Morgunblaðið - 12.12.1989, Side 46

Morgunblaðið - 12.12.1989, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 w RIKISSPITALAR Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa við dagheimilið Sunnuhlíð v/Klepp. Um er að ræða eina og hálfa stöðu á deild 3-5 ára barna. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Vigfús- dóttir í síma 602584. Reykjavík, 12. desember 1989. Verkstjóri óskast Viljum ráða yfirverkstjóra í frystihús, sem vinnur rækju og hörpudisk. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Gunnar Þórðarson hjá ísver á ísafirði í símum 94-4300 og 94-4308 á vinnutíma. Auglýsingar 23 ára stúlka utan af landi, óskar eftir vel launaðri vinnu á höfuðborgarsvæðinu frá og með áramótum. Hef unnið við auglýsingar og auglýsingahönnun. Er lærður tækniteikn- ari og útskrifuð frá einkaritaraskólanum. Tala þýsku reiprennandi. Vinsamlegast hrinigið í síma 94-3098. Reykjavík Þvottamaður óskast til starfa í þvottahús Hrafnistu, Reykjavík. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 689500. TIIBOÐ - UTBOÐ Leiðrétting á áður birtri auglýsingu Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar í Þorlákshöfn, þar með talin múrhúðun, pípu- lögn og alla aðra frágangsvinnu innanhúss og frágang lóðar. Flatarmál hússins er um 350 fm. Verktími er til 1. apríl 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, til og með föstu- dags 15. desember 1989 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 19. desember 1989 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK TIL SÖLU Til sölu úr þrotabúum Til sölu eru munir úr þrotabúum Janna sf. og trésmiðjunnar Hvamms hf. í Neskaup- stað. Um er að ræða ýmsar trésmíðavélar, smíðaverkfæri og tæki, gáma, lyftara o.fl. Upplýsingar veita bússtjóri til bráðabirgða, Björn Ólafur Hailgrímsson hrl., Ingólfsstræti 5, sími 29010 og skiptaráðandinn í Neskaup- stað Ólafur K. Ólafsson, sími 97-71558. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf., verður haldinn fimmtudaginn 21. desem- ber 1989 kl. 16.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingarfé- lags íslands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafa- fund og á fundardegi. FJARFESTINGARFEIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík 'AUGLYSINGAR Byggung - Kópavogi Aðalfundur BSF, Byggung, Kópavogi verður haldinn í Hamraborg 1, föstudaginn 15. des- ember ki. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ATVINNUHUSNÆÐI Laugavegur 8 Til leigu 20 fm verslunarhúsnæði. Laust strax, sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 44415. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum og skipum fer fram á skrifstofu embættisins, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 14. desember 1989. Kl. 10.00: Borgarflöt 27, Sauðárkrókí, þingl. eign Kristjáns Mikkaels- sonar. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafélag Islands, innheimtu- maður rikissjóðs, Hákon Kristjónssonar hdl., Búnaðarbanki íslands, Sauðárkrókskaupstaður og Fjárheimtan hf. Annað og síðara uppboð. Kl. 10.15: Helluland, Ripurhreppi, þingl. eign Ólafs Jónssonar o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Ingvar Björnsson hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Kl. 10.30: Hvassafell, Hofsósi, talin eign Marteins Einarssonar. Upp- boðsbeiðendur Lifeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði, Bygginga- sjóður ríkisins og Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Annað og síðara uppboð. Kl. 10.45: Sætún 7, Hofsósi, talin eign Guðbjargar