Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 19ðl GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 Einbýli - raðhús HOLAR - EINBYI - TVÍBÝLI Höfum í sölu glæsil. ca 340 fm einbhús á fallegum útsýnisst. með tvöf. bílsk. Nýstandsett 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. BAUGHÚS - EINB. Fallegt 202 fm einb. á tveimur hæðum á fallegum útsýnnisst. ásamt 45 fm ósamþ. gluggalausu rvmi í kj. sem gefur ýmsa mögul. Áhv. ca 3,3 millj. við veðdeild. Fal- legt útsýni. Verð 13,5 millj. I Þorsgata 26 2 hæð Sim. 25099 FELLSMULI - 4RA Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð. Hús og sam- eign nýstands. 40 fm stofa. Mögul. á 4 svefnherb. Áhv. 4,9 millj. til 25 ára meö 5,75% vöxtum. Verð 7,8 millj. MARÍUBAKKI Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Sérþvhús. Parket. Gott útsýni. V. 6,8 m. KEILUGRANDI - LAUS Falleg 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Parket. Lyklar á skrifst. Verð 8,5 millj. 3ja herb. íbúðir BLONDUBAKKI Falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Eign í mjög góðu standi. Ákv. sala. BARÐASTROND Glæsil. einbhús á einni hæð á fallegum rólegum stað. Innb. bílsk. 4 svefnherb. Nýtt parket á öllum gólfum. Ákv. sala. Verð 16,9 millj. LAUGALÆKUR - RAÐH. Mjög gott 174 fm pallaraðhús. Endurn. þak. 5 svefnherb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Verð 10,9 millj. REYNIHVAMMUR Fallegt 140 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Húsið er nýtt í dag sem tvær íb. Fallegur garður. Mikið endurn. Glæsil. út- sýni. Verð 11,8 millj. FUNAFOLD - PARH. Nýtt glæsil. nær fullb. 172,3 fm parhús á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Áhv. ca 4,1 millj. langtímalán. RAÐHÚS - HAFARFJ. Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum með 4 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. V. 11,4 m. VANTAR SELÁS - EINB. - RAÐHÚS Höfum kaupanda að einb. eða raðhúsi í Seláshverfi. Uppl. veitir Bárður á skrifst. 5-7 herb. íbúðir VANTAR SÉRHÆÐ Höfum kaupanda að sérhæð í grónu hverfi, alls kr. 10,5 millj. Uppl. veitir Bárö- ur á skrifst. SELTJARNARNES SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR (1078) Glæsil. ca 140 fm efri sérhæö ásamt ca 30 fm bílsk. Endurn. eld- hús og bað. Ný gólfefni. Glæsil. útsýhi. Tvennar svalír. L VANTAR SÉRHÆÐ - GRAFARVOGUR Höfum kaupanda að góöri sérhæð í Graf- arvógi ásamt bílsk. Uppl. veita Bárður eða Haukur á skrifst. GRAFARV. - 6 HERB. - AFH. STRAX Glæsil. ca 140 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum í nýju fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. strax. Teikn. á skrifst. Hagst. grkjör. Verð 8,1 millj. HVERFISGATA - HF. Falleg 174 fm sérhæð á tveimur hæðum í tvíb. Nýl. gler. Endurn. rafmagn. Parket. Stutt í skóla. Verð 8,5 millj. 4ra herb. íbúðir VANTAR 4RA-5 HERB. - BAKKAR - SELJAHV. Höfum traustan kaupanda að 4ra herb. íb. með aukaherb. í kj. í Bökkum og einn- ig kaupanda að 4ra-5 herb. íb. með 3-4 svefnherb. í Seljahverfi. Allar uppl. veitir Báröur eða Elvar á skrifst. KÁRSNESBRAUT - SÉRH. - BÍLSK. Falleg 111 fm efri sérhæö í góöu steinhúsi ásamt ca 25 fm innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Sérinng. V. 8,2 m. MARKLAND - 4RA Falleg 90 fm nettó íb. Glæsil. útsýni. Par- ket. Búr innaf eldhúsi. Hús nýviðgert og málað. Verð 7,9 millj. FLÚÐASEL - LAUS - LYKLAR Á SKRIFST. