Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ‘1991 45 Aðalsteinn Jónsson, ásamt sigurveguruin í minningarmóti um Sölva Sigurðsson, Ásgeiri Metúsalemssyni og Friðjóni Vigfússyni. ____________Brids________________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Laugardaginn 2. mars hélt Bridsfé- lag Reyðarijarðar og Eskifjarðar inn- anfélagsmót til minningar um Sölva Sigurðsson sem lést seint á síðasta ári. Spilaður var barometer-tvímenn- ingur, 16 pör mættu til keppninnar- og voru spiluð 4 spil á milli para. Aðalsteinn Jónsson gaf veglegan farandbikar og eignarbikara fyrir 3 efstu sætin. Aætlað er að spila um bikarinn árlega í 8 skipti. Keppnis- stjóri og reiknimeistari var Kristján Kristjánsson. Keppnin um 1. sætið var aldrei spennandi því Ásgeir Metúsalemsson og Friðjón Vigfússon tóku forystuna í 6. umferð og héldu henni út mótið. Keppnin um næstu sæti var hins veg- ar mjög spennandi allt mótið. Röð keppenda var eftirfarandi. Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 63 Árni Guðmundsson — Jóhann Þorsteinsson 43 Isak Olafsson — Sigurður Freysson 41 Magnús Bjarnason - Kristmann Jónsson 38 Jón Ingi Ingvarsson - Sigfús Guðlaugsson 33 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 32 ísleifur Gíslason — Magnea Magnúsdóttir 26 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 21 Landsliðsmál Landslið íslands 1 í opnum flokki og kvennaflokkj, sem fer á Evrópumót í Killarney á Irlandi næsta sumar, hefur nú verið valið. Bryddað verður upp á nýjungum í opna flokknum og þar verður keppt um landslið 2 sam- hliða landsliðsæfingunum. Það lið fer síðan á sterkt mót erlendis næsta sum- ar. Landslið í opnum flokki 1 verður sem hér segir: Jón Baldursson, Aðal- steinn Jörgensen, Örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Guðmund- ur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson. Landslið í kvennaflokki: Anna Þóra Jónsdóttir, Hjöi'dís Eyþórsdóttir, Val- gerður Kristjónsdóttir og Esther Jak- obsdóttir. Með þeim verður valin ein til viðbótar, en ekki hefur verið geng- ið frá því ennþá hver það verður. Landslið yngri spilara fer til Finn- lands á Norðurlandamót og verður skipað eftirtöldum spilurum: Matthías Þorvaldsson, Hrannar Erlingsson, Sveinn R. Eiríksson og Steingr. Gaut- ur Pétursson. Landsliðseinvaldarnir Björn Eysteinsson og Helgi Jóhanns- son, ætla að æfa þessi lið að hluta samhliða og verður áætlun um það gefin út mjög fljótlega. Fréttatilkynning íslandsmótið í sveitakeppni — Islandsbankamótið 1991 Undanúrslit í opnum flokki, sveita- keppni, heijast á Hótel Loftleiðum næstkomandi fimmtudag, 14. mars. 32 sveitir keppa í undanúrslitum í 4 riðlum og komast 2 sveitir áfram úr hveq'um riðli. Spilaðir verða 32 spila leikir, tveir leikir á dag og byijar fyrri leikurinn kl; 13.00 og seinni leikurinn kl. 19.30. Á sunnudag hefst lokaum- ferðin kl. 10.00 og mótslok áætluð kl. 14.30. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Allir áhorfendur eru boðnir vel- komnir, aðgangur ókeypis. Bridsfélag Reykjavíkur Annað kvöld og næstu tvö miðviku- dagskvöld verður opið hús hjá félag- inu. Allir eru velkomnir. Spilarar sem mættir eru til keppni í undanúrslitum íslandsmótsins eru hvattir til að mæta. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Tálknafjarðar Lokið er aðaltvímenningi, ijögurra kvölda. Spilað var á 5 borðum. Úrslit: JónH.GÍslason-ÆvarJónasson 556 Andrés Bjarnason - Haukur Ámason 523 Guðlaug Friðriksdóttir - Kristín Magnúsdóttir 517 Brynjar Olgeirsson — Geir Viggósson 483 Guðm. S. Guðmundsson - Þórður Reimarsson 470 Bridsfélag Breiðfirðinga Staðan eftir 21 umferð: Sveinn Siprgeirss. - Hallgrímur Hallgrímss. 