Björnsdóttur. Uppboðsbeiðendur Árni Pálsson hdl. og veðdeild Landsbanka l's- lands. Annað og siðara uppboð. Kl. 11.00: Víðigrund 8, ibúð 2. h.t.v., Sauðárkróki, þingl. eign Birkis Angantýssonar. Uppboðsbeiðendur eru Jóhann Pétur Sveinsson hdl. og veðdeild Landsbanka fslands. _________________, ____________________________________ Kl. 11.15: Raftahlíð 61, Sauðárkróki, þingl. eign Björn Sigmundsson- ar og Guðriðar Hansdóttur. Uppboðsbeiðendur veðdeild Landsbanka fslands og Tryggingastofnun rikins. Kl. 11.30: Árhóll, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Uppboðs- beiðandi Steingrímur Þormóösson hdl. Kl. 11.45: Hraðfrystihúsið, Hofsósi, þingl. eign Hraðfrystihússins hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Fiskveiðasjóður íslands. Kl. 12.00: Suðurbraut 3, Hofsósi, þingl. eign Hraðfrystihússins hf. Uppboðsbeiðendur Lögmannsstofan, Síðumúla 9, Lögmenn, Borg- artúni 33, og Lögmenn, Ármúla 17. Kl. 13.00: Suðurbraut 23, Hofsósi, talin eign Svanhildar Jóhannes- dóttur. Uppboðsbeiðandi Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Kl. 13.15: Skagfirðingabraut 49, e.h. Sauðárkróki, þingl. eign Hreins Þoryaldssonar. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Kl. 13.30: Raftahlíð 56, Sauðárkróki, þingl. eign Unnar Gunnars- dóttur. Uppboðsbeiðendur eru Lögheimtan hf. og Tómas Gunnars- son hdl. Kl. 13.45: Ms. Jón Pétur SK-20, þingl. eign Jóns Sigurjónssonar. Uppboðsbeiðandi er Fiskveiðasjóður fslands. Kl. 14.00: Ms. Berghildur Sk-137, þingl. eign Þorgríms Ómars Una- sonar og Péturs Arnars Unasonar. Uppboðsbeiðendur eru Lögfræði- stofa Suöurnesja, Lögmenn, Reykjavíkurvegi 72, og Steingrímur Þormóðsson hdl. Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauöárkróki. TILKYNNINGAR IÐNSKÖLINN í HAFNARFIRÐI, REYKJAVlICURVEGl 74 OG FLATAilEAUNl SlMAR: 51490 OG 53190 Innritun á vorönn lýkur 15. desember. Innritun er á skrifstofu skólans daglega frá kl. 9.00-13.00 í eftirtalið nám: 1. og 3. stig samningsbundið iðnám. 3. önn hárgreiðslu og hárskurð. Grunn- og framhaldsdeildir í málm-, raf- og tréiðn. Tækniteiknun, tölvuteiknun og CNC-fram- leiðslutækni. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F É I, A G S S T A R F \ Sjálfstæðisfólk Sauðárkróki Fundur verður í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 13. desember kl. 21.00 i Sæborg. Bæjarfulltrúarnir mæta. Sjálf- stæðisfólk, fjölmennið á þennan síðasta fund ársins. Stjórin. Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boðar til félagsfundar þriðjudaginn 12. des- emþer í Tryggvagötu 8, kl. 20.30. Fundarefni; Væntanlegt prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga á komandi vori. Önnur mál. Félagar í Óðni, sjálfstæðiskvennafélaginu og féjagi ungra svo og aðrir stuðningsmenn flokksins, fjölmennið. Stjórnin. IIFIMOAI.I UK Dagbók sjálfstæðismanna Dagbókina sívinsælu, með merki Sjálfstæðisflokksins eða Heimdall- ar er nú hægt að fá fyrir árið 1990. Bókin fæst í þremur litum, blá, svört eða rauð og kostar kr. 1.000. Einnig er hægt að fá nafn viðkom- andi gylt á bókina og kostar hún þá 1.200 kr. Tekið er við pöntunum í síma 82900 til 15. desember. Heimdallur. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Áriðandi fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12. Fundarefni: 1. Tilhögun á vali frambjóðenda á lista flokksins i væntanlegum bæjar- og sveita- stjórnarkosningum. 2. Ólafur G. Einarsson alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna i Garöabæ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.