Morgunblaðið - 20.08.1991, Side 29
I s I a n d i
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991
SÍATO
ðu
Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra og Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkis-
ráðherra kynna ályktun
ríkisstjórnarinnar vegna
valdaránsins í Kreml.
endiherrans:
ríkjanna segir at-
>g innanríkismál
til borg’arastyrjaldar dragi
kvíða um hvort stöðvuð verður sú
þróun í átt til lýðræðis og réttarrík-
is, sem verið hefur í Sovétríkjunum.
Einnig er alvarlegt áhyggjuefni
hvað þessir atburðir kunna að þýða
fyrir framtíð þeirra þjóða sem í
fararbroddi hafa staðið í endur-
heimt sjálfstæðis, þ.e. Eystrasalts-
landanna.
Islensk stjórnvöld munu fylgjast
grannt með þróun mála í Sovétríkj-
unum og hafa náið samráð við ríkis-
stjórnir annarra Norðurlanda, Atl-
antshafsbandalagsins og nágranna-
ríkja Sovétríkjanna í Mið-Evrópu.
Sendiherra Sovétríkjanna tók að
sér að koma yfirlýsingum íslenskra
stjórnvalda á framfæri heimafyrir.
Jón Baldvin ræddi réttarstöðu Eyst-
rasaltsríkja við Krasavín. „Ég árétt-
aði sérstaklega þau sjónarmið
íslenskra stjórnvalda að Litháen er
sjálfstætt ríki viðurkennt af Islandi
og að Eystrasaltsríkin eru að rétt-
um alþjóðalögum ftjáls að því að
segja sig úr lögum við Sovétríkin,
þar sem þau voru innlimuð með
valdi. Frekari orðaskipti urðu nú
ekki, en Krasavín afhenti mér yfir-
lýsingu hinna nýju valdhafa í
Moskvu og orðsendingu þeirra til
erlendra ríkisstjórna þar sem gerð
ertilraun til réttlæta valdatökuna.“
Jón Baldvin situr f dag fund ut-
anríkisráðherra Norðurlanda í Dan-
mörku, sem haldinn er að loknum
fundi utanríkisráðherra EB-landa.
Til fundanna var boðað fyrir nokkru
en atburðirnir í Sovétríkjunum
verða þar efst á baugi. Jón segist
leggja áherslu á samstarf við
bandalagsþjóðir í NATO og RÖSE,
auk Norðurlanda, um frekari við-
brögð.
órn Islands for-
aldaran
geri allt sem í þeirra valdi stendur
til þess að tryggja að afleiðingar
þessara alvarlegu atburða verði
ekki varanlegar. Snúi Sovétríkin
af braut lýðræðisþróunar hljóta
samskipti þeirra og Yesturlanda
að gjörbreytast.
Ríkisstjórnin vekur athygli á
að Sovétríkin eru sama herveldið
og fyrr og sú ró sem umbótavilji
Gorbatsjovs skapaði á Vestur-
í Kreml
löndum er nú rofin. Vestræn ríki
hljóta því að vera í viðbragðsstöðu
og fylgjast grannt með þróun
mála í Sovétríkjunum. ísland mun
hafa náið samstarf við bandalags-
þjóðir sínar í Atlantshafsbanda-
laginu, ríkisstjórnir Norðurlanda
og innan „RÖSE“-samstarfsins.
í Reykjavík, 19. ágúst
1991.“
Utanríkismálanefnd Alþingis:
Stj órnmálasamband við
Litháen enn til athugunar
Tveir alþing-ismenn halda til Eystrasaltslanda í dag
„VIÐ tökum undir fordæmingu
ríkisstjórnarinnar á þeiin liroða-
legu atburðum sem eiga sér stað
í Sovétríkjunum,“ segir Eyjólfur
Konráð Jónsson formaður ut-
anríkismálanefndar Alþingis.
Iiann segir að nauðsynlegt sé að
aðhafast allt það sem orðið gæti
til hjálpar við að snúa þróun á
„ÞAÐ ER nauðsynlegl að bregð-
ast strax hart við því sem gerst
hefur í Sovétríkjunum,“ segir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
þingmaður Kvennalista, sem sæti
á í utanrikismálanefnd. „En ég
vara eindregið við því að slegnar
séu einhveijar kaldastríðsbumb-
ur og þannig alið á trú á því að
vopn og völd tryggi frið. Það
gera þau ekki. Framhald atburða
ræðst fyrst og fremst heima fyr-
ir, en Vesturlönd geta beitt
margvíslegum þrýstingi og veitt
andófsöflum siðferðilegan stuðn-
ing. Eg held að staða Eystrasalts-
landanna verði mjög erfið nú,
Gorbatsjov var kannski þeirra
eina von þótt þau væru að mörgu
leyti óánægð með hann.“
Ingibjörg Sólrún segir að frétt-
irnar frá Sovétríkjunum í gær hafi
minnt á fyrstu frásögn af valdarán-
inu í Chile 1973. „í báðum tilvikum
hrifsa völdin afturhaldsöfl sem ekki
þola lýðræði og er í nöp við það.
