Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 37
MORÖIvNBliABIÐ. jíRiÐd UDAOjliR il9„ BESEM.BKR 1989 Forsetakosningar í Brasilíu: Flest bendir til þess að Collor sigri naumlega Sao Paulo. Reuter. ALLT bendir til þess að hægri- maðurinn Fernando Collor de Mello beri sigurorð af róttæka vinstrimanninum Luiz Inacio Lula da Silva í forsetakosningunum í Brasilíu, sem fram fóru á sunnu- dag. Þegar 85,7% atkvæða höfðu verið talin í gær hafi Collor hlotið 52,4% þeirra en Lula 47,5%. Helstu samverkamenn Lula viður- kenndu ósigur hans í gær og sögðu að slök frammistaða hans í sjón- varpskappræðum þeirra Collors sl. fimmtudag hefði ráðið úrslitum. Þar var hann óstyrkur og er Collor og hans mönnum um kennt; þeir hafi moð lævlsum hætti fengið fyrrum ástkonu Lula til að koma fram í sjón- varpsþætti í byijun síðustu viku og gagnrýna hann harkalega. Hún hafi m.a. sagt að hann hefði á sínum tíma boðið henni fé fyrir að láta eyða fóstri er hún var þunguð eftir hann. Hún neitaði og nú er dóttir þeirra, Lurian, 15 ára gömul. Collor er fertugur og af mjög auð- ugri fjölskyldu sem á m.a. sjón- varpsstöð. Nái hann kjöri tekur hann við forsetastarfi í mars nk. Yrði hann fyrsti kjörni forseti landsins síðan 1960. Við honum blasir gífurleg' efnahagskreppa og himinhá verð- bólga. Fernando Collor de Mello, væntanlegur forseti Brasilíu, veifar til kjósenda á kjörstað í Brasilíu á sunnudag. ) í > I ) ) ) ► ) I I KEA hangikjötið er meðhöndlað samkvæmt norðlenskri hefð af færustu kjötiðnaðar- mönnum. KEA hangikjötið, bragðgott og ilmandi eins og þið viljið hafa það — á jólum! am if ímmnmiszr- ^ ' *' ” V’ < : Æ Success OUAKAHTttn ^ PEPttcíiN IfErf* bm,niit"5 ImlVV Cfiicfien Almondine Cfthhci'. tbncrcti W.cwith Pastn& Mmcndi Framandi og ógleymanlegur hrísgrjónaréttur. Löng hrísgrjón blönduð með ses- am, möndlum og núðlum og kryddað á afar sérstæðan hátt. Svo sannarlega öðruvísi kjúktingaréttur. Fyrir 4 - suðutími 8 mín. Heildsölubirgðir: KARL K. KARLSSONkCXX Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 HÆTTID AD BOGRA VID ÞRIFIN! H ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án þess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig erhún tilvalin í veggja hreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðvektara, fljótíegra 09 haokvmmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988 Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! o rjyunlilíifoit>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.