Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12, MARZ 1991 Mjólk * eftir Hallgrím Þ. Magnússon Þessar setningar höfum við séð og heyrt í auglýsingum nú á síðustu mánuðum frá mjólkurdagsnefnd. Er þetta örugglega 100% sann- ieikur? Og geta auglýsendur komið með óyggjandi sannanir fyrir þess- um upphrópunum sínum. Eins og áður hefur komið fram í skrifum mínum þá eyðileggjum við mennimir mjólkina með gerilsneyð- ingunni. Eyðileggingin er sú að innri orka mjólkurinnar verður engin eftir ger- ilsneyðinguna, en þetta er hægt að mæla og sýna fram á með margs- konar aðferðum. Þegar síðan einstaklingurinn neytir mjólkur sem er gerilsneydd ★ Pitney Bowes Frímerkjavélar og stimpilvélar Vélar til póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 12.3. 1991 Nr_ 212 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0005 3774 4543 3700 0000 2678 4548 9000 0021 2540 4548 9000 0031 6002 4929 541 675 316 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og vt'sa á vágest. VISA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavik Sími 91-671700 ✓ •MiMSMiW ■A* J Blomberg í ©@ ®©(2>© ■O— 1 i—I , Eldavélar. 4 gerðir - 5 litir. Gott verð • greiðslukjör Elnar Farestvett & Co.hf. BORGAItTÚNI 28« SÍMI622901. |jaid4stopparvMdyrnar j|i HWhThT er góð, mjólk þá þarf einstaklingurinn að taka af sinni eigin innri orku til þess að geta nýtt sér þau efni sem eru í mjólkinni og einstaklingurinn þarf á að halda til viðhalds lífinu. Einnig má benda á að ef slátur er sett í mysu sem keypt er í stór- mörkuðum nú til dags þá myglar slátrið, en ef pöntuð er sérstök súrs- unarmysa þá súrnar slátrið á eðli- legan hátt. Hver skyldi vera mesti munurinn á þessum tveimur mysu- tegundum. Ef við síðan athugum efnasam- setningu mjólkurinnar, þ.e.a.s. kúa- mjólkúr, og berum það saman við efnasamsetningu móðurmjólkurinn- ar þá sjáum við! Móðurmjólk Kúa- Vatn 88,3% mjóik 87,3% Ólífræn sölt 0,2% 0,7% Eggjahvítuinnih. 1,6% 3,8% Fita 4,0% 4,0% Kolvetni 6,0% 4,5% Svörun í líkamanum Basísk súr Efnasamsetningin sýnir okkur að í kúamjólk er mikið meira af ólíf- rænum söltum og tvisvar sinnum meira af eggjahvítuefnum. Þetta hefur þann tiigang í lífmu að hvetja til vaxtar á beinum og vöðvum kálf- anna. Við sjáum t.d. hvað kálfar vaxa mikið hraðar heldur en komaböm. Bæta við sig 100 pundum á einum mánuði. Móðurmjólkin er til þess að hvetja til þroska á miðtaugakerfi barnsins en ekki að hvetja til hraðari vaxtar á beinum éða vöðvum. í kúamjólk em svokölluð casein- ogen-eggjahvítuefni sem em óleys- anleg og mjög erfítt fyrir börnin að melta. I móðurmjólkinni er aðallega lactalbumin sem er mjög auðmelt fyrir barnið. Hvað snertir fituna sem er í svipuðum hlutföllum þá er í kúamjólkinni mettuð fita en í móðurmjólkinni en hún meira ómettuð. Móðurmjólkin inniheldur miklu meiri lactosa heldur en kúamjólkin og það er auðveldara fyrir bamið að melta hann en sykur í kúamjólk er aðallega samsettur af galctosa og glucosa. Hvað snertir PH- eða sýrusvömn líkamans þá er líkaminn undir venjulegum kringumstæðum PH- gildi kringum 7,4. Allt sem veldur basískri svömn í líkamanum er í þá átt að viðhalda þessu jafnvægi, en efni eins og t.d. kúamjólkin sem veldur súrri svömn leiðir til þess að minnka þessa svörun. Þetta get- ur síðan þegar til lengdar er litið valdið því að líkaminn verður súrari Vióskiptahugbúnaóurinn vinsæii, sem geróur er fyrir MS-DOS, OS/2, UNIX, AIX og netkerfi. Nýtt gluggakerfi. ♦ Fjárhagsbókhald, skuldunautar og