Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNPMÐIÐ þRipj UPAOUR ,12. MARZ 1991. STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gamall vinur bidur hrútinn að gera sér greiða. Hann verð- ur að gæta sín á sjálfsdekri og eyðsiusemi. Naut (20. apríl - 20. maf) Nautið tekur á sig aukna ábyrgð í vinnunni núna. Það getur lent í útistöðum við ein- hvern út af peningamálum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburanum finnst nauðsyn- legt að vinna hörðum höndum núna. Honum hættir svolítið til að ýkja í dag. Hann fær góða fjármálaiega ráðgjöf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *-$8 Krabbanum hættir til að gæta eyrisins, en kasta krónunni í dag. Hann ætti ekki að stofna ti! neins konar fjárhagsskuld- bindinga núna. Hann verður að fara varlega þar sem auka- kostnaður getur fallið á hann. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið deilir ábyrgðinni með maka sínum í dag. Það verður að standa við loforð sem það hefur gefið öðrum. Það ætti að þiggja framboðna hjálp. Meyja (23. ágúst - 22. september) Morguninn verður meyjunni verkadijúgur, en heldur slaknar á hjá henni síðdegis. Hún hittir óvænt gamlan kunningja. (23. sept. — 22. október) Vogin er í skapi til að skemmta sér n úna og henni hættir til að fara offari í þeim efnum. Ættingi hennar kem- ur henni rækilega á óvart. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn virðist hafa ærið að starfa heima fyrir um þessar mundir. Hann verður að taka tillit til aðstæðna, en sprengja ekki klárinn undir sér, ef hann ætlar að fara fram á stöðuhækkun. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn leggur hart að sér fyrri hluta dagsins, en slappar síðar. af. Hann ætti að láta alvarleg verkefni ganga fyrir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að muna að oft glutra menn millí fingra sér auðfengnum peningum nema sérstök aðgát sé við- höfð. Hún ætti ekki að taka neina fjárhagslega áhættu í augnablikinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn er óstöðuglyndur um þessar mundir. Kannski tekur hann sjálfan sig of al- varlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ffZZt Fiskurinn er heldur niður- dreginn fyrri hluta dagsins. Hann ætti að gæta þess vand- lega að. láta verkefnin ekki vaxa sér yfír höfuð. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vjsindalegm staðreynda. . . DYRAGLENS AA ptr/ AD Öt-L- svtiþ/ \ fJöLSKycDA ZsyKr/J ENGI/JN AA þE/Á4 <.■£— HtíGSAD/ U/H HDþAOI pF V/u/a\ l/ÆF?/ S/CAD/.£<sr../) %Vjj ' V euH- AOÐV/fAD EKfct! AL UR VtTA AÐ bÚDUrOGAfí' efíú ÚTDHUÐ//Z t C2D GRETTIR ■'(notasow lÆgEOÖ l' RÚ/Yl lp _r o PAVfS I-/2-3I TOMMI OG JENNI A.a. 11 / í í LJOSKA FERDINAND SMAFOLK 60ING 50UTH FOR THE UUINTER, HL/H? ardvalar, ha? mikil fyrirhöfn BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridshöfundurinn Alfred Sheinwold var í sæti áhorfand- ans. Eins og allir vita sem það sæti verma, er mjög erfitt að halda sér saman. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 5432 VÁ3 ♦ 5 ♦ Á7642 Vestur ♦ ÁK10 ♦ D5 ♦ DG742 ♦ KG10 Austur ♦ DG96 VG86 ♦ 1098 ♦ D53 Suður ♦ 87 VK109742 ♦ ÁK3 ♦ 98 Vestur Nordur Austur Suður 1 grand Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Vestur spilaði spaða þrisvar og suður trompaði. Sagnhafi tók ÁK í tígli og trompaði tígul smátt í borðinu. Hjartaásinn fylgdi í kjölfarið og svo lítið lauf. Hann þurfti að komast heim til að taka hjartakóng og ætlaði að opna samgang í laufinu. Það heppnaðist ágætlega þegar vest- ur átti slaginri og spilaði aftur laufi. „Tvenn mistök,“ sagði áhorf- andinn, „ein í vörn, önnur í sókn. Austur gat hnekkt spilinu með því að hoppa upp með lauf- drottningu og spilað spaða. Vörnin fær þá tvo slagi á tromp. Hins vegar átti vörnin aldrei að fá það tækifæri. Sagnhafí átti sjálfur að spila spaða úr blindum og henda laufi heima.“ Viku síðar sitja þeir að snæð- ingi saman, áhorfandinn og sagnhafi, ásamt fleiri brids- áhugamönnum. Sagnhafi teikn- ar upp þetta spil og lýsir því fjálglega hvemig hann vann 3 hjörtu með því að kasta laufinu í síðasta spaðann. „Lærdómsríkt spil,“ sagði hann á eftir og sneri sér að Sheinwold: „Þú gæti kannski notað það í næstu bók.“ SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna alþjóðamótinu í Bern í Sviss nú í febrúar kom þessi staða upp í skák pólska stórmeistarans Wojtkiewicz (2.540) og sovézku stúlkunnar Arakhamia (2.440), sem hafði svart og átti leik. 34. - Bxd4, 35. Bxd4 - Rf4+, 36. Dxf4 (36. Kh2 - Hxh3+, 37. Kgl — Hxd3 er augljóslega von- laust, svo Pólveijinn reynir drottn- ingarfórn.) 36. — gxf4, 37. g5 — Hg6, 38. Bxf6+ - Hxf6, 39. gxf6+ - Kxf6, 40. Hxf4+ - Ke7, 41. Hf2 - Hg8+, 42. Kh2 — De6 og svartur vann á liðsmun- inum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.