Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 12. MARZ 1991 55 SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI HÆTTULEG TEGUMD Á SJÖTTA ÁRATUGNUM KOM MYNDIN „BIRDS", Á ÞEIM SJÖUNDA „JAWS", Á ÞEIM ÁTTUNDA „ALIEN", EN NÚ, Á ÞEIM NÍUNDA, ER KOMIÐ AÐ ÞEIRRI LANGBESTU EÐA „ARACHNOPHOB- IA", SEM FRAMLEIDD ER AF STEVEN SPIELBERG OG LEIKSTÝRÐ AF FRANK MARSHALL. „ARACHNOPHOBIA" HEFUR VERIÐ í TOPPSÆT- INU VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU UPP Á SÍÐKAS- TIÐ, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, GERÐ AF AMBLIN (GREMLINS, BACK TO THE FUTURE, ROGER RABBIT, INDLANA JONES). „ARACHNOPHOBIA" - EIN SÚ BESTA 1991. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Harley Kozak, Julian Sands Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14ára. PASSAÐ UPP A STARFIÐ FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA ■b&msL DENZEL WASHINGTON OG ROBERT TOWNSEND EARA Á KOSTUM f ÞESSARISTÓRGÓÐU SPENNU- MYND. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. Bönnuðinnan14ára. ROCKYV Sýnd kl. 5 og 7. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÆTTULEG TEGUND LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR. MIÐAVERÐ KR. 300. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI Hörku þriller um par sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara. Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kælingu. Síðasta ósk hennar voru hans fyrstu mistök. Aðalhlutverk: Joanne Whalley Kilmer („Scandal" og „Willow"), Wal Kimer (wTop Gun"). Leikstjóri: John Dal. Framleiðandi: Propaganda. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd með Schvoarzenegger sIcÓLa LÖGGAN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Manneskjuleg mynd með BETTE MIDLER og JOHN GOODMAN Sýnd í C-sal kl. 7,9 og 11 ■ Frábær ný teiknimynd. Sýnd í C-sal kl. 5. Miðaverð kr. 250. VITASTÍG 3 T|D| SÍMI623137 ÚdL Þriðjud. 12. mars. Opið kl. 20-01 GÆÐA DJASS & BLÚSKVÖLD I annað sinn SÁLARHÁSKI Eyþór Gunnarsson, pianó Pétur Grétarsson, trommur Tómas R. Einarsson, k.bassi Atli Örvarsson, trompet TÓNLEIKARNIR HEFJAST STUNDVÍSLEGA KL. 21.45 SÍÐASTA ÞRIÐJUDAGSKVÖLD VAR GOTT! JAPISS djass - blús PÚLSINN staður lifandi tónlistar ■ ÞRIÐJA tölublað af tímaritinu Ský er komið út. Meðal efnis eru ljóð eftir Hannes Sigfússon skáld, en einnig yrkja í Ský skáldin Geirlaugur Magn- ússon, Gyrðir Elíasson, Sigurlaugur Elíasson, Isak Harðarson og Gunnar Harðarson. Þá eru birt lj’oð eftir ný- græðingana Erling Ólafs- son, Sigurð Július Grétars- son og Kjartan H. Grét. Stefán Steinsson læknir þýðir upphaf Rökkurdansa eftir eitt þekktasta ljóðskáld Finna á síðari árum, Pentti Saarikoski. Þór Stefáns- son þýðir tvö ljóð eftir bret- ónska skáldið Guillevic. El- ías B. Halldórsson ristir myndir í Ský; í tré og dúk. Um efnisval og ritstjórn þessa heftis sáu þeir Geir- laugur Magnússon, Gyrðir Elíasson og Sigurlaugur Elíasson. Fastaritstjórarnir eru Óskar Árni Óskarsson og Jón Hallur Stefánsson. Tímaritið er til sölu í stærri bókaverslunum og kostar 300 kr. (Fréttatilkynning) DAGBOK KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum bans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma, kl. 18. KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudaga kl. 17. Þór Hauksson ok Óskar Ingi Ingason leiða starfið. SELTJARNARNES- KIRKJA: Aðalsafnaðarfu’nd- ur verður sunnudaginn 17. mars að lokinni guðsþjónustu. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-17 í dag. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á: SAMSKIPTI OG AFTÖKUHEIMILD 19000 12 TILNEFND TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA KEVIN COSTNER Jm9K: vit> ~Ol£á_ Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MET AÐSOKN ARMYNDIN: ★ ★ ★ ★ SVMBL. - ★ ★ ★ ★ AKTíminn. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ STÁ Aðalhiutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Grahant Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI ÞJÓFURINN PAPPÍRS PÉSI Stórgóð frönsk mynd í leik- stjórn Claude Miller, eftir handriti Francois Truffaut. MYND SEM HEILLAR ÞIG! Aðalhlutv.: Charlotte Gainsbourg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 550. SKURKAR Frábær frönsk mynd með Philippe Noiret. Sýnd kl. 7. AFTÖKU* HEIMILD Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. 0 SINFÓNIUHUÓMSVEITIN 622255 • RAUÐ TÓNLEIKARÖÐ - Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói fipimtudaginn 14. mars kl. 20.00. Efnisskrá: Karólína Eiriksdóttir: Sónans Charles Ives: Sinfónía nr. 2 Pétur Tsjajkofskí: Fiðlukonster Einleikari: Victor Tretjakoff Stjórnandi: Murry Sidiin. = = =?= er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar islands 1990-1991. ÍSLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Næstu svningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20/3. uppselt, 22/3, uppsclt, 23/3 uppselt. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin atla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20. Sími 1 1475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.