Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 27
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 27 fangar sem haldnir eru geðsjúk- dómum og að mati fangelsislækna og geðlækna eiga heima á geðdeild- um ríkissjúkrahúsanna. Þrátt fyrir áratuga langa baráttu við að reyna að koma framangreindum aðilum í faðm heilbrigðisstéttarinnar hefur enn ekkert gerst, heldur dúsa þeir í tugthúsunum í umönnun ómennt- aðra fangavarða í þessum fræðum. Þetta er hvorki forsvaranlegt þeirra vegna né vegna_ fanganna. Eg er hræddur um að íslendingar myndu ekki ganga hnarreistir frá umræðu um þessi málefni á alþjóðavett- vangi. Heildarstefnu vantar Þrátt fyrir að frumvarp til fjár- laga ársins 1990 geri ráð fyrir um 260 milljón króna framlagi til alls fangelsiskerfisins má halda því fram að heildarstefnu í þessum málaflokki skorti. Áætlun um brýn- ar úrbætur og æskilega skipan fangelsismála þarf að ljúka. Þá þarf jafnframt að skoða aðrar leiðir en fangelsisrefsingu einvörðungu. Frændur okkar Danir hafa sjö ára góða reynslu af nýrri refsileið. Árið 1982 tóku þeir upp úrræðj sem þeir kalla samfélagsþjónustu. í stað fangelsisrefsingar vinnur brota- maður launalaust ákveðinn tíma- fjölda í þágu samfélagsins í frítíma sínum, svo sem hjá góðgerðarfélög- um og íþróttafélögum. Hugmyndin er upphaflega frá Bretlandi, en Danir riðu fyrstir af Norðurlöndun- um á vaðið. Svíar eru að taka upp þetta úrræði á fimm stöðum til reynslu í þijú ár frá og með næstu áramótum. Þá verða Island, Finn- land, Grikkland, Spánn og Maíta einu Evrópulöndin sem ekki hafa tekið það upp. Fyrrverandi dóms- málaráðherra, Jón Sigurðsson, skipaði nefnd til að skoða þennan kost og verður fróðlegt að sjá niður- stöður þeirrar nefndar. Að minnsta kosti er það sannfæring mín að þetta sé skynsamlegur kostur sem geti bæði sparað okkur fé og dreg- ið úr mannlegum þjáningum. Spurning er hins vegar um út- færslur. í þessu sambandi þykir mér einn- ig rétt að nefna aðra leið, sem Svíar kalla „kontraktsvárd" og þeir tóku upp 1. janúar 1988. Þar er um að ræða að í stað refsingar getur dóm- ari gefið brotamanni kost á að fara í áfengis- eða fíkniefnameðferð. Velji hann seinni leiðina þá gera þeir samning sín á milli um fram- kvæmdina. Rjúfi aðili skilyrði samningsins fer hann í afplánun. Þetta fyrirkomulag hefur gefið góða raun í Svíþjóð. Danir eru líka með þennan möguleika í athugun. Spurningin er: Ætla íslendingar að reka lestina í þessum efnum? Á íslandi er til fiskveiðistefna, landbúnaðarstefna, utanríkisstefna og stefnur í flestum öðrum mála- flokkum sem stjórnmálaflokkarnir á Alþingi hafa mótað. Eg get hins vegar fullyrt að enginn flokkur á Alþingi hefur ertefnu í fangelsismál- um. Ef stjórnmálamenn hefðu talið sig hafa atkvæðahag af því þá ef- ast ég ekki um að við íslendingar ættum í dag heildarstefnu í fangels- ismálum þar sem meðal annars yrði tekið á þeim atriðum sem hér hafa verið reifuð. Jólatilboð Húsasrmðjunnar Makita slípirokkur kr. 12.950,- Útvarp/kassettutæki kr. 5.800,- SKÚTUVOGI16 SÍMI 687700 í verslun Húsasmiðjunnar fást nytsamar jólagjafir við allra hæfí og á jólamarkaði á 2. hæð er mikið úrval skrauts og gjafavara. í Húsasmiðjunni fæst einnig allur húsbúnaður og hcimilistæki, öll áhöld og efni sem þarf til að fegra og prýða heimilið fyrir jólin. Kryddhilla. kr. 2.804,- Piparkökuhús kr. 717,- Peugeot borvél kr. 5.653,- Expressó kaffivél kr. 5.963,- Höfundur er forstjóri Fangelsismálastofnunar. Grein þessi erað stofni til erindi sem hann flutti í Rotary-klúbbi Reykjavíkur 13. des. sl. ÞÚ HJOLAR A ALLAN VETURINN ! «... Reidhjólaverslunin r- ORNINNl Spítalastíg 8 við Óðingtorg simar 14661 26888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.