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt stæði í bílskýli. Vandað eldhús. Laus strax. Ákv. sala. KRUMMAHOLAR - 3JA - ÁHV. 3,1 MILU. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Mikil sameign. Húsvörður. Leikherb. fyrir börn. Sameigin- legurfrystir.Áhv. Iánca3,1 millj.V.6,1 m. VIÐ TJÖRNINA Góð 3ja herb. íb. í kj. í góðu steinhúsi. Endurn. þak og rafmagn. Parket. V. 5,3 m. SPÍTALASTÍGUR Góð 3ja herb. íb. á miðhæð í þríb. Endurn. rafmagn. Parket á stofu. Bílskréttur. Verð 5250 þús. VESTURBERG - 3JA Falleg 3ja herb. íb., mikið endurn., á 3. hæð í lyftuhúsi. Endum. eldhús. Suðursv. Verð 5,4 millj. SÓLHEIMAR - LAUS Falleg mikið endum. íb. á 1. hæð. Nýtt eld- hús. Laus strax. Lyklar á skrifst. VEGHÚS - NÝTT Mjög rúmg. 106 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Skilast tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Ákv. sala. Góð grkjör. 2ja herb. íbúðir VANTAR - 2JA HERB - GRAFARVOGUR Til okkar hefur leitað kaupandi utan af landi meö góðar greiðslur. Óskað er eftir nýl. 2ja herb. íþ., helst í Grafarvogi. Önnur nýl. hverfi koma til greina., þarf að vera með sæmil. hagst. húsnl. Uppl. gefur Bárður á skrifst. ÞANGBAKKI Glæsil. ca 40 fm einstaklíb. á 2. hæð. Vönd- uð sameign. Parket. Verð 3,9 millj. SKEIÐARVOGUR Falleg mikið endurn. 63 fm nettó íb. í kj. Nýtt gler. Laus strax. Verð 4,8 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 12 þús. við húsnstjórn. Verð 3,8 millj. LAUGATEIGUR Falleg 2ja herb. íb. í kj. 68,9 fm nettó. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 4,7 millj. HRAUNBÆR Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Suð- ursv. Verð 4,8 milij. REYKÁS - BÍLSK. Falleg 70 fm íb. á sléttri jarðhæð ásamt fullb. góðum bílsk. Áhv. 2,8 millj. við veö- deild. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ Glæsil. vel skipul. 2ja herb. íb. í kj. í fallegu steinhúsi. Öll endurn. Eign í sérfl. LEIRUBAKKI - 2JA Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Hús endum. utan. Góð aðstaða f. börn. Mjög ákv. sala. VESTURBERG Falleg 63 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Lyftuhús. JÖKLAFOLD -'BÍLSK. - ÁHV. 2,3 MILU. VEÐD. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæö ásamt bílsk. Vandaöar innr. Laus strax. Áhv. veödeild 2,3 millj. Verð 6,4-6,5 millj. DRAFNARSTÍGUR - 2JA - VESTURBÆR Falleg 63 fm 2ja-3ja herb. risíb. Endurn. eldhús og baö. Gott útsýni. Verð 4,3 millj. ÁLFHEIMAR Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð. Mikiö endurn. Parket. Hús nýstandsett. Hitalögn í stéttum. Verð 4,7 millj. ENGJASEL - LAUS STRAX Mjög góö 45 fm samþ. einstaklíb. á sléttri jarðhæð. Mjög góö eign. Verð 3,8 millj. SNÆLAND Falleg ca 30 fm einstaklíb. Beyki-parket. Laus strax. Verð 3 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Sérstaða Amtsbóka- safnsins á Akureyri eftir Gísla Jónsson i. Þórarinn Björnsson skólameistari sagði í skýrslu Menntaskólans á Akureyri um árið 1964-1965: „I báðum deildum 6. bekkjar voru venjulegir skólastílar að miklu leyti felldir niður, en þess í stað voru nem- endur látnir velja sér efni í samráði við kennara af einhverju sviði ís- lenskra fræða til stórrar heimarit- gerðar. Rétt er að þakka hér bóka- verði Amtsbókasafnsins á Akureyri, Arna Jónssyni, frábæra hjáipsemi og lipurð við nemendur í sambandi við þessa ritgerðasmíð. Þessi nýbreytni hefur gefíst vel.