Morgunblaðið - 12.03.1991, Page 45

Morgunblaðið - 12.03.1991, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ‘1991 45 Aðalsteinn Jónsson, ásamt sigurveguruin í minningarmóti um Sölva Sigurðsson, Ásgeiri Metúsalemssyni og Friðjóni Vigfússyni. ____________Brids________________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Laugardaginn 2. mars hélt Bridsfé- lag Reyðarijarðar og Eskifjarðar inn- anfélagsmót til minningar um Sölva Sigurðsson sem lést seint á síðasta ári. Spilaður var barometer-tvímenn- ingur, 16 pör mættu til keppninnar- og voru spiluð 4 spil á milli para. Aðalsteinn Jónsson gaf veglegan farandbikar og eignarbikara fyrir 3 efstu sætin. Aætlað er að spila um bikarinn árlega í 8 skipti. Keppnis- stjóri og reiknimeistari var Kristján Kristjánsson. Keppnin um 1. sætið var aldrei spennandi því Ásgeir Metúsalemsson og Friðjón Vigfússon tóku forystuna í 6. umferð og héldu henni út mótið. Keppnin um næstu sæti var hins veg- ar mjög spennandi allt mótið. Röð keppenda var eftirfarandi. Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 63 Árni Guðmundsson — Jóhann Þorsteinsson 43 Isak Olafsson — Sigurður Freysson 41 Magnús Bjarnason - Kristmann Jónsson 38 Jón Ingi Ingvarsson - Sigfús Guðlaugsson 33 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 32 ísleifur Gíslason — Magnea Magnúsdóttir 26 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 21 Landsliðsmál Landslið íslands 1 í opnum flokki og kvennaflokkj, sem fer á Evrópumót í Killarney á Irlandi næsta sumar, hefur nú verið valið. Bryddað verður upp á nýjungum í opna flokknum og þar verður keppt um landslið 2 sam- hliða landsliðsæfingunum. Það lið fer síðan á sterkt mót erlendis næsta sum- ar. Landslið í opnum flokki 1 verður sem hér segir: Jón Baldursson, Aðal- steinn Jörgensen, Örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Guðmund- ur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson. Landslið í kvennaflokki: Anna Þóra Jónsdóttir, Hjöi'dís Eyþórsdóttir, Val- gerður Kristjónsdóttir og Esther Jak- obsdóttir. Með þeim verður valin ein til viðbótar, en ekki hefur verið geng- ið frá því ennþá hver það verður. Landslið yngri spilara fer til Finn- lands á Norðurlandamót og verður skipað eftirtöldum spilurum: Matthías Þorvaldsson, Hrannar Erlingsson, Sveinn R. Eiríksson og Steingr. Gaut- ur Pétursson. Landsliðseinvaldarnir Björn Eysteinsson og Helgi Jóhanns- son, ætla að æfa þessi lið að hluta samhliða og verður áætlun um það gefin út mjög fljótlega. Fréttatilkynning íslandsmótið í sveitakeppni — Islandsbankamótið 1991 Undanúrslit í opnum flokki, sveita- keppni, heijast á Hótel Loftleiðum næstkomandi fimmtudag, 14. mars. 32 sveitir keppa í undanúrslitum í 4 riðlum og komast 2 sveitir áfram úr hveq'um riðli. Spilaðir verða 32 spila leikir, tveir leikir á dag og byijar fyrri leikurinn kl; 13.00 og seinni leikurinn kl. 19.30. Á sunnudag hefst lokaum- ferðin kl. 10.00 og mótslok áætluð kl. 14.30. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Allir áhorfendur eru boðnir vel- komnir, aðgangur ókeypis. Bridsfélag Reykjavíkur Annað kvöld og næstu tvö miðviku- dagskvöld verður opið hús hjá félag- inu. Allir eru velkomnir. Spilarar sem mættir eru til keppni í undanúrslitum íslandsmótsins eru hvattir til að mæta. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Tálknafjarðar Lokið er aðaltvímenningi, ijögurra kvölda. Spilað var á 5 borðum. Úrslit: JónH.GÍslason-ÆvarJónasson 556 Andrés Bjarnason - Haukur Ámason 523 Guðlaug Friðriksdóttir - Kristín Magnúsdóttir 517 Brynjar Olgeirsson — Geir Viggósson 483 Guðm. S. Guðmundsson - Þórður Reimarsson 470 Bridsfélag Breiðfirðinga Staðan eftir 21 umferð: Sveinn Siprgeirss. - Hallgrímur Hallgrímss. 