Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19' DKSIJMBER 1989 ‘ ÁRAMÓTABOLLA u.þ.b. 3 I. 1 I appelsínusafi Vi I eplasafi V2 I blandaður safi 3 flöskur sítrónugosdrykkur 2 flöskur tonik ið notum ýmis tákn til að vekja viðeigandi stemmingu og tilfinningar. Við skreytum jólatré um jólin, skjótum flug- eldum um áramót, kveikjum kertaljós til að undirstrika notalegheit og rómantík. Stundum er tilgangurinn með táknunum sá að undirstrika áfanga í lífinu eða einfaldlega að gera sér dagamun. Til þessa er algengt að nota áfengi með öðrum táknum. Sá sem vanist hefur hinu táknræna hlutverki áfengisins getur átt erfitt með að gera sér í hugarlund að hægt sé að vera án þess og nota önnur tákn með sama árangri í staðinn. Tákn sem uppfylla allar kröfur um hátíðleika, til- breytingu og fjölbreytni en hafa þann kost til viðbótar að hafa engar neikvæðar aukaverkanir. Jól og áramót eru tilvalin tækifæri til að brydda upp á óvæntum nýjungum til ánægjuauka. Hvernig væri að prófa uppskriftina sem hér fylgir. TÁKN UM TILBREYTINGU Átak gegn áfengi Vímulaus æska Áfengisvarnaráð skvettur af grenadin ís þunnar sítrónu og gúrkusneiðar Er Guð ímynd- un og ekki til, eðaerhann raunveruleiki? eftii' Dagrúnu Kristjánsdóttur Mér er ljóst að það stingur nokkuð í stúf, nú á dögum efnis- hyggju og eftirsóknar eftir vindi, að fara að tala um Guð. Margir munu spyija: Hver er þessi Guð og hvað kemur hann okkur við? Hann hefur aldrei geit neitt fyrir mig. Ennfremur munu margir ef- ast um tilveru hans er þeir líta í kringum sig og horfa á lífsbarátt- una sem alls staðar virðist hörð og óvægin og fáum hlíft, nema stöku undantekningum. Alls stað- ar blasa við erfiðleikar, sorgir og þjáningar. Jafnvei móðir jörð er orðin örmagna. Auðlindir hennar nær þurrausnar, sjórinn að verða lífvana vegna mengunar, loftið eitrað sem ætlað er að gefa líf, en ekki eyða. Stríð geisa, morð eru framin af mikilli grimmd, of- beldi, reiði og hatur ráða gjörðum mannanna. Græðgi eftir auð og völdum ráða ferð margra í gegn um lífið, þó traðkað sé á veikum og snauðum og engu skeytt um tilfinningar náungans, rétt eða rangt. Haldið er áfram að framleiða morðtól, enda mesti gróðavegur, því heift mannanna hvers í annars garð tekur aldrei enda. Einnig er unnið af kappi við að framleiða eiturefni sem eyðileggja allt líf, ef ekki á augabragði fyrir slysni, þá smám saman og er ekki langt í það að mennirnir séu að leiða hægfara dauða yfir allt mannkyn, vegna eigingirni sinnar og græðgi eftir meiri og stórstígari fram- förum, meiri yfirburðum móts við aðrar þjóðir, til að geta óhindrað drottnað yfir heimsbyggðinni. Heimska og miskunnarleysi mann- anna hvers gegn öðrum og kom- andi kynslóðum — ef þær komast á legg — er í sannleika yfirþyrm- andi. Mikil heimska er það að framleiða eiturefni í stónim stíl sem vitað er að ekki er hægt að eyða, en drepa þess í stað líf, í sjó og á iandi. Miskunnarleysi er það að mergsjúga svo auðlindir jarðar að eftirkomandi kynslóðir fái einskis notið af þeim gnægtum sem Guð ætlaði mönnunum til milljóna ára með hóflegri og skyn- samlegri notkun, í stað þess að bruðla svo gegndarlaust með þess- ar gjafir og þær eru um það bil uppurnar, og til viðbótar þessari eyðileggingu er stofnað til gífur- legra skulda sem næstu kynslóð er ætlað að greiða. Það er ekki óeðlilegt, þegar þessar staðreyndir eru skoðaðar, þó að einhver efist um tilvist Guðs, sem er sagður kærleikur og ekk- ert nema kærleikur. Drottinn gaf mönnunum fijáls- an vilja og þess vegna eru öll óhæfuverk verk mannanna en ekki Guðs. Ef aðeins mennirnir léðu TIL SÖLU Þessi Coles 40/45 t. bílkrani árg. ’76 er til sölu. Kraninn þarfnast viðgerðar. Tilvalin kaup fyrir aðila, sem hafa aðstöðu til við- gerða. Gott staðgreiðsluverð eða skuldabréf til lengri tíma. Upplýsingar á skrifstofu S.H. verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. rnin Disneybæknr fyrir yngstn börnin Fjórar stórar og litríkar harðspjaldabækur frá Walt Disney. Þær þroska ímyndunarafl barnanna og skemmta þeim um leið. SlÐUMÚLA 29 SÍMI6-88-300 \29 LJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.