Morgunblaðið - 12.03.1991, Page 55

Morgunblaðið - 12.03.1991, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 12. MARZ 1991 55 SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI HÆTTULEG TEGUMD Á SJÖTTA ÁRATUGNUM KOM MYNDIN „BIRDS", Á ÞEIM SJÖUNDA „JAWS", Á ÞEIM ÁTTUNDA „ALIEN", EN NÚ, Á ÞEIM NÍUNDA, ER KOMIÐ AÐ ÞEIRRI LANGBESTU EÐA „ARACHNOPHOB- IA", SEM FRAMLEIDD ER AF STEVEN SPIELBERG OG LEIKSTÝRÐ AF FRANK MARSHALL. „ARACHNOPHOBIA" HEFUR VERIÐ í TOPPSÆT- INU VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU UPP Á SÍÐKAS- TIÐ, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, GERÐ AF AMBLIN (GREMLINS, BACK TO THE FUTURE, ROGER RABBIT, INDLANA JONES). „ARACHNOPHOBIA" - EIN SÚ BESTA 1991. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Harley Kozak, Julian Sands Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14ára. PASSAÐ UPP A STARFIÐ FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA ■b&msL DENZEL WASHINGTON OG ROBERT TOWNSEND EARA Á KOSTUM f ÞESSARISTÓRGÓÐU SPENNU- MYND. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. Bönnuðinnan14ára. ROCKYV Sýnd kl. 5 og 7. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÆTTULEG TEGUND LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR. MIÐAVERÐ KR. 300. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI Hörku þriller um par sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara. Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kælingu. Síðasta ósk hennar voru hans fyrstu mistök. Aðalhlutverk: Joanne Whalley Kilmer („Scandal" og „Willow"), Wal Kimer (wTop Gun"). Leikstjóri: John Dal. Framleiðandi: Propaganda. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd með Schvoarzenegger sIcÓLa LÖGGAN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Manneskjuleg mynd með BETTE MIDLER og JOHN GOODMAN Sýnd í C-sal kl. 7,9 og 11 ■ Frábær ný teiknimynd. Sýnd í C-sal kl. 5. Miðaverð kr. 250. VITASTÍG 3 T|D| SÍMI623137 ÚdL Þriðjud. 12. mars. Opið kl. 20-01 GÆÐA DJASS & BLÚSKVÖLD I annað sinn SÁLARHÁSKI Eyþór Gunnarsson, pianó Pétur Grétarsson, trommur Tómas R. Einarsson, k.bassi Atli Örvarsson, trompet TÓNLEIKARNIR HEFJAST STUNDVÍSLEGA KL. 21.45 SÍÐASTA ÞRIÐJUDAGSKVÖLD VAR GOTT! JAPISS djass - blús PÚLSINN staður lifandi tónlistar ■ ÞRIÐJA tölublað af tímaritinu Ský er komið út. Meðal efnis eru ljóð eftir Hannes Sigfússon skáld, en einnig yrkja í Ský skáldin Geirlaugur Magn- ússon, Gyrðir Elíasson, Sigurlaugur Elíasson, Isak Harðarson og Gunnar Harðarson. Þá eru birt lj’oð eftir ný- græðingana Erling Ólafs- son, Sigurð Július Grétars- son og Kjartan H. Grét. Stefán Steinsson læknir þýðir upphaf Rökkurdansa eftir eitt þekktasta ljóðskáld Finna á síðari árum, Pentti Saarikoski. Þór Stefáns- son þýðir tvö ljóð eftir bret- ónska skáldið Guillevic. El- ías B. Halldórsson ristir myndir í Ský; í tré og dúk. Um efnisval og ritstjórn þessa heftis sáu þeir Geir- laugur Magnússon, Gyrðir Elíasson og Sigurlaugur Elíasson. Fastaritstjórarnir eru Óskar Árni Óskarsson og Jón Hallur Stefánsson. Tímaritið er til sölu í stærri bókaverslunum og kostar 300 kr. (Fréttatilkynning) DAGBOK KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum bans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma, kl. 18. KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudaga kl. 17. Þór Hauksson ok Óskar Ingi Ingason leiða starfið. SELTJARNARNES- KIRKJA: Aðalsafnaðarfu’nd- ur verður sunnudaginn 17. mars að lokinni guðsþjónustu. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-17 í dag. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á: SAMSKIPTI OG AFTÖKUHEIMILD 19000 12 TILNEFND TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA KEVIN COSTNER Jm9K: vit> ~Ol£á_ Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MET AÐSOKN ARMYNDIN: ★ ★ ★ ★ SVMBL. - ★ ★ ★ ★ AKTíminn. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ STÁ Aðalhiutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Grahant Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI ÞJÓFURINN PAPPÍRS PÉSI Stórgóð frönsk mynd í leik- stjórn Claude Miller, eftir handriti Francois Truffaut. MYND SEM HEILLAR ÞIG! Aðalhlutv.: Charlotte Gainsbourg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 550. SKURKAR Frábær frönsk mynd með Philippe Noiret. Sýnd kl. 7. AFTÖKU* HEIMILD Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. 0 SINFÓNIUHUÓMSVEITIN 622255 • RAUÐ TÓNLEIKARÖÐ - Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói fipimtudaginn 14. mars kl. 20.00. Efnisskrá: Karólína Eiriksdóttir: Sónans Charles Ives: Sinfónía nr. 2 Pétur Tsjajkofskí: Fiðlukonster Einleikari: Victor Tretjakoff Stjórnandi: Murry Sidiin. = = =?= er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar islands 1990-1991. ÍSLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Næstu svningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20/3. uppselt, 22/3, uppsclt, 23/3 uppselt. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin atla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20. Sími 1 1475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.