Morgunblaðið - 12.03.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 12.03.1991, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1991 ATVIN WWAUGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra frá og með 15. júií 1991. Upplýsingar um starfið og starfskjör, hús- næði og fríðindi, veitir forstöðumaður, Krist- ján Jónsson, í síma 96-62480. Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi Óskum að ráða í eftirtaldar stöður: ★ Deildarstjóra á blandaða deild. ★ Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. ★ Sjúkraliða ti sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-24206. BORGARSPÍTALINN Skurðlækningadeild Tvo reynda aðstoðarlækna (súperkandidata) vantar á skurðlækningadeild. Stöðurnar veit- ast til eins árs, önnur frá 1. júní og hin frá 1. júlí 1991. Umsóknarfrestur er til 27. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Gunnlaugs- son, yfirlæknir. Fiskvinnsla Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökk- un. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Frá Flensborgarskólanum Vegna forfalla vantar Flensborgarskólann íþróttakennara nú þegar í rúmlega fullt starf um óákveðinn tíma. Upplýsingar hjá aðstoðarskólameistara í síma 650400. Skólameistari. . TIL SÖLU Lagerhúsnæði óskast keypt 2000-4000 fm gott lagerhúsnæði óskast keypt í Reykjavík. Góð lofthæð æskileg. Má vera á byggingar- stigi eða þarfnast lagfæringa. Kirkjuhvoll sf., Karl J. Steingrímsson, s. 20160 og 39373. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu 380 fm lager- eða iðnaðarhúsnæði í vesturbæ Kópavogs. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 41760 á skrifstofutíma. KENNSLA „Advanced Hotel Management diploma“ Neuchatel - Sviss Skírteinið veitir aðgang að háskólagráðunámi við virta háskóla í Bandaríkjunum og Eng- landi. Einnig er boðið upp á: „Hotel Operations" (2 ár), „Catering Management" (1 ár), „Front Office & Housekeeping Management“ (1 ár). Námið felur í sér launaða verklega þjálfun í svissneskum hótelum. Námið hefst 15. júlí 1991. Sumarnámskeið í „Business Administration" og „Management Development" í samtals 6 vikulöngum áföngum, hefst 22. júlí 1991. Kennsla fer fram á ensku. Upplýsingar og bækling veitir Lovísa, sími 12832. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð óskast í málningarvinnu á fjölbýlishúsinu Skógarási 1-5. Nánari upplýsingar veittar í síma 674609. E LANDSVIRKJUN Útboð Loftræsikerfi Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu fjögutra loftræsikerfa fyrir birgða- og þjónustudeild á Krókhálsi 7, Reykjavík. Verkinu skal að fullu lokið 10. maí 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar í Reykjavík frá og með mánudegin- um 11. mars 1991 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 1.500,- krónur. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 10.00 mánudaginn 18. mars 1991, en þau verða opnuð þar sama dag klukkan 10.30 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Rangæingar Árshátíð Rangæingafélagsins í Reykjavík verður haldin í Sigtúni 3 laugardaginn 16. mars næstkomandi. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðasala verður í Sigtúni 3 miðvikudaginn 13. mars frá kl. 17.00-19.00. Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimili Vestur-Landeyinga, Njálsbúð, þriðjudaginn 19. mars 1991. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fundurinn hefst kl. 13.30. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriöja og síðasta á eigninni Lindargötu 5, n.h., Sauðárkróki, þingl. eigandi Steindór Árnason, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 10.00. Uppboösbeiðendur eru: Jón Egilsson hdl. og Lögmenn Seltjarnarnesi. Þriðja og síðasta á eigninni Víðigrund 24, íbúð á 1. hæð, Sauðár- króki,. þinglesinn eigandi Benedikt Agnarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 10.30. Uppboösbeiðandi er veödeild Landsbanka Islands. Þriðja og síðasta á eigninni Suðurbraut, fiskvinnsluhús, Hofsósi, ásamt vélum og tækjum, talinn eigandi þb. Hraðfrystihússins hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 14.00. Uppboösbeiöendur eru: Fiskveiðasjóður islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hdl. Þriðja og síðasta á eigninni Sætún 7, Hofsósi, talinn eigandi Guð- björg Björnsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. mars 1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson, hdl., veðdeild Landsbanka (slands, Steingrímur Þormóösson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. " FÉLAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Kosningar framundan Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi heldur fund i Hamraborg 1, fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30. Gestir fundarins: Árni Mathiesen og Sigríður Anna Þórð- ardóttir, frambjóð- endur Sjálfstæðis- flokksins í Reykja- neskjördæmi, ræða um komandi kosningar og svara fyrirspurnum. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1 = 1403128 - 9.I. □ EDDA 59911237 = 5 Frl. □ HELGAFELL59913127 VI 2 □ HAMAR 59913127 = 1 Frl. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður í Félagsheimilinu, Bald- ursgötu 9, fimmtudaginn 14. mars kl. 20.00. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19532 Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes - Snæfells- jökull 3 og 4 dagar (28/3- 30/3 og 31/3) Ein besta svefnpokagisting á Snæfellsnesi að Görðum, Stað- arsveit. Sundlaug í nágrenni. Jökulganga og gönguferðir um fjöll og strönd. Ath.: Það var fuilbókað í fyrra, svo pantið tímanlega. Matsala á staðnum. 2. Landmannalaugar, skiðagönguferð 5 dagar (28/3-1/4) Gengið frá Sigöldu. Sívinsæl ferð. Gist í sæluhúsinu Laugum. 3. Þórsinörk 5 og 3 dagar (28/3-1/4 og 30/3-1/4) Gist i Skagfjörðskála, Langadal. Gönguferðir við allra hæfi. Góð færð. 4. Miklafell - Lakagígar, ný skíðagönguferð 5 dagar (28/3-1/4) Gist í gangnamannaskálum. 5. Skaftafell - Fljótshverfi (28/3-1/4) Gist að Hofi í Öræfum og Tungu- seli. Skoðunar- og gönguferðir. Feröist með Ferðafélaginu um páskana. Pantið timanlega. Myndakvötd miðvikudagskvöldið 13. mars í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst það stundvfslega kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir myndir m.a. frá Langjökuls- svæðinu, gönguferð yfir Vatna- jökul o.fl. Myndefnið tengist ýmsum ferðum í ferðaáætlun Ferðafélagsins í sumar. Vönduð myndasýning eins af okkar reyndustu ferðamönnum. Eftir hlé munu fararstjórar kynna páskaferðirnar og sýndar verða myndir úr vættaferðinni góðu að Eyjafjöllum og í Mýrdal í febrúar síðastliðnum. Kaffiveitingar i umsjá félagsmanna i hléi. Ferðaáætlun 1991 liggur frammi og ennfremur verða Ferðafélagsspilin til sölu. Allir velkomnir. Munið spilakvöldið fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00. Eflið Ferðafélagið með þátttöku í félagsstarfi þess. Námskeið íferðamennsku að vetri verður um næstu helgi 16.-17. mars á Hengilssvæðinu. Til- gangur námskeiðsins er að búa fólk betur undir feröalög að vetri. Kennd meðferð brodda og ísaxa, snjóhúsagerð o.fl. Undir- búningsfundur fimmtudags- kvöldið 14. mars. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3, sfmar 19533 og 11798. Telefax: 11765. Ferðafélag islands. Skógræktarfélag Kópavogs heldur aðalfund mánudaginn 18. mars 1991 kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs 2. hæð. Fundarefni: Venjulega aðalfund- arstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.