Ég vek athygli á að ýmsir vöruðu
við atburðarás eins og nú á sér stað.
Shevardnadze reyndist til dæmis
sannspár í Morgunblaðsviðtali fyrir
skömmu; hann sagði sundruð um-
„Þessi afturhaldshópur gengur
fram með þeim hætti að bersýni-
lega væri best að hann skilaði
aftur þeim völdum sem hann hefur
svipt aðra,“ segir Svavar. „Stjórn-
arskiptin í Kreml eru atburður sem
verður að fordæma. Atburður sem
hlýtur að vekja áhyggjur með
hveijum einasta hugsandi manni.
Mér finnst eðlilegt að utanríkis-
ráðherrar Norðurlanda hittist og
stilli saman strengi sína, ekki síst
hvað varðar Eystrasaltsþjóðirnar.
Okkur er skylt að sýna þeim um-
hyggju og aðgát. Þá tel ég vel
ný af hættulegum brautum í lýð-
ræðisátt. Afram sé gert ráð fyrir
að koma á formlegu stjórmnála-
sambandi við Litháen. Tveir al-
þingismenn halda í dag í funda-
ferð til Eystrasaltsríkjanna.
Eyjólfur Konráð segir að afstaða
stjórnvalda hérlendis til Eystra-
bótaöfl kalla yfir sig harðstjórn.
Nú hefur það komið á daginn."
Ingibjörg Sólrún segir öllu varða
að stjórnvöld á Vesturlöndum
bregðist við atburðunum án tafar.
„Virkar leiðir til áhrifa á stjórnvöld
í Sovétríkjunum án vopnavalds
blasa við. Það má minnka eða hætta
efnahagsaðstoð og beita öðrum
pólitískum og diplómatískum þrýst-
ingi.“
„MANN hryllir við því sem þarna
hefur gerst og óttast afleiðing-
arnar. Gorbatsjov átti mjög erf-
iða tíma í fyrra en ég var farinn
að halda að hann kæmist yfir
þetta. Því miður hefur það nú
gerst, sem svo oft; á sér stað í
koma til greina að krefjast fundar
utanríkisráðherra allra aðild-
arrikja RÖSE-ráðstefnunnar svo-
nefndu. Því fleiri ríki sem sýna
samstillt og ákveðin viðbrögð, því
meiri von er til að málin snúist.
Mér finnst ástæða til að minna
á að hermenn í rússneska og sov-
éska hernum eru aldir upp við að
uppreisn hermanna 1917 hafi ver-
ið stórkostlegur viðburður. Standi
þetta viðhorf hermönnum fyrir
hugskotssjónum, óhlýðnist þeir
hinum nýju yfirboðurum, hefur
lausnin fengist.“
saltsríkjanna sé óbreytt. Utanríkis-
málanefnd sé sammála um að hafa
formlegt stjórnmálasamband við
Litháen áfram til athugunar. Náið
verði fylgst með framvindu mála
og samband haft við önnur Norður-
lönd, sérstaklega Danmörku, þar
sem þar hafi aldrei frekar en hér
verið viðurkennt að sjálfstæði Lit-
háa frá 1922 væri niður fallið.
Auðvitað þurfi þó að varast að að-
hafast nokkuð sem hleypa myndi
enn meiri ólgu í ástandið í Litháen.
Utanríkismálanefnd komst að
sögn Eyjólfs að þeirri niðurstöðu
að hvika ekki að svo stöddu frá þvf
að tveir fulltrúar Alþingis fari til
Eystrasaltsríkjanna í boði þarlendra
stjórnvalda. Ríflega 40 þingmenn
frá um 12 löndum Vestur-Evrópu
heimsækja í vikunni höfuðborgir
landanna þriggja og ræða efnið
„Eystrasaltslöndin og ný Evrópa".
Ferð þingmannanna lýkur laugar-
daginn 23. ágúst, en þann dag 1939
undirrituðu þeir Molotov og Ribb-
entrop samning sem fól í sér inn-
limun Eystrasaltsríkja í Sovétríkin.
Þingmennirnir Lára Margi-ét
Ragnarsdóttir og Jóhannes Geir
Sigurgeirsson hugðust seