Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 72

Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 72
MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 fclk í fréttum 50. leikvika - 16.desember 1989 Vinningsrööin: 122-121-11X-XX2 HVER VANN ? 2.135.172- kr. 0 voru með 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röð 5 voru með 11 rétta - og fær hver: 84.983- kr. á röð ÞREFALDUR POTTUR - um næstu helgi !!! TOMSTUNDIR Þúsundir grunnskóla- nema í keppni og leik Stúlkur úr Álftamýrarskóla í hugmyndaíorðun. Starf íþrótta- og tómstundaráðs í grunnskólum Reykjavíkur á haustönn hefur verið með hefð- bundnum hætti en í því felst að gróska hafi verið mikil í starfinu. Alls störfuðu 260 flokkar með 2.647 þátttakendum og voru viðfangsefn- in hin margvíslegustu, allt frá frímerkjasöfnun og upp í stjörnu- fræði. Haustönninni lauk með því að haldin voru borðtennis- og skák- mót, borðtennismótið í Laugardals- höllinni en skákmótið í nýju félags- heimili Taflfélags Reykjavíkur. 65 sveitir kepptu í borðtqnnis og voru það Öldusels- og Seljaskóli sem sigruðu á öilum barna- og unglinga- stigum. I skákkeppninni sigraði hins vegar Hagaskóli í eldri flokki en-Breiðholtsskóli í yngri flokki. 43 sveitir mættu til leiks. Þrjú efstu liðin í skákkeppninni, lið Breiðholtsskóla, Æfingaskóla KHÍ og Hlíðaskóla. TÓNLIST Ætlaði ekki að róa á öldum ljósvakans Nýlega kom út hljómplatan Logadans, en höfundur henn- ar, þ.e.a.s. laga- og téxtahöfundur, er Eyjamaðurinn Lýður Ægisson. Áður hefur Lýður sent frá sér tvær skífur, Ljósbrot og Lómurinn L-Æ.vís. Morgunblaðið hafði tal af Lýð fyrir skömmu og spurði hann um þessa nýjustu afurð hans. „Það var alls ekki ætlunin að róa á öldum ljósvakans enda hefur mitt ævistarf verið bundið við sjóinn fram að þessu. Ég hef verið skip- stjóri í Vestmannaeyjum í mörg ár, en óvænt varð ég að yfirgefa öld- urnar söltu af heilsufarsástæðum. Ég varð fyrir slysi og er ekki heill eftir. Það varð því úr að ég gaf meiri gaum að þessu áhugamáli mínu, laga- og textagerð, og athug- aði hvort ekki mætti hafa einhveij- ar tekjur af því,“ sagði Lýður. Alls sagði Lýður að rúmlega 20 Iistamenn hefðu aðstoðað sig við gerð Logadans og kynni hann þeim öllum bestu þakkir fyrir. Þá hefði Lýður Ægisson plötunni verið tekið vel, hún hefði selst prýðilega og útvarpsstöðvarn- ar hefðu tekið vel á móti henni. LISTAJÓL BOEG Pósthússtræti 9, Austurstræti 10, sími 24211. 7.-9. bekkjar borðtennislið stúlkna úr Seljaskóla varð sigursælt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.