Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 w RIKISSPITALAR Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa við dagheimilið Sunnuhlíð v/Klepp. Um er að ræða eina og hálfa stöðu á deild 3-5 ára barna. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Vigfús- dóttir í síma 602584. Reykjavík, 12. desember 1989. Verkstjóri óskast Viljum ráða yfirverkstjóra í frystihús, sem vinnur rækju og hörpudisk. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Gunnar Þórðarson hjá ísver á ísafirði í símum 94-4300 og 94-4308 á vinnutíma. Auglýsingar 23 ára stúlka utan af landi, óskar eftir vel launaðri vinnu á höfuðborgarsvæðinu frá og með áramótum. Hef unnið við auglýsingar og auglýsingahönnun. Er lærður tækniteikn- ari og útskrifuð frá einkaritaraskólanum. Tala þýsku reiprennandi. Vinsamlegast hrinigið í síma 94-3098. Reykjavík Þvottamaður óskast til starfa í þvottahús Hrafnistu, Reykjavík. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 689500. TIIBOÐ - UTBOÐ Leiðrétting á áður birtri auglýsingu Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar í Þorlákshöfn, þar með talin múrhúðun, pípu- lögn og alla aðra frágangsvinnu innanhúss og frágang lóðar. Flatarmál hússins er um 350 fm. Verktími er til 1. apríl 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, til og með föstu- dags 15. desember 1989 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 19. desember 1989 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK TIL SÖLU Til sölu úr þrotabúum Til sölu eru munir úr þrotabúum Janna sf. og trésmiðjunnar Hvamms hf. í Neskaup- stað. Um er að ræða ýmsar trésmíðavélar, smíðaverkfæri og tæki, gáma, lyftara o.fl. Upplýsingar veita bússtjóri til bráðabirgða, Björn Ólafur Hailgrímsson hrl., Ingólfsstræti 5, sími 29010 og skiptaráðandinn í Neskaup- stað Ólafur K. Ólafsson, sími 97-71558. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf., verður haldinn fimmtudaginn 21. desem- ber 1989 kl. 16.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingarfé- lags íslands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafa- fund og á fundardegi. FJARFESTINGARFEIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík 'AUGLYSINGAR Byggung - Kópavogi Aðalfundur BSF, Byggung, Kópavogi verður haldinn í Hamraborg 1, föstudaginn 15. des- ember ki. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ATVINNUHUSNÆÐI Laugavegur 8 Til leigu 20 fm verslunarhúsnæði. Laust strax, sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 44415. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum og skipum fer fram á skrifstofu embættisins, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 14. desember 1989. Kl. 10.00: Borgarflöt 27, Sauðárkrókí, þingl. eign Kristjáns Mikkaels- sonar. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafélag Islands, innheimtu- maður rikissjóðs, Hákon Kristjónssonar hdl., Búnaðarbanki íslands, Sauðárkrókskaupstaður og Fjárheimtan hf. Annað og síðara uppboð. Kl. 10.15: Helluland, Ripurhreppi, þingl. eign Ólafs Jónssonar o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Ingvar Björnsson hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Kl. 10.30: Hvassafell, Hofsósi, talin eign Marteins Einarssonar. Upp- boðsbeiðendur Lifeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði, Bygginga- sjóður ríkisins og Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Annað og síðara uppboð. Kl. 10.45: Sætún 7, Hofsósi, talin eign Guðbjargar Björnsdóttur. Uppboðsbeiðendur Árni Pálsson hdl. og veðdeild Landsbanka l's- lands. Annað og siðara uppboð. Kl. 11.00: Víðigrund 8, ibúð 2. h.t.v., Sauðárkróki, þingl. eign Birkis Angantýssonar. Uppboðsbeiðendur eru Jóhann Pétur Sveinsson hdl. og veðdeild Landsbanka fslands. _________________, ____________________________________ Kl. 11.15: Raftahlíð 61, Sauðárkróki, þingl. eign Björn Sigmundsson- ar og Guðriðar Hansdóttur. Uppboðsbeiðendur veðdeild Landsbanka fslands og Tryggingastofnun rikins. Kl. 11.30: Árhóll, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Uppboðs- beiðandi Steingrímur Þormóösson hdl. Kl. 11.45: Hraðfrystihúsið, Hofsósi, þingl. eign Hraðfrystihússins hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Fiskveiðasjóður íslands. Kl. 12.00: Suðurbraut 3, Hofsósi, þingl. eign Hraðfrystihússins hf. Uppboðsbeiðendur Lögmannsstofan, Síðumúla 9, Lögmenn, Borg- artúni 33, og Lögmenn, Ármúla 17. Kl. 13.00: Suðurbraut 23, Hofsósi, talin eign Svanhildar Jóhannes- dóttur. Uppboðsbeiðandi Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Kl. 13.15: Skagfirðingabraut 49, e.h. Sauðárkróki, þingl. eign Hreins Þoryaldssonar. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Kl. 13.30: Raftahlíð 56, Sauðárkróki, þingl. eign Unnar Gunnars- dóttur. Uppboðsbeiðendur eru Lögheimtan hf. og Tómas Gunnars- son hdl. Kl. 13.45: Ms. Jón Pétur SK-20, þingl. eign Jóns Sigurjónssonar. Uppboðsbeiðandi er Fiskveiðasjóður fslands. Kl. 14.00: Ms. Berghildur Sk-137, þingl. eign Þorgríms Ómars Una- sonar og Péturs Arnars Unasonar. Uppboðsbeiðendur eru Lögfræði- stofa Suöurnesja, Lögmenn, Reykjavíkurvegi 72, og Steingrímur Þormóðsson hdl. Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauöárkróki. TILKYNNINGAR IÐNSKÖLINN í HAFNARFIRÐI, REYKJAVlICURVEGl 74 OG FLATAilEAUNl SlMAR: 51490 OG 53190 Innritun á vorönn lýkur 15. desember. Innritun er á skrifstofu skólans daglega frá kl. 9.00-13.00 í eftirtalið nám: 1. og 3. stig samningsbundið iðnám. 3. önn hárgreiðslu og hárskurð. Grunn- og framhaldsdeildir í málm-, raf- og tréiðn. Tækniteiknun, tölvuteiknun og CNC-fram- leiðslutækni. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F É I, A G S S T A R F \ Sjálfstæðisfólk Sauðárkróki Fundur verður í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 13. desember kl. 21.00 i Sæborg. Bæjarfulltrúarnir mæta. Sjálf- stæðisfólk, fjölmennið á þennan síðasta fund ársins. Stjórin. Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boðar til félagsfundar þriðjudaginn 12. des- emþer í Tryggvagötu 8, kl. 20.30. Fundarefni; Væntanlegt prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga á komandi vori. Önnur mál. Félagar í Óðni, sjálfstæðiskvennafélaginu og féjagi ungra svo og aðrir stuðningsmenn flokksins, fjölmennið. Stjórnin. IIFIMOAI.I UK Dagbók sjálfstæðismanna Dagbókina sívinsælu, með merki Sjálfstæðisflokksins eða Heimdall- ar er nú hægt að fá fyrir árið 1990. Bókin fæst í þremur litum, blá, svört eða rauð og kostar kr. 1.000. Einnig er hægt að fá nafn viðkom- andi gylt á bókina og kostar hún þá 1.200 kr. Tekið er við pöntunum í síma 82900 til 15. desember. Heimdallur. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Áriðandi fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12. Fundarefni: 1. Tilhögun á vali frambjóðenda á lista flokksins i væntanlegum bæjar- og sveita- stjórnarkosningum. 2. Ólafur G. Einarsson alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna i Garöabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.