379 Elvar Guðmundsson — Marinó Kristinsson 228 ÞórðurJónsson-GunnarKarlsson 225 Jón V. Jónmundss. - Aðalbjörn Benediktss. 213 Guðmundur Karlsson — Karl Jóhannsson 206 Heilsuval, Barónsstig 20, S 626275 og 11275 Sveinn Þorvaldsson - Bjarni Jónsson 150 Tómas Siguijónsson - Þórður Sigfússon 142 GuðrúnJóhannesd.-Gróa Guðnadóttir 131 Sigi'ún Pétursdóttir - Gunnþórann Erlingsd. 127 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 107 Næstkomándi. fimmtudag, 14. marz, verður gert hlé á þessari keppni vegna þátttöku spilara í undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni. Boðið verður upp á eins kvölds tvímenning fyrir þá sem vilja. Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 7. mars lauk Akra- nesmóti í sveitakeppni með sigri sveit- ar Sjóvá-Almennra sem hlaut 183 stig. í sveitinni spiluðu Einar Guðtnunds- son, Guðjón Guðmundsson, Ingi Stein- ar Gunlaugsson og Ólafur Grétar Ólafsson. Röð efstu sveita var þessi: Sjóvá-Almennar 183 Erlingur Einarsson ' 172 DoddiB. 157 Þórðut'Elíassón 147 Hreinn Björnsson 143 Næsta keppni á vegum félagsins og jafnframt sú síðasta á þessu starfs- ári er Akranesmót í tvímenningi sent hefst 21. mars. Bridssamband Vesturlands Laugardaginn 2. mars sl. var haldið Vesturlandamót í tvímenningi í Borg- arnesi. 30 pör tóku þátt í mótinu. Vesturlandsmeistarar í tvímenningi urðu Karl Alfreðsson og Tryggvi Bjarnason sem fengu 158 stig. Röð efstu para var þessi: Karl Alfreðsson - Tryggvi Bjamason 158 Einar Guðmundsson - Ingi St. Gunnlaugsson 128 Guðmundur Ólafsson - Jón Á. Þorsteinsson 115 Hörður Pálsson—Þorgeir Jósefsson 108 Jón Þ. Björnsson - Níels Guðmundsson 94 Ragnar Haraldsson - Guðni Hallgrímsson 89 Þórður Elíasson - Alfreð Viktorsson 77 Keppnisstjóri var ísak Örn Sigurðs- son og reiknimeistari Lúðvík Einars- son. Bndsfélag- Kónavoers Sl. fimmtudag var spiluð önnur umferð í Mitehell-tvímenningnum. Hæstu skor náðu: A - V: . Sævin Bjamason - Bjarni Pétursson 250 Helgi Viborg-OddurJakobsson 242 N — S: Gunnar Br. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 269 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 259 Staðan: Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 540 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 507 Gunnar Br. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 487 Ásthildur Sigurgísladóttir—Lárus Amórsson 476 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 467 Gunnar Sigurbjörnss. - Þorsteinn Gunnarsson 466 Næst fimmtudag verður gert hlé á Mitchellnum og spilaður eins kvölds tvímenningur. TREFJAGIPSPLÖTUR Á VEGGI, LOFT OG GÓLF KANTSKURÐUR SEM EGG ÖRUGGT NAGLHALD A BRUNAFLOKKUR VIÐURKENNT AF ELDVARNA- EFTIRLITI RÍKISINS HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞORGRfMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMl 38640 /ANCASTER Hagnýt greinaskrif Lærið að skrifa blaða- og tímaritsgreinar, minningargreinar, fréttatilkynningar o.fl. Á námskeiðinu verður lögö áhersla á að kenna fólki undir- stööuatriöi greinaskrifa. Markmiðiö er aö gera þátttakendum fært aö tjá'sig í fjölmiðlum. Á námskeiðinu verður stuðst við nýútkomna bók um ritun eftir Ólaf M. Jóhannesson: Það er leikur að skrifa. Nánari upplýsingar og skráning alla daga í síma 67 16 97 SIEMENS Kœli - og frvstitœki í miklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.