379 Elvar Guðmundsson — Marinó Kristinsson 228 ÞórðurJónsson-GunnarKarlsson 225 Jón V. Jónmundss. - Aðalbjörn Benediktss. 213 Guðmundur Karlsson — Karl Jóhannsson 206 Heilsuval, Barónsstig 20, S 626275 og 11275 Sveinn Þorvaldsson - Bjarni Jónsson 150 Tómas Siguijónsson - Þórður Sigfússon 142 GuðrúnJóhannesd.-Gróa Guðnadóttir 131 Sigi'ún Pétursdóttir - Gunnþórann Erlingsd. 127 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 107 Næstkomándi. fimmtudag, 14. marz, verður gert hlé á þessari keppni vegna þátttöku spilara í undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni. Boðið verður upp á eins kvölds tvímenning fyrir þá sem vilja. Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 7. mars lauk Akra- nesmóti í sveitakeppni með sigri sveit- ar Sjóvá-Almennra sem hlaut 183 stig. í sveitinni spiluðu Einar Guðtnunds- son, Guðjón Guðmundsson, Ingi Stein- ar Gunlaugsson og Ólafur Grétar Ólafsson. Röð efstu sveita var þessi: Sjóvá-Almennar 183 Erlingur Einarsson ' 172 DoddiB. 157 Þórðut'Elíassón 147 Hreinn Björnsson 143 Næsta keppni á vegum félagsins og jafnframt sú síðasta á þessu starfs- ári er Akranesmót í tvímenningi sent hefst 21. mars. Bridssamband Vesturlands Laugardaginn 2. mars sl. var haldið Vesturlandamót í tvímenningi í Borg- arnesi. 30 pör tóku þátt í mótinu. Vesturlandsmeistarar í tvímenningi urðu Karl Alfreðsson og Tryggvi Bjarnason sem fengu 158 stig. Röð efstu para var þessi: Karl Alfreðsson - Tryggvi Bjamason 158 Einar Guðmundsson - Ingi St. Gunnlaugsson 128 Guðmundur Ólafsson - Jón Á. Þorsteinsson 115 Hörður Pálsson—Þorgeir Jósefsson 108 Jón Þ. Björnsson - Níels Guðmundsson 94 Ragnar Haraldsson - Guðni Hallgrímsson 89 Þórður Elíasson - Alfreð Viktorsson 77 Keppnisstjóri var ísak Örn Sigurðs- son og reiknimeistari Lúðvík Einars- son. Bndsfélag- Kónavoers Sl. fimmtudag var spiluð önnur umferð í Mitehell-tvímenningnum. Hæstu skor náðu: A - V: . Sævin Bjamason - Bjarni Pétursson 250 Helgi Viborg-OddurJakobsson 242 N — S: Gunnar Br. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 269 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 259 Staðan: Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 540 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 507 Gunnar Br. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 487 Ásthildur Sigurgísladóttir—Lárus Amórsson 476 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 467 Gunnar Sigurbjörnss. - Þorsteinn Gunnarsson 466 Næst fimmtudag verður gert hlé á Mitchellnum og spilaður eins kvölds tvímenningur. TREFJAGIPSPLÖTUR Á VEGGI, LOFT OG GÓLF KANTSKURÐUR SEM EGG ÖRUGGT NAGLHALD A BRUNAFLOKKUR VIÐURKENNT AF ELDVARNA- EFTIRLITI RÍKISINS HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞORGRfMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMl 38640 /ANCASTER Hagnýt greinaskrif Lærið að skrifa blaða- og tímaritsgreinar, minningargreinar, fréttatilkynningar o.fl. Á námskeiðinu verður lögö áhersla á að kenna fólki undir- stööuatriöi greinaskrifa. Markmiðiö er aö gera þátttakendum fært aö tjá'sig í fjölmiðlum. Á námskeiðinu verður stuðst við nýútkomna bók um ritun eftir Ólaf M. Jóhannesson: Það er leikur að skrifa. Nánari upplýsingar og skráning alla daga í síma 67 16 97 SIEMENS Kœli - og frvstitœki í miklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.