Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1991 ATVIN WWAUGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra frá og með 15. júií 1991. Upplýsingar um starfið og starfskjör, hús- næði og fríðindi, veitir forstöðumaður, Krist- ján Jónsson, í síma 96-62480. Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi Óskum að ráða í eftirtaldar stöður: ★ Deildarstjóra á blandaða deild. ★ Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. ★ Sjúkraliða ti sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-24206. BORGARSPÍTALINN Skurðlækningadeild Tvo reynda aðstoðarlækna (súperkandidata) vantar á skurðlækningadeild. Stöðurnar veit- ast til eins árs, önnur frá 1. júní og hin frá 1. júlí 1991. Umsóknarfrestur er til 27. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Gunnlaugs- son, yfirlæknir. Fiskvinnsla Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökk- un. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Frá Flensborgarskólanum Vegna forfalla vantar Flensborgarskólann íþróttakennara nú þegar í rúmlega fullt starf um óákveðinn tíma. Upplýsingar hjá aðstoðarskólameistara í síma 650400. Skólameistari. . TIL SÖLU Lagerhúsnæði óskast keypt 2000-4000 fm gott lagerhúsnæði óskast keypt í Reykjavík. Góð lofthæð æskileg. Má vera á byggingar- stigi eða þarfnast lagfæringa. Kirkjuhvoll sf., Karl J. Steingrímsson, s. 20160 og 39373. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu 380 fm lager- eða iðnaðarhúsnæði í vesturbæ Kópavogs. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 41760 á skrifstofutíma. KENNSLA „Advanced Hotel Management diploma“ Neuchatel - Sviss Skírteinið veitir aðgang að háskólagráðunámi við virta háskóla í Bandaríkjunum og Eng- landi. Einnig er boðið upp á: „Hotel Operations" (2 ár), „Catering Management" (1 ár), „Front Office & Housekeeping Management“ (1 ár). Námið felur í sér launaða verklega þjálfun í svissneskum hótelum. Námið hefst 15. júlí 1991. Sumarnámskeið í „Business Administration" og „Management Development" í samtals 6 vikulöngum áföngum, hefst 22. júlí 1991. Kennsla fer fram á ensku. Upplýsingar og bækling veitir Lovísa, sími 12832. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð óskast í málningarvinnu á fjölbýlishúsinu Skógarási 1-5. Nánari upplýsingar veittar í síma 674609. E LANDSVIRKJUN Útboð Loftræsikerfi Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu fjögutra loftræsikerfa fyrir birgða- og þjónustudeild á Krókhálsi 7, Reykjavík. Verkinu skal að fullu lokið 10. maí 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar í Reykjavík frá og með mánudegin- um 11. mars 1991 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 1.500,- krónur. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 10.00 mánudaginn 18. mars 1991, en þau verða opnuð þar sama dag klukkan 10.30 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Rangæingar Árshátíð Rangæingafélagsins í Reykjavík verður haldin í Sigtúni 3 laugardaginn 16. mars næstkomandi. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðasala verður í Sigtúni 3 miðvikudaginn 13. mars frá kl. 17.00-19.00. Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimili Vestur-Landeyinga, Njálsbúð, þriðjudaginn 19. mars 1991. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fundurinn hefst kl. 13.30. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriöja og síðasta á eigninni Lindargötu 5, n.h., Sauðárkróki, þingl. eigandi Steindór Árnason, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 10.00. Uppboösbeiðendur eru: Jón Egilsson hdl. og Lögmenn Seltjarnarnesi. Þriðja og síðasta á eigninni Víðigrund 24, íbúð á 1. hæð, Sauðár- króki,. þinglesinn eigandi Benedikt Agnarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 10.30. Uppboösbeiðandi er veödeild Landsbanka Islands. Þriðja og síðasta á eigninni Suðurbraut, fiskvinnsluhús, Hofsósi, ásamt vélum og tækjum, talinn eigandi þb. Hraðfrystihússins hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 14.00. Uppboösbeiöendur eru: Fiskveiðasjóður islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hdl. Þriðja og síðasta á eigninni Sætún 7, Hofsósi, talinn eigandi Guð- björg Björnsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson, hdl., veðdeild Landsbanka (slands, Steingrímur Þormóösson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. " FÉLAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Kosningar framundan Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi heldur fund i Hamraborg 1, fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30. Gestir fundarins: Árni Mathiesen og Sigríður Anna Þórð- ardóttir, frambjóð- endur Sjálfstæðis- flokksins í Reykja- neskjördæmi, ræða um komandi kosningar og svara fyrirspurnum. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1 = 1403128 - 9.I. □ EDDA 59911237 = 5 Frl. □ HELGAFELL59913127 VI 2 □ HAMAR 59913127 = 1 Frl. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður í Félagsheimilinu, Bald- ursgötu 9, fimmtudaginn 14. mars kl. 20.00. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19532 Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes - Snæfells- jökull 3 og 4 dagar (28/3- 30/3 og 31/3) Ein besta svefnpokagisting á Snæfellsnesi að Görðum, Stað- arsveit. Sundlaug í nágrenni. Jökulganga og gönguferðir um fjöll og strönd. Ath.: Það var fuilbókað í fyrra, svo pantið tímanlega. Matsala á staðnum. 2. Landmannalaugar, skiðagönguferð 5 dagar (28/3-1/4) Gengið frá Sigöldu. Sívinsæl ferð. Gist í sæluhúsinu Laugum. 3. Þórsinörk 5 og 3 dagar (28/3-1/4 og 30/3-1/4) Gist i Skagfjörðskála, Langadal. Gönguferðir við allra hæfi. Góð færð. 4. Miklafell - Lakagígar, ný skíðagönguferð 5 dagar (28/3-1/4) Gist í gangnamannaskálum. 5. Skaftafell - Fljótshverfi (28/3-1/4) Gist að Hofi í Öræfum og Tungu- seli. Skoðunar- og gönguferðir. Feröist með Ferðafélaginu um páskana. Pantið timanlega. Myndakvötd miðvikudagskvöldið 13. mars í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst það stundvfslega kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir myndir m.a. frá Langjökuls- svæðinu, gönguferð yfir Vatna- jökul o.fl. Myndefnið tengist ýmsum ferðum í ferðaáætlun Ferðafélagsins í sumar. Vönduð myndasýning eins af okkar reyndustu ferðamönnum. Eftir hlé munu fararstjórar kynna páskaferðirnar og sýndar verða myndir úr vættaferðinni góðu að Eyjafjöllum og í Mýrdal í febrúar síðastliðnum. Kaffiveitingar i umsjá félagsmanna i hléi. Ferðaáætlun 1991 liggur frammi og ennfremur verða Ferðafélagsspilin til sölu. Allir velkomnir. Munið spilakvöldið fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00. Eflið Ferðafélagið með þátttöku í félagsstarfi þess. Námskeið íferðamennsku að vetri verður um næstu helgi 16.-17. mars á Hengilssvæðinu. Til- gangur námskeiðsins er að búa fólk betur undir feröalög að vetri. Kennd meðferð brodda og ísaxa, snjóhúsagerð o.fl. Undir- búningsfundur fimmtudags- kvöldið 14. mars. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3, sfmar 19533 og 11798. Telefax: 11765. Ferðafélag islands. Skógræktarfélag Kópavogs heldur aðalfund mánudaginn 18. mars 1991 kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs 2. hæð. Fundarefni: Venjulega aðalfund- arstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.