Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1991 Sigurvegarar í söngvakeppninni, Harpa Þorvaldsdóttir og Jóhanna Guðmundsdóttir. NESKAUPSTAÐUR Iþróttamaðurárs- ins 1990 Neskaupstað. A Aaðalfundi íþróttafé- lagsins Þróttar sem tialdinn var nú nýlega var !ýst kjöri íþróttamanns árs- ins 1990, fyrir valinu varð 14 ára gömul stúlka, Unn- tir Ása Atiadóttir. Unnur er mjög fjölhæfur íþróttamaður og er í fremstu röð bæði í sundi 3g frjálsum íþróttum auk þess sem hún æfir og kepp- ir í blaki. Foreldrar Unnar 3ru hjónin Sólveig Einars- ióttir og Atli Wilson. Þess má geta að í þremur efstu sætum í kjörinu voru stúlk- íviorgunDiaoio/Agusi pionaai Unnur Ása Atladóttir íþróttamaður ársins 1990. HINN Bíldshöfða 10 Sími 674511 NU ER HVER A SIÐASTUR Opnunartími: Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-18. flðra daga kl. 13-18 ei** ; cftir VtSTURLANDSVEGUR ð*9*f FRÍTT KAFFI—VÍDEÓHORN FYRIR BÖRNIN—ÓTRÚLEGT VERÐ ikligarður Saumalist Party Studio Steinar Vinnufatabúðin Kókó/Kjallarinn Blómalist Madam Karnabær Hummel Cara Gallery skór Bombey CASABLANCA nýkomið í sófasettum, stökum sófum, 3ja og 2ja, og hornsófum. Leður: Mjúkt, sútað nautaskinn. Litir: Brúnt og svart. Fæst einnig klætt brúnu vatnabuffaló-skinni. Vönduðhúsgögn, hagstætt verð. Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75 SKÓLASTARF Randaflugur á Hvammstanga Hvammstanga. Grunnskóli Hvammstanga hélt árshátíð sína 1. mars með leik og sörig. Hljómsveitin Lexía lék fyrir dansi að skemmtiatriðum lokn- um. Sjónleikurinn Randaflugur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur var sýndur und ir leikstjórn Guðjóns Inga Sigurðssonar. Leikwarar í Randaflugum voru 26, en um fjörutíu nemendur og aðstoð- arfólk tók þátt í sýningunni. Bún- ingar voru fengnir að láni hjá Leik- félagi Akureyrar. Tónlist í leikritinu er eftir Ragnhildi Gísladóttur og annaðist Elínborg Sigurgeirsdóttir undirleik. Leikritið fjallar á gaman- saman hátt um kynþáttafordóma, eins og þeir koma börnum fyrir sjónir. Á árshátíðinni fór einnig fram söngvakeppni og komu þar fram um tuttugu söngvarar úr skólanum. Sigurvegarar urðu Harpa Þorvalds- dóttir og Jóhanna Guðmundsdóttir með lagið Yaddsý. Fóru keppendur á kostum, bæði í söng og leikrænni tjáningu. Karl Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Leikið af lífi og sál í Randaflugum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.