Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 72
MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 fclk í fréttum 50. leikvika - 16.desember 1989 Vinningsrööin: 122-121-11X-XX2 HVER VANN ? 2.135.172- kr. 0 voru með 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röð 5 voru með 11 rétta - og fær hver: 84.983- kr. á röð ÞREFALDUR POTTUR - um næstu helgi !!! TOMSTUNDIR Þúsundir grunnskóla- nema í keppni og leik Stúlkur úr Álftamýrarskóla í hugmyndaíorðun. Starf íþrótta- og tómstundaráðs í grunnskólum Reykjavíkur á haustönn hefur verið með hefð- bundnum hætti en í því felst að gróska hafi verið mikil í starfinu. Alls störfuðu 260 flokkar með 2.647 þátttakendum og voru viðfangsefn- in hin margvíslegustu, allt frá frímerkjasöfnun og upp í stjörnu- fræði. Haustönninni lauk með því að haldin voru borðtennis- og skák- mót, borðtennismótið í Laugardals- höllinni en skákmótið í nýju félags- heimili Taflfélags Reykjavíkur. 65 sveitir kepptu í borðtqnnis og voru það Öldusels- og Seljaskóli sem sigruðu á öilum barna- og unglinga- stigum. I skákkeppninni sigraði hins vegar Hagaskóli í eldri flokki en-Breiðholtsskóli í yngri flokki. 43 sveitir mættu til leiks. Þrjú efstu liðin í skákkeppninni, lið Breiðholtsskóla, Æfingaskóla KHÍ og Hlíðaskóla. TÓNLIST Ætlaði ekki að róa á öldum ljósvakans Nýlega kom út hljómplatan Logadans, en höfundur henn- ar, þ.e.a.s. laga- og téxtahöfundur, er Eyjamaðurinn Lýður Ægisson. Áður hefur Lýður sent frá sér tvær skífur, Ljósbrot og Lómurinn L-Æ.vís. Morgunblaðið hafði tal af Lýð fyrir skömmu og spurði hann um þessa nýjustu afurð hans. „Það var alls ekki ætlunin að róa á öldum ljósvakans enda hefur mitt ævistarf verið bundið við sjóinn fram að þessu. Ég hef verið skip- stjóri í Vestmannaeyjum í mörg ár, en óvænt varð ég að yfirgefa öld- urnar söltu af heilsufarsástæðum. Ég varð fyrir slysi og er ekki heill eftir. Það varð því úr að ég gaf meiri gaum að þessu áhugamáli mínu, laga- og textagerð, og athug- aði hvort ekki mætti hafa einhveij- ar tekjur af því,“ sagði Lýður. Alls sagði Lýður að rúmlega 20 Iistamenn hefðu aðstoðað sig við gerð Logadans og kynni hann þeim öllum bestu þakkir fyrir. Þá hefði Lýður Ægisson plötunni verið tekið vel, hún hefði selst prýðilega og útvarpsstöðvarn- ar hefðu tekið vel á móti henni. LISTAJÓL BOEG Pósthússtræti 9, Austurstræti 10, sími 24211. 7.-9. bekkjar borðtennislið stúlkna úr Seljaskóla varð sigursælt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.