Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1991 fclk f fréttum Höfundar og flyljendur ásamt Svavari Gestsyni menntamálaráðherra. Morgunblaðið/Þorkell *tíi**í*' . iéiwíXiiP HOT FUDGE BROWNIE“ Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 LEIKHÚS HÁRGREIÐSLUSTOFAN AUXANDS Gunnar Dísa Yerið velkomin Tímapantanir í síma 18777 Laugavegi 45, 2. hæð SEBASTIAN MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Plús o g mínus lagið frumflutt NÝTT dægurlag, sem Mennta- málaráðuneytið hefur látið semja í tengslum við átak til kynn- ingar á skólastarfi í landinu, var frumflutt í Álftamýraskóla s.l. mánudag. Lagið heitir Piús og mín- us og er samið og flutt af þeim Stefáni Hilmarssyni og Guðmundi Jónssyni úr rokkhljómsveitinni Sál- in hans Jóns míns. Grunnskólanem- ar á höfuðborgarsvæðinu hafa búið til myndband við lagið. Texti dægurlagsins fjallar um líf í grunnskóla nútímans og er ætlun aðstandenda þess að lagði og mynd- bandið megi verða nemendum til nokkurrar umhugsunar um skólann og veru þeirra í skólanum. Eins og áður kom fram er lagið samið í tengslum við kynningarátak sem Menntamálaráðuneytið stendur fyr- ir um þessar mundir. Höfuðmark- mið átaksins er að auka þátttöku foreldra í skólastarfi. Viðstaddir frumflutning lagsins voru menntamálaráðherra, höfund- ar og flytjendur lags og texta, og höfundar myndbandsins sem einnig var frumsýnt s.l. mánudag. 50 grunnskólanemar og leiðbeinendur þeirra stóðu að gerð myndbandsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þessir voru heiðraðir.... SAMKEPPNI Allir 1 bíó Paul Eddinglon leik- stýrt af dóttur sinni Er meistarinn þinn meistari? Háskólabíó gekkst nýlega fyrir litmyndasamkeppni meðal barna. Snerist málið um að lit- skreyta mynd sem var úr jólamynd bíósins, „Skjaldbökurnar". Um 400 börn ung ungmenni tóku þátt í keppninni og voru síðan bestu myndirnar valdar úr verkum þess hóps. Stórt skjaldbökuleikfang var í fyrstu verðlaun, 15 miðar í Há- skólabíó og risapítsa (baka) frá Piz- za hut. Níu önnur verðlaun voru veitt, en í tilefni góðrar þátttöku var öllum þátttakendum boðið í bíó 22. febrúar síðast liðinn. Gerið verðsamanburð Hárgreiöslustofan ^þerxa Leirubakka 36 S 72053 Breski leikarinn Paul Eddington, sem er íslenskum sjónvarpsá- horfendum að góðu kunnur fyrir túlkun sfna á heldur einföldum stjórnmálamanni sem at- vik haga því þannig að verður forsætisráðherra Bretlands, í þáttaröð- inni„Yes prime minist- er“, er farinn að leika á sviði á nýjan leik, en áður en hann sló í gegn í sjónvarpi var hann ein- mitt sviðsleikari og þótti góður. Leikstjórinn sem lokkaði Eddington til að slá til var engin önnur en Gemma Eddington, 27 ára gömul dóttir Pauls og eiginkonu hans Triciu Scott. Gemma Eddington hef- ur leikstýrt ýmsum verk- um síðustu árin og þykir með efnilegri sviðsleik- stjórum Breta í yngri kantinum. Leikritið sem hún var að setja upp heitir „The double dealer" eða Svindlarinn og er á fjölunum í Ipswich. Paul fer með hlutverk einfalds aðalsmanns. Gemma segir föður sinn hafa fæðst inn í hlutverk meinleysislegu bros- legu einfeldninganna. Verkið hefur hlotið góða dóma og nær- vera Pauls hefur aukið aðsóknina þótt Gemma sé virt á sínu sviði. stjórinn Gemma Eddington. Paul segir það alltaf vera sérs- takt að helja störf með nýjum leikstjóra. í þessu tilviki hafí það verið venju fremur spennandi því þau feðginin hafi ávalt verið mjög náin og þekki hvort annað út og inn. Stundum þyrftu þau ekki einu sinni að tala saman til að samræma hugmyndir. Þau hafa gefíð sterklega í skin að þetta sé aðeins byijunin á sam- vinnu þeirra á þessu sviði. Fagleg og ábyrg vinnubrögð. Spyrjið um meistaraskírteinið. <M^B> MEISTARA- 0G VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA SKIPHOLTI 70- 105 REYKJAVÍK - SÍMI 91-36282 MEISTARASKÍRTEINI Jón Jónsson Múrarameistari Agata 100 100 Reykjavík MURARAMEISTARAFELAG REYKJAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.