að ætla, að fjárlög verði afgreidd með tekjuaf- gangi eins og að var steflit." Alþýðublaðið hefúr siðustu misseri verið rek- ið eins og einkafrétta- bréf formanns Alþýðu- flokksins, Jóns Baldvins Hannibalssonar. Nú vill hins vegar svo tíl, að hann fór til útlanda sl. fimmtudag og heldur óflklegt, að hann standi að baki þessari frétt. Nánastí samstarfsmaður hans í flokki og ríkis- stjóm, Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, var einnig í útlöndum fyrir helgina. Þess vegna bendir allt tíl, að sl. laug- ardag hafi Alþýðublaðið orðið að einkamálgagni annars þingmanns Al- þýðuflokksins, þ.e. Sig- hvatar Björgvinssonar, formanns Qárveitinga- nefitdar. Forsíðufréttin i Alþýðublaðinu endur- spegiar sennilega skoð- anir hans og einhverra annarra Alþýðuflokks- manna, þótt ósagt skuli látíð, hvort þeir standi við stóm orðin. Ætlar þú að láta Ólaf Ragnar kúga þig — Sighvatur?! Tíminn áhyggjufúllur Timinn var hins vegar áhyggjufúllur þennan sama Iaugardag og sagði í frétt á baksíðu: „Bráða- birgðalög ríkissfjómar- innar vom tíl umræðu i efri deild Alþingis i gser. Meirihlutí Qárhags- og viðskiptanefiidar deild- arinnar skilaði álití, þar sem Margrét Frímanns- dóttír, fúfltrúi Alþýðu- bandalagsins, gerði fyr- irvara um samþykkt þeirra greina frumvarps- ins, er eftír standa óbreyttar frá þvf i maf sl. Sjálfstæðismenn hafa lýst þvi yfir, að þeir muni ekki styðja bráðabirgða- lögin. Þá hlýtur sú spum- ing að vakna, hvort sfjómað hafi verið sl. þtjá mánuði eftír bráða- birgðalögum, sem ekki liafa meirihluta á Al- þingi . . . Þurfi að af- nema frystingu verðlags og launa er það grund- vallarbreyting á stefúu ríkisstjómarinnar i efiia- hagsmálum. Ef farið verður inn á þá braut mun sú vinna væntanlega taka nokkura t íma, jafú- hliða þvi að vera veruleg ógnun við fastgengis- steflnina." Eins og af þessum tíl- vitnunum má sjá, er það ýmislegt annað en sam- heldni, sem einkennir þetta stjómarsamstarfl LAN GTÍMAS PARN AÐ U R EN ÞÓ EKKl ' BUNDINN ^ 4 Á óvissutímum er gott að vita til þess að spariféð getur verið laust án nokkurrar fyrirhafnar. Sjóður 1 hjá VIB er rétti kosturinn fyrir þá sem vilja háa ávöxtun; 10,9% yfir verðbólgu það sem af er árinu 1988. Hann er samsettur með hagsmuni spariþáreigenda í huga; 52% af eign- um sjóðsins eru skuldabréf traustra fyrirtæka og 48% eru bankabréf og skuldabréf ríkis- og sveitafélaga. Þannig tryggir VIB háa ávöxtun en jafnframt öryggi sparifjáreigenda. Velkomin í VIB. Góðan daginn! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.