“ Þetta voru orð Þórarins þá. í fram- haldi sagði höfundur þessarar grein- ar meðal annars í öðru bindi af sögu skólans: „Miklar kröfur eru gerðar til vönd- unar stóru ritgerðanna, og má í einu orði segja að þær skuli vera prent- hæfar. Hafa og margar þeirra verið það og birst í blöðum og tímaritum, höfundum sínum og skólanum til sóma. Rétt er að árétta þakkir skólans til Amtsbókasafnsins á Akureyri, hverjir sem þar hafa stjómað og starfað. Allir hafa tekið nemendum jafnvel og næstum beðið eftir því að leiðbeina þeim. Þar hefur verið góður andi og minnir á lýsingar Hólaskóla hins forna í Jóns sögu helga.“ II. Bæði fyrir og eftir kennslulok mín hef ég haft vinnuaðstöðu á Amtsbók- asafninu á Akureyri við dútl mitt eða það sem kalla mætti með yfirlæt- islegra nafni rannsóknir. Þar hefur ekkert breyst, nema hvað miklu fleiri nemendur sækja þangað efni og að- stöðu til ritgerðasmíða en áður var. Þar er að öllu leyti gott að vera, góður andi sem fyrr, góð þjónusta, góður bókakostur. Ekki síst er þar að nefna stolt safnsins, þar sem eru blöð og tímarit. Á því sviði hefur mér alltaf þótt hlutur Amtsbóka- safnsins á Akureyri merkilega góður. III. Amtsbókasafnið á Akureyri hefur sérstöðu. Það er eina safnið utan Reykjavíkur sem síðastliðin 15 ár er prentskilasafn, en varð það raunar löngu fyrr í stærra hópi. Þetta er auðvitað vegsemd og vottur um traust. Það fær til varðveislu allan bóka- og blaðakost sem prentaður er hér eða gefínn út. Vandi fylgir vegsemd hverri, og svo er enn hér. Kaupmaðurinn á horninu Höfum verið beðnir um að útvega litla matvöru- verslun fyrir 1-2 starfsmenn. Hafið samband strax. T SUÐURVE R I SÍMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Bjór og matur iTil sölu einn arðbærasti bjór- og vínveitingastað- ur landsins. Er í stóru húsnæði. Öll tæki og áhöld. Laus strax. Einnig er til sölu eínn þekktasti matsölustaður landsins. Mikið af föstum matarhópum. Fullt vínveitingaleyfi. Upplýsingar um báða staði aðeins veittar á skrifst. FYRIRTÆKIASAlAN SUOURVE RI SfMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. m co co irí 00 Metsölublaó á hverjum degi! 011 KA 01 01(\ LÁRUS Þ’ VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L \ OU’LlOf V KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Endurnýjuð með góðu iáni Ágæt 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Jörfabakka. Öll ný endurbyggð. Ágæt sameign. Góð geymsla í kj. Laus 15. júní nk. Húsnæðislán kr. 2,7 millj. Endurbyggð einstaklingsíbúð 2ja herb. á 2. hæð í reisulegu steinhúsi við Ránargötu 55,6 fm nettó. Húsnæðislán kr. 2,6 millj, Ódýr hæð í gamla bænum Neðri hæð 3ja herb. 64 fm í steinhúsi við Amtmannsstig. Sérhiti. Kjall- araherb. með snyrtingu. Tvíbýli. Laus fljótlega. Verð aðeins kr. 4,5 millj. Á útsýnisstað á Álftanesi Glæsilegt einbhús, ein hæð, 170 fm, auk bílsk. um 40 fm. Langt komið í smiðum. Ræktuð eignarlóð 940 fm. Eignask. möguleg. í borginni eða nágrenni óskast nýleg eða góð húseign með tveimur íbúðum. Gott rað- eða parhús kemur til greina. Skipti möguleg á góðu einbhúsi á einni hæð. Nánari upplýsingar trúnaðarmál. Egilsstaðir Gott einbýlishús að meðalstærð, helst nýtt eða nýlegt, óskast til kaups. Eignask. mögul. Nánari uppl. trúnaðarmál. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASHIGHASALAH UUGwÉgMBSÍmÁr2ÍÍ5Ö^2Í37Ö Gísli Jónsson Safnið þarf afar mikið geymslurými vegna þessa og hefur mikinn kostnað af því að binda marga bókina sem berst í örkum, að ekki sé talað um blöðin og tímaritin. Bækur þær sem safnið fær í prentskilum, fara ekki í útlán. Eg hef orðið var þess mis- skilnings, að af stofnuninni væri létt bókakaupakostnaði með prentskilun- um, en svo er ekki. En vegna prentskiíanna verður safnið betra en ella, svo og vegna góðs sambýlis við Héraðsskjalasafn Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, þar sem hvort styður annað í því, að þarna megi verða sem best fræðaset- ur. Þröngt sitja sáttir. Þótt safnið beri enn hið gamla heiti, Amtsbókasafnið á Akureyri, er það að langmestu ieyti kostað af fé bæjarsjóðs Akureyrar. Framlög úr ríkissjóði eru lítil, jafnvel skoplít- il, þegar hugsað er til kvaðar þeirrar sem viðtaka og varðveisla prentskil- alesmáls leggur á það. í raun og veru hefur fjárveitingavald ríkisins sjaldnast viðurkennt þessa kvöð í verki, svo að nokkru viðunandi nemi. Skaplegast var þetta á rúmlega tíu ára bili 1964-1975, en þá fékk safn- ið nokkurt fé á vegum bókafulltrúa ríkisins. En sú dýrð fékk skjótan endi, og árin 1976-1982 voru ríkisframlög engin. Síðan hafa þau numið óveru- legum upphæðum, og sjást þó nú nokkur merki um bragarbót. Mér skilst að ríkisframlag þetta ár kunni að nema 6,6% af rekstrarkostnaði safnsins, annað greiðir Akureyrar- bær að viðbættum útgjöldum vegna stofnbúnaðar. I þessu sambandi verða menn að hafa í huga, umfram það sem áður var sagt um prentskilin, hvaða þjón- ustu safnið telur sér skylt, og er ljúft, að veita nemendum menntaskólanna á Akureyri og Háskólans á Akur- eyri. Amtsbókasafnið á Akureyri er, eins og ljóst er af framansögðu, ann- að og miklu meira en venjulegt al- menningsbókasafn eða bæjarbóka- safn, þótt það ræki einnig myndar- lega þess konar skyldur. rv. Af því sem að framan segir, vek ég athygli á bókun sem nú hefur verið samþykkt í Menningarnefnd Akureyrar, einkum síðasta málslið hennar sem ég auðkenni með feitu letri: „Menningarmálanefnd beinir þeim tilmælum til bæjarstjórnar Ak- ureyrar að hún, hugsanlega í sam- starfí við Héraðsnefnd Eyjafjarðar, óski eftir formlegum viðræðum við stjórnvöld um fjárframlög ríkisins til menningarmála á Akureyri og á Eyjafjarðarsvæðinu í því augnamiði að rétta hlut íbúa þessa svæðis gagn- vart íbúum höfuðborgarsvæðisins. Sérstaklega verði skoðað hver eigi að vera réttmætur hluti ríkisins í kostnaði við Amtsbókasafnið sem prentskilasafns." Ég heiti á þá, sem málum ráða til úrslita, að taka sérstöðu Amtsbók- asafnsins á Akureyri til greina og sýna það í verki. Safnið á það skilið. Höfundur var menntAskólakennnri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.