Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1991 SJOIMVARP / KVOLD 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.55 ► Fimmfélagar. Leikinn framhaldsflokkur um frækna félaga og æuin- týri þeirra. 18.20 ► Krakkasport. Endurtekinn þátt- urfrá síðastliðnum laugardegi. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Neyðarlínan. Sannsögulegur þáttur um hetjudáðir fólks. 21.00 ►- 21.30 ► Hunter. Fram- 22.20 ► Hundaheppni. 23.10 ► Ertu aðtala við mig?(YouTalkín’to Handbolti — haldsþáttur um lögreglu- Breskur sakamálaþáttur í Me?) Myndin segir frá ungum dökkhærðum leik- Bein útsend- störf. gamansömum dúr. ara sem vill í einu og öllu líkjast átrúnaðaragoði ing. Seinni hálfleikur sínu, Robert De Niro. Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. Víkingsog FH. UTVARP M 92,4/9: MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan- don flytur, 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlístarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- ínn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf — Meðal efnis er myndlistargagnrýni . Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eflir Sterting North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (2) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 9.45 Laufskálasagan. „Á götunni" eftir Knut Hamsun. Ragnhildur Steingrímsdóttir les þýð- íngu Jóns Sigurðssonar frá'Kaldaðarnesi. á dagskrá í júní 1975.), 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagi Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrigöismál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Pétur Grétarsson. 11.53 Degbókin. —TTTt.llt'i.'AtTJ'HIFimmM 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánariregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Friðhelgi heimílisins. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Rásarrispa að er best að líta á brot helgar- útvarpsdagskrárinnar sem enn reika um minnishólftn. Nemum staðar í þetta sinn við dagskrá Rásar 2 en spjall morgunhananna við forystukonu heimavinnandi fólks var ansi forvitnilegt. Forystu- konan upplýsti að ... blokk í Breið- holti hefði skilið. Þannig var að íbú- ar í blokkinni tóku sig saman og skildu á pappímum til að ná út úr kerfinu öllum styrkjunum. Innsigl- isherrar stjómkerfísins sáu ekkert athugavert við þetta lögbrot sem segir sína sögu um íslenska skatta- kerfíð óg íslenska stjómmálamenn. íbúöin Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Kaupþings bættist í gærmorgun í hóp pistlahöfunda Rásar 2. Pétur ræddi um annan anga hins sjúka fjármálakerfis okkar íslendinga sem er uppáskriftakerfíð. Nefndi Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (9) 14.30 Miðdegistónlist. — Söngvar úr Ljóðaljóðunum eftir Pál ísólfsson, í hljómsveitarútsetningu Atla Heimis Sveinsson- ar. Sieglinde Kahman syngur með Sínfóníuhljóm- sveit islands; Paul Zukolsky stjórnar. - Dansar fyrir hörpu og hljómsveit eftir Claude Debussy. Vera Badings leikur með „Con- certgebouw" hljómsveitinnl í Amsterdam; Bern- ard Haitink stjórnar. - „La plus que lent", eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á píanó. 15.00 Fréttir, 15.03 Kikt uLum kýraugað. Umsjón: Viöar Eggerts- son. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17,03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliöum. . 17.30 Sónata númer ! fyrir selló og píanó. eftir Jóhannes Brahms Truls Mörk leikur á selló og Juhani Lagerspetz á pianó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 18.35 Kviksjá. 18.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgm sem Mörður Ámason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá kammertónleikum á Vinar- hátiðinni 1990. Flytjendur eru Margareta Hinter- meier altsöngkona og „Artis" kvartettinn. - Strengjakvartett númer 7 í fis-moll, eftir Dim- itri Sjostakovits. - Þrír söngvar fyrir altrödd og strengjakvartett eftir Karl Weigl. - Strengjakvartett númer 2 ópus 15, eftir Alex- andervon Zemlinský. Umsjón: Una MargrétJóns- dóttir. 21.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. Pétur dæmi af móður sem gekkst í ábyrgð fyrir son sinn vegna stofn- unar fyrirtækis. Móðirin átti fjög- urra milljóna króna skuldlausa íbúð sem hún lagði að veði. Sonurinn fór á hausinn og missti vinnuna og þar með glataði móðirin íbúðinni. Pétur Blöndal taldi að bankamir stæðu sig ekki nógu vel við að upplýsa fólk um þessi mál. Fjöldi einstakl- inga missti á ári hveiju aleiguna vegna uppáskrifta. En hvernig stendur á því, Pétur, að löggjafínn heimilar slíkar uppá- skriftir sem vitað er að leiða oft hörmungar yfír fólk? Er ekki miklu eðlilegra að takmarka slíkar heim- ildir við fjárhagsgetu viðkomandi svona líkt og þegar menn taka hús- bréfalán? Bankar væru þar með skyldaðir til að kanna fjárhagsstöðu ábyrgðarmanna og fengju ekki heimild til að samþykkja uppáskrift nema upp að vissu marki þannig að til dæmis einstaklingur sem á KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utart. