Morgunblaðið - 03.08.1989, Side 27

Morgunblaðið - 03.08.1989, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR B.( ÁGÖST 1989 2SI: Pekingsljórnin ræðst á útlæga lýðræðisleiðtoga: Loddarar sem vilja bylta stjóm landsins Peking. Reuter. KÍNVERSKA stjórnin réðst harkalega á útlæga leiðtoga lýð- ræðishreyfingarinnar í Kína er stofnuðu formleg samtök um baráttumál sín í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Málgagn kommúnistaflokksins, Dagblað alþýðunnar, sagði í gær að hreyfingin væri dæmd til að mistakast. „Það skiptir engu hve mjög þessir svikarar sem eru á flótta treysta á stuðning andstæðinga Kínveija á Taiwan og í Hong Kong, hve dólgslega þeir láta, hvers kyns hópum þeir koma á fót til að valda vandræðum. Þeir eru einfald- lega viðurstyggilegir loddarar," sagði blaðið. Um 500 kínverskir stjórnarand- stæðingar í útlegð, aðallega stúd- entar, komu saman í Chicago og stofnuðu þar Lýðræðishreyfingu Kína. Þeir skýrðu frá áformum um að stofna útvarpsstöð og blað sem dreift yrði með leynd í Kína til að halda á lofti lýðræðishug- sjónum. í hópi stofnendanna eru Wuer Kaixi og Li Lu, sem báðir eru á lista yfir 21 stúdent sem stjórnvöld í Peking hafa reynt að klófesta síðan mótmæli lýðræðis- sinna voru kæfð i blóði á Torgi hins himneska friðar í júnibyijun. Vitað er að sjö þeirra hafa náðst. Dagblað alþýðunnar réðst á TJALDATILBOÐ 10% staðgreiðsluafsláttur 4 m kúlutjald kr. 6.990 stgr. Allar stærðir og gerðir af tjöldum, nýjum og notuðum. Svefnpokar, frostþolnir, kr. 4.800. Bakpokar kr. 3.990 og fl. og fl. Hagstætt verð. Tjaldaviðgerðir. SPORTLEIGAN v/Umferðarmiðstöðina. Sími 19800. Keuter Kínverskir stjórnarandstæðingar á stofiifimdi hreyfingar til baráttu fyrir lýðræði í Kina. A myndinni sést Wuer Kaixi mynda sigurták- nið með fíngrunum. Fundurinn fór fram í Chicago í Bandaríkjunum. bandarísku útvarpsstöðina Voice of America, sem er ríkisstyrkt, fyrir að segja vandlega frá öllum aðgerðum Wuers og fleiri leiðtoga í útlegðinni. „Það er gróf íhlutun Noregur: Ætlar að segja af sér embætti þingforseta Ósló. Reutcr. REItJLF Steen, fyrrum þing- flokksformaður Verkamanna- flokksins, sagði á þriðjudag, að hann ætlaði að segja af sér embætti deildarforseta í Stór- þinginu. Almennar þingkosn- ingar verða í Noregi eftir fáein- ar vikur. Reiulf Steen, sem verið hefur gagnrýninn í garð Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra, hef- ur verið nefndur í fjölmiðlum í tengslum við það er reynt var að neyða Oddvar Nordli til að segja af sér forsætisráðherraembættinu árið 1980. „Afsögn mín stendur á engan ' hátt í sambandi við það mál-,“ sagði Steen í útvarpsviðtali. Hann hefur. staðfastlega neitað að hafa vitandi vits tekið nokkurn þátt í að bola Nordli frá embætti. í útvarpsvið- talinu sagðist hann hafa ákveðið það í maímánuði síðastliðnum að segja af sér þingforsetaembætt- inu. Hann ætlar að sitja áfram sem þingmaður Verkamannaflokksins. Þó að minnihlutastjórn Brundt- land hafi tapað nokkru fylgi í skoð- anakönnunum að urylanförnu, telja fréttaskýrendur, að hún muni sitja áfram við völd eftir kosning- arnar 11. september, vegna þess hve stjórnarandstaða mið- og hægriflokkanna er sundurþykk. í innanríkismál Kína þegar þessir svikarar eru notaðir til að reka tilefnislausan áróður fyrir því að Kínverska alþýðulýðveldið verði lagt í rúst,“ sagði í blaðinu. „Þetta stórskaðar góð samskipti Kína og Bandaríkjanna." Blaðið hafði eftir fjölíftiðlum í Hong Kong og á Taiwan að stúd- entarnir fengju fé frá þarlendum aðilum, m.a. stjórnarflokki Þjóð- ernissinna í síðarnefnda landinu. Vestrænn stjórnarerindreki sagði að heiftin á árásunum á lýðræðis- sinnana sýndi hræðslu stjórnvalda við þau áhrif. sem nýja hreyfingin gæti haft í röðum kínverskra stúd- enta í lýðræðislöndum og í al- þýðulýðveldinu sjálfu. STÓR i UTSALA HEFSTÍDAG Dömudeild: Herradeild: Kjólaefni Skyrtur Metravara Undirföt Sængurfatnaður Sokkar Handklæði Blússur Diskaþurrkur Peysur ALLT SELST Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI Egill Jacobsen Austurstræti 9 ERLENT ♦ ♦ ♦ 1111111 HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.