Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 59 Astarsöguheljan Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Ekki segja til mín („Don’t Tell Her It’s Me“). Sýnd í Há- skólabíói. Leiksljóri: Malcolm Mowbray. Helstu hlutverk: Steve Guttenberg, Shelley Long, Jamie Gertz. í rómantísku gamanmyndinni Ekki segja til mín leikur Steve Guttenberg krabbameinssjúkling sem er að ná bata eftir erfiða geisla- og lyfjameðferð sem gert hefur hann hárlausan og búldu- leitan. Hann er því lítt aðlaðandi fyrir konurnar sem systir hans (Shelley Long), frægur ástarsögu- rithöfundur, vill sífellt vera að finna fyrir hann en til að hreppa • þá nýjustu (Jamie Gertz) taka systkinin höndum saman og gera hetju úr Guttenberg, sem sómt gæti sér í hvaða ástarsögu sem er. Það er ekki laust við að „Ekki segja ...“ komi ofurlítið á óvart þótt efniviðurinn sé að vísu ekki merkilegur. Leikstjórinn, Malcolm Mowbray („A Private Function"), kaldhæðnisiegur Breti sem gert hefur ódýrar gamanmyndir bæði austanhafs og vestan, gjömýtir aðstæðurnar og tekst þegar á líður að vekja hlátur með þekki- legum . skringilegheitum og spaugilegum persónum í oft pínlegum kringumstæðum eins og þegar hann lýsir borðhaldi þar sem er á boðstólum viðbjóðslegt marglyttusalat. Þess á milli verður fjarska lítið úr myndinni enda mesta furða hvernig tekist hefur að teygja á sæmilegri hugmynd en innihalds- lítilli í yfir hundrað mínútur. Gutt- enberg er góður í hlutverki sjúkl- ingsins sem verður hin rómantíska hetja dægurbókmenntanna með sítt hár í gæjalegum leðurfötum,' órakaður og á risastóru Harley Davidson mótorhjóli, þögull ein- fari í ætt við Mad Max, sem mynd- in í sínum bagalega einfeldnings- hætti gefur sér að allar konur hljóti að falla í stafi yfir. Gutten- berg þykist vera frá Nýja-Sjálandi og tekst sérlega skemmtilega upp þegar hann beitir þarlendum hreim. Raunar standa leikararnir sig allir með prýði; Long og Jamie Gertz og ekki síst Kyle MacLaghl- an, sem leikur vafasaman kvenna- bósa, og myndin veitir óneitanlega létta skemmtun í skammdeginu. En það væri synd að segja að hún lifði í minningunni. Síðasla sakamálasagan cr spennuhlaðin frásogn, full af óvæntuni uppákomum og miklum húmor. Sérvilur kcnnari dregst fyrir tilvil|un inn f alburða- rás ofbeldis, morðs og eilurlyf)asmygls, þar sem við sögu koma m.a. slór- athafnamaður í Keykjavík, . utanríkisráðherra og tvíburadætur hans. Höfundur fléttar saman spennusögu, gamansögu og fagurbókincnntir á nýslár- legan hált. BJörgúlfur Ólafsson er ungur rilhöfundur sem lilaiit mikið lof gagnrýnenda á síðasta ári fyrir fyrstu bók sfna Hversdagsskór og skýjaborgir. Fyrsta bókin lofaði góðu og Síðasla sakamálasagan sýnir að Björgúlfur hefur í engu brugðisl þeiin va-nl- ingum sem gerðar voru tll lians. — ný bók eftir höfund bókarinnar Hversdagsskór og skýjaborgir sem kom ót í fyrra og blaut mikið lof gagnrýnenda. GJAFA VORU VERSLUN! ÍTALSKUR KRISTALJ. LISTGLER • POSTULIN HANDUNNAR < STYTTUR OQ FLEIRI 1 GJAFAVORUR RCR KRISTM.L FÁKAFENI 9 SÍMI 679688
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.