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 38. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Flutt verður leikrit í leikstjórn Ævars Kvarans, sem hlustendur hafa valið. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarssón og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dsegurmálaútv'arp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 18.32 Gullskífa úr safni Bítlanna: „Help” (1965.) 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió- rýni og farið yfir það sem er að gerast í kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með „Tom Robinson Band" og „Be Bop Delux". Lifándi rokk. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- fjögurra milljóna króna eign fær heimild til að skrifa uppá fjögur- hundruð þúsund króna skuldabréf. Það væri gaman að fá álit þitt á þessum hugmyndum Pétur í við- skiptaþætti Rásar 2. Fjármálaþátt- urinn er annars fagnaðarefni á þessum miklu gjaldþrotatímum. Rúnstykkið Ljósvíkingurinn Þorsteinn J. hringir stundum í frambjóðanda Þjóðarflokksins á Eskifirði. í nýj- asta laugardagsþættinum: Þetta líf. Þetta líf sló Þorsteinn hins vegar á þráðinn til vinar síns í Istanbúl og spurði hvort hann hefði nú náð í morgunblaðið út í „kringlu" sem ku vera í sjónmáli frá íbúð Tyrkj- ans. Sá hóf umsvifalaust að þýða fyrirsagnir úr blöðunum yfír á ensku og Þorsteinn snaraði textan- um síðan yfir á íslensku og bætti við að það væri álíka dýrt að versla vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTU RÚTV ARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Friðhelgi heimilisins. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. fmWhi AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. 8.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriði Sigurðardótt- ir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Kl. 10.30 Morgungestur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademíán. Kl. 16.30 Púlsinn tekin í sima 626060. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sveitatónlist. Umsjón: Grétar Miller. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri sen vill eignast góða vini. Gestir koma í hljóðstofu og ræða vin- áttuna. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. í hinum tyrkneska stórmarkaði og okkar einu sönnu Kringlu en mán- aðarlaun vinarins ekki nema 15 þús. á mánuði svo hann verður að láta nægja að kaupa þar dagblöðin. En ekki er allt sem sýnist: Kunn- ingi undirritaðs sem hefír dvalið langdvölum í Portúgal furðaði sig á því að nýir eða nýlegir bílar stóðu fyrir utan þorpshúsin sem voru öll skreytt sjónvarpsloftneti. Samt eru launin svipuð og í Tyrklandi. En fólkið ræktar sínar matjurtir sem koma hvergi fram í hagtölum. Svo er stefnan að halda verðlagi á brýn- ustu nauðsynjum niðri í almennum búðum. Þannig kostar rúnstykki 2-3 krónur. Hér heima fara flestar vökustundir lág- og meðaltekju- fólks hins vegar í að vinna fyrir mat. En þessi ósýnilega hagfræði á ekki alltaf greiða leið að fjölmiðl- unum. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Blandaðir ávextir. (Endurtekinn). 13.30 Hraðlestin. Helga og Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. r FM 98,9 07.00 Morgunþáttur Bytgjunnar. Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starfsmaður dagsins og iþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdis Gunparsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Fróðleiksmolar í bland við annað. 17.00 island I dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta- stofu. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 21.00 Góðgangur, þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Július Brjánsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. SteingrímurÓlafssonogKolbeinnGísla- son í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak- mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. . Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu I Ijós. kl. 11,00 Iþróttafréttir. Kl. 11.05 Ivar Guðmundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ivari I léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur I sima 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10 Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Vísbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam- göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga- leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00 Halldór Backmann, kvikmyndagagnrýni. Kl. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. Kl. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Kl. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson. 17.00 island (dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisimatimi, FM 102 * 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikpr og óvænt simtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukurog Sigurð- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Bjöm Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.