Morgunblaðið - 12.03.1991, Síða 46

Morgunblaðið - 12.03.1991, Síða 46
46 MORGUNPMÐIÐ þRipj UPAOUR ,12. MARZ 1991. STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gamall vinur bidur hrútinn að gera sér greiða. Hann verð- ur að gæta sín á sjálfsdekri og eyðsiusemi. Naut (20. apríl - 20. maf) Nautið tekur á sig aukna ábyrgð í vinnunni núna. Það getur lent í útistöðum við ein- hvern út af peningamálum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburanum finnst nauðsyn- legt að vinna hörðum höndum núna. Honum hættir svolítið til að ýkja í dag. Hann fær góða fjármálaiega ráðgjöf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *-$8 Krabbanum hættir til að gæta eyrisins, en kasta krónunni í dag. Hann ætti ekki að stofna ti! neins konar fjárhagsskuld- bindinga núna. Hann verður að fara varlega þar sem auka- kostnaður getur fallið á hann. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið deilir ábyrgðinni með maka sínum í dag. Það verður að standa við loforð sem það hefur gefið öðrum. Það ætti að þiggja framboðna hjálp. Meyja (23. ágúst - 22. september) Morguninn verður meyjunni verkadijúgur, en heldur slaknar á hjá henni síðdegis. Hún hittir óvænt gamlan kunningja. (23. sept. — 22. október) Vogin er í skapi til að skemmta sér n úna og henni hættir til að fara offari í þeim efnum. Ættingi hennar kem- ur henni rækilega á óvart. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn virðist hafa ærið að starfa heima fyrir um þessar mundir. Hann verður að taka tillit til aðstæðna, en sprengja ekki klárinn undir sér, ef hann ætlar að fara fram á stöðuhækkun. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn leggur hart að sér fyrri hluta dagsins, en slappar síðar. af. Hann ætti að láta alvarleg verkefni ganga fyrir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að muna að oft glutra menn millí fingra sér auðfengnum peningum nema sérstök aðgát sé við- höfð. Hún ætti ekki að taka neina fjárhagslega áhættu í augnablikinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn er óstöðuglyndur um þessar mundir. Kannski tekur hann sjálfan sig of al- varlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ffZZt Fiskurinn er heldur niður- dreginn fyrri hluta dagsins. Hann ætti að gæta þess vand- lega að. láta verkefnin ekki vaxa sér yfír höfuð. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vjsindalegm staðreynda. . . DYRAGLENS AA ptr/ AD Öt-L- svtiþ/ \ fJöLSKycDA ZsyKr/J ENGI/JN AA þE/Á4 <.■£— HtíGSAD/ U/H HDþAOI pF V/u/a\ l/ÆF?/ S/CAD/.£<sr../) %Vjj ' V euH- AOÐV/fAD EKfct! AL UR VtTA AÐ bÚDUrOGAfí' efíú ÚTDHUÐ//Z t C2D GRETTIR ■'(notasow lÆgEOÖ l' RÚ/Yl lp _r o PAVfS I-/2-3I TOMMI OG JENNI A.a. 11 / í í LJOSKA FERDINAND SMAFOLK 60ING 50UTH FOR THE UUINTER, HL/H? ardvalar, ha? mikil fyrirhöfn BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridshöfundurinn Alfred Sheinwold var í sæti áhorfand- ans. Eins og allir vita sem það sæti verma, er mjög erfitt að halda sér saman. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 5432 VÁ3 ♦ 5 ♦ Á7642 Vestur ♦ ÁK10 ♦ D5 ♦ DG742 ♦ KG10 Austur ♦ DG96 VG86 ♦ 1098 ♦ D53 Suður ♦ 87 VK109742 ♦ ÁK3 ♦ 98 Vestur Nordur Austur Suður 1 grand Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Vestur spilaði spaða þrisvar og suður trompaði. Sagnhafi tók ÁK í tígli og trompaði tígul smátt í borðinu. Hjartaásinn fylgdi í kjölfarið og svo lítið lauf. Hann þurfti að komast heim til að taka hjartakóng og ætlaði að opna samgang í laufinu. Það heppnaðist ágætlega þegar vest- ur átti slaginri og spilaði aftur laufi. „Tvenn mistök,“ sagði áhorf- andinn, „ein í vörn, önnur í sókn. Austur gat hnekkt spilinu með því að hoppa upp með lauf- drottningu og spilað spaða. Vörnin fær þá tvo slagi á tromp. Hins vegar átti vörnin aldrei að fá það tækifæri. Sagnhafí átti sjálfur að spila spaða úr blindum og henda laufi heima.“ Viku síðar sitja þeir að snæð- ingi saman, áhorfandinn og sagnhafi, ásamt fleiri brids- áhugamönnum. Sagnhafi teikn- ar upp þetta spil og lýsir því fjálglega hvemig hann vann 3 hjörtu með því að kasta laufinu í síðasta spaðann. „Lærdómsríkt spil,“ sagði hann á eftir og sneri sér að Sheinwold: „Þú gæti kannski notað það í næstu bók.“ SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna alþjóðamótinu í Bern í Sviss nú í febrúar kom þessi staða upp í skák pólska stórmeistarans Wojtkiewicz (2.540) og sovézku stúlkunnar Arakhamia (2.440), sem hafði svart og átti leik. 34. - Bxd4, 35. Bxd4 - Rf4+, 36. Dxf4 (36. Kh2 - Hxh3+, 37. Kgl — Hxd3 er augljóslega von- laust, svo Pólveijinn reynir drottn- ingarfórn.) 36. — gxf4, 37. g5 — Hg6, 38. Bxf6+ - Hxf6, 39. gxf6+ - Kxf6, 40. Hxf4+ - Ke7, 41. Hf2 - Hg8+, 42. Kh2 — De6 og svartur vann á liðsmun- inum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.