lánardrottnar. ♦ Sölu- og birgðakerfi. ♦ Launakerfi. ♦ Pantanakerfi, tollkerfi og verðútreikningur. ♦ Verkbókhald og tilboðskerfi. ♦ Framleiðslukerfi og framleiðslustýring. ♦ Bifreiðakerfi. ♦ Útflutningskerfi. ♦ Strikamerkjakerfi. Samhæfð kerfi, sem notandinn á auðvelt með að læra á. SKERFISÞRÓUN HF. SKEIFUNNI 17, 108 REYKJAVÍK SÍMAR 688055/687466 holl og getur það þá leitt að betri grunni að sjúkdómum. Rannsóknir hafa sýnt að þegar barn vex þá minnkar magn af efna- hvötum sem við köllum laktasa í líkamanum og gerir þá baminu erf- iðara að nýta sér mjólkina, enda er maðurinn eina fyrirbærið á jörðinni sem heldur áfram að neyta mjólkur eftir að fyrstu árin á ævinni era lið- in. -Sagan segir okkur að fyrst hafí barninu verið gefín kúan\jólk 1793 en við sjáum að síðan þá hefur maðurinn stækkað mikið og er hugsanlegt að mjólkin eigi einhvern hluta þar af. Við verðum að athuga að mjólkin sem við drekkum í dag á mjög lítið skylt við þá mjólk sem forfeður okkar hafa nærst á í gegnum aldirn- ar bæði hvað snertir innri orku mjólkurinnar og síðan er hugsanlegt að mjólkin innihaldi ýmis efni sem setja má í samband við mengun umhverfísins og einnig lyfjarestar frá kúnni, þannig að gæði mjólkur í dág séu miklu minni en gæði mjólk- ur vom áður fyrr á öldum. Verðutti við ekki að ætla að skap- arinn hafí vitað hvað hann var að gera? Við höfum jú tekið upp þá stefnu að búa til margskonar mat úr mjólk- inni, t.d. jógúrt, sýrða mjólk, osta og svona mætti lengi telja. Sam- kvæmt náttúrulæknakenningunni þá gefur hún möguleika á að nota ógerilsneyddar mjólkurafurðir því að þeir segja að það sé gott fyrir til dæmis bakteríuinnihald þarm- anna. En að lítið gagn sé að geril- sneyddu mjólkinni hvað það snertir. Einnig höfum við tekið upp á því Frá tískusýningunni á fimmtudaginn. * Alafoss: Ný fatalína kynnt Hallgrímur Þ. Magnússon að bæta kannski þeim tveim efnum sem flestar spurningar hafa vaknað við hvort gætu hugsanlega gert okkur einhvern skaða, þ.e.a.s. hinn hvíti sykur og núna síðast gervisyk- ur. Gæti hin aukna mjólkurneysla ásamt sykur- og gervisykurneyslu hugsanlega átt einhvern þátt í auk- inni tíðni ofnæmis hjá bömum, gæti neyslan spilað sinn hluta í því að börn eru kraftlaus nú til dags þannig að þau geta ekki hreyft sig á eðlilegan hátt. Getur þetta einnig hugsanlega haft áhrif á andlegt ástand barna okkar eða erum við hugsanlega að bijóta einhver enn mikilvægari lögmál með þessari neyslu okkar sem við sjáum í því hversu mikið samfélagið þarf að borga til þess að viðhalda neyslu á öllum þessum mjólkurmat, þannig að spurningin er: Er mjólk góð fyr- ir hvern eða er mjólk holl? Höfundur er læknir. Vorlínan 1991 og Vetrarlínan 1992 frá Alafossi voru kynntar á HóteJ Loftleiðum á fimmtudag- inn. I vetrarlínunni er hefðbund- inn ullarfatnaður, sem hannaður er með nýjum mynstrum og lit- ÞU FÆRÐ FERMINGARFÖTIN FfKUR IKAUPSTADUR ÍMJÓDD mmmmssammm.* um, fatnaður úr blöndu af ull og mohair og fatnaður úr innfluttu bresku alullarbandi. í frétt frá Álafossi kemur fram að íslenska alullarlínan sé sett fram í þremur litasamsetningum sem beri heitin ís, Jörð og Eldur. Þá kemur fram boðið verði upp á kvennlínu í mohairblöndu sem reynd var í fyrra. Fyrir karlmenn verður boðið upp á karlmannalínu framleidda úr innfluttu bresku alullarbandi. Vorlína Álafoss er framleidd úr bómull og lambsull. ★ GBC-lnnbinding Fjórar mismunandi gerðir af efnl og tækjum til innbindingar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.