Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 79

Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 79
rrocrV r Tr r»r> r rrrr' r> ir nirrí tot/t ir:va/"v MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 79 Garður: _IGILDAR KRISTALS- OG POSTULÍNSVÖRUR Mikill mannfjöldi safiiaðist saman í miðbænum. Morgunblaðið/Amór Meðlimir lúðrasveitarinnar voru ekki allir háir í loftinu. --------Góðandagirm! Mikið f|ölmenni þegar kveikt var á jólatrénu GarðL Mikill rnannQöldi fylgdist með þegar kveikt var á jólatré i mið- bæ Garðsins sl. sunnudag. Þrátt fyrir kalsaveður komu milli 400 og 500 manns til að vera við at- höfhina. Dagskráin hófst með því að lúðrasveit Tónlistarskólans lék nokkur lög, kirlqukórinn söng, odd- viti Gerðarhrepps, Finnbogi Bjöms- son, hélt tölu og Kiwanisklúbburinn Hof var með flugeldasýningu. í lok- in komu svo jólasveinamir og gáfu yngri borgurunum epli. Arnór Hópur fólks lok- aðist iirni vegna elds MATTA RÓSIN. Handskorinn kristall frá Bohemia. Framleitt að aldagamalli hefð. Mikið úrval af glösum, karöflum, vösum, skálum o.s.frv. LINDNER. Skrautmunir, lampar, vasar, mokkastell o.fl. Glæsilegt, handmálað postulín frá Vestur-Þýskalandi. LAUKURINN. Handmálað matar- og kaffistell frá Keramíka. Þetta er sá upprunalegi. Mikið af aukahlutum. Mjög gott verð! HVÍTA STELUÐ. Fágað matar- og kaffistell með ýmsum aukahlutum. Sígilt útlit, óhagganleg gæði. Ekta gylling. Gott verð. SÉRVERSLUN - Sendum l póstkröfu um land atlt:... ...... ' Templaresundi 3'-simi 19935 ELDUR kom upp f stigagangi verslunarhúsnæðis við Þara- bakka f Mjóddinni í Reykjavík seint á laugardagskvöld. Fólk á 3. hæð hússins lokaðist inni, en varð ekki meint af og reyndist eldurinn fljótslökktur. Það var skömmu eftir kl. 23 sem tilkynnt var til slökkviliðsins að eld- ur væri í stigaganginum og fólk, sem væri á billjard-stofu á 3. hæð, væri lokað inni, 15-20 manns. Þeg- ar slökkviliðið kom á vettvang voru reykkafarar sendir inn og komust þeir að eldinum, sem var í rusli undir stiganum, í kjallara hússins. Haft var samband við fólkið á billj- ard-stofunni um dyrasíma og í ljós kom að lítill reykur hafði komist inn til þeirra. Fólkinu var því sagt að halda kyrru fyrir, en til vonar og vara var körfubfll reistur upp við húsið, svo bjarga mætti þvf út á þann veg. Ekki kom þó til þess, þar sem eldurinn var fljótslökktur. Skemmdir urðu nokkrar á stiga- ganginum og reykur komst inn f nokkur fyrirtæki. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í ruslinu. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Slökkviliðinu gekk greiðlega að ráða niðurlögum elds f verslunar- húsnæði f Mjóddinni á laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.