Morgunblaðið - 12.03.1991, Side 53

Morgunblaðið - 12.03.1991, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1991 Sigurvegarar í söngvakeppninni, Harpa Þorvaldsdóttir og Jóhanna Guðmundsdóttir. NESKAUPSTAÐUR Iþróttamaðurárs- ins 1990 Neskaupstað. A Aaðalfundi íþróttafé- lagsins Þróttar sem tialdinn var nú nýlega var !ýst kjöri íþróttamanns árs- ins 1990, fyrir valinu varð 14 ára gömul stúlka, Unn- tir Ása Atiadóttir. Unnur er mjög fjölhæfur íþróttamaður og er í fremstu röð bæði í sundi 3g frjálsum íþróttum auk þess sem hún æfir og kepp- ir í blaki. Foreldrar Unnar 3ru hjónin Sólveig Einars- ióttir og Atli Wilson. Þess má geta að í þremur efstu sætum í kjörinu voru stúlk- íviorgunDiaoio/Agusi pionaai Unnur Ása Atladóttir íþróttamaður ársins 1990. HINN Bíldshöfða 10 Sími 674511 NU ER HVER A SIÐASTUR Opnunartími: Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-18. flðra daga kl. 13-18 ei** ; cftir VtSTURLANDSVEGUR ð*9*f FRÍTT KAFFI—VÍDEÓHORN FYRIR BÖRNIN—ÓTRÚLEGT VERÐ ikligarður Saumalist Party Studio Steinar Vinnufatabúðin Kókó/Kjallarinn Blómalist Madam Karnabær Hummel Cara Gallery skór Bombey CASABLANCA nýkomið í sófasettum, stökum sófum, 3ja og 2ja, og hornsófum. Leður: Mjúkt, sútað nautaskinn. Litir: Brúnt og svart. Fæst einnig klætt brúnu vatnabuffaló-skinni. Vönduðhúsgögn, hagstætt verð. Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75 SKÓLASTARF Randaflugur á Hvammstanga Hvammstanga. Grunnskóli Hvammstanga hélt árshátíð sína 1. mars með leik og sörig. Hljómsveitin Lexía lék fyrir dansi að skemmtiatriðum lokn- um. Sjónleikurinn Randaflugur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur var sýndur und ir leikstjórn Guðjóns Inga Sigurðssonar. Leikwarar í Randaflugum voru 26, en um fjörutíu nemendur og aðstoð- arfólk tók þátt í sýningunni. Bún- ingar voru fengnir að láni hjá Leik- félagi Akureyrar. Tónlist í leikritinu er eftir Ragnhildi Gísladóttur og annaðist Elínborg Sigurgeirsdóttir undirleik. Leikritið fjallar á gaman- saman hátt um kynþáttafordóma, eins og þeir koma börnum fyrir sjónir. Á árshátíðinni fór einnig fram söngvakeppni og komu þar fram um tuttugu söngvarar úr skólanum. Sigurvegarar urðu Harpa Þorvalds- dóttir og Jóhanna Guðmundsdóttir með lagið Yaddsý. Fóru keppendur á kostum, bæði í söng og leikrænni tjáningu. Karl Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Leikið af lífi og sál í Randaflugum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.