Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUU lfj DgSEMBRR 1989 ur/sjúkranuddari hefur fulla þekk- ingu á því hvernig unnt er að upp- lýsa skjólstæðinga og almenning um hvernig það getur verndað eigin heilsu, kært að skoða eigið heilsu- ástand og vinna með það á ákveð- inn hátt. Þetta hafa þýskmenntaðir sjúkranuddarar ekki þekkingu á, svo mér sé kunnugt. Það virðist ekki vera lögð áhersla á heilsu- vernd, forvarnarstarf, sjálfsábyrgð einstaklingsins eða almennings- fræðslu. Þetta finnst mér galli, því þróunin á heilbrigöisstefnunni er í þessa átt. Hún er í átt til aukins heilbrigðis og sjálfsábyrgðar ein- staklingsins. Þetta er í anda stefnu heilbrigðisyfirvalda: „Heilbrigði allra árið 20Ó0“. í raun er orðið „sjúkranuddari" bölvað óþurftarorð. Það vísar til sjúkdóma. Það þarf að vera eitthvað að fólki til að það komi í nudd. Aherslan er röng. Það vantar heilsuþáttinn. Það vantar sjálfs- ábyrgðina. Fólk kemur í nudd til að vernda heilsu sína. Að sjálfsögðu á nuddarinn/nuddfræðingur- inn/sjúkranuddarinn (hugsið ykkur hvað þetta er illa skilgreint!) einnig að hafa þekkingu á meinum. Og þarna er lóðið: Góður sjúkra- nuddari á að hafa góða þekkingu á heilbrigðisfræði og sjúkdómafræði til jafns! Þetta gerir Boulder-skól- inn. Þetta geri ég í mínum skóla. Auk þess eiga nemendur að læra til jafns nuddaðferðir sem leiða til aukinnar heilsu og aðferðir sem glíma við sérstaka sjúkdóma. Þetta gulltryggir rétta meðferð. Að auki er æskilegt að nemandi læri hvern- ig hann getur unnið með eigin heilsu og hvernig hann getur frætt nuddþegann um heilsu sína. Ég álít þetta ómissandi í góðu nuddnámi. Þetta er það sem nútímaleg heil- brigðisstefna gengur út á. Því tel ég, Vilhjálmur Ingi, að það sé kominn tími til að setjast niður og leggja niður verklagsreglur yfir æskilegan bakgrunn sjúkra- nuddara, og miða að lausn sem kemur almenningi til góða, þeim til aukinnar heilsu. Allt annað, hvort sem það er stéttastríð, erfiðleikar við löggildingu og alls kyns við- kvæm málefni, verður að víkja fyr- ir þessu meginverkefni okkar. Með ósk um samstarf. Virðingarfyllst. Höfundur er skólastjóri og lögg. sjúkranuddari. Samkeppnin um besta piparköku- húsið er öllum opin. ■ PIPARKÖKUHÚS- Holiday Inn, Flugleiðir og Bylgjan standa fyrir samkeppni um besta pipar- kökuhúsið. Fyrstu verðlaun eru þriggja vikna ferð fyrir fjóra til Kanaríeyja með Flugleiðum. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir frum- legasta piparkökuhúsið. Verðlaunin eru helgargisting í svítu Holiday Inn, ásamt kvöld- og morgunverði. Tekið er við piparkökuhúsum á Holiday Inn, þar sem þau verða jafnframt til sýnis. Síðasti skiladag- ur er 29. desember og daginn eftir, 30. desember, verða úrslit kynnt. Stereo sjónvarp 21“ 2 X 20 wött, fjarstýring, flatskjár og stafrœnar upplýsingar á skjá. Verðfrá: 93.900* * Miðað við staðgreiðslu. #HITACHI Myndbandstœki Með 69 stöðva minni og fj'arstýringu Verð frá: 54.600* i.n-ni,) lUKUVHl Fyrir stórar VHS spólur, í tösku með öllum fylgi■ hlutum, m.a. tölvu. Verðfrá: 168.600* Tökuvél í tösku Fyrir stórar l IIS spólur. Ijósnœm, einstakt verð 'erð frá: 128.200* Stereo sjónvarp 25“ 2 x 20 wött tneð fjarstýringuflatskjá og teletext. Fyrir SUPER-VHS. Verð frá: 116.200* Við erum ekki bara hagstœðir... KRINGLAN ~við erum betrL S: 68 58 68 Telpublússa kr. 1.795—Peysa.....kr. 1.690 Píls.......-kr. 1.895 SIaufa__kr. 290 Drengjaskyrta------------kr. 1.590 Drengjabuxur með belti___kr. 2.990 Skyrta með bindi og nælu—kr. 1.995 Peysa_______________________kr. 1.255 Leðurhanskar________________kr. 1.790 Buxur_______________________kr. 2.490 Leðurhanskar. Buxur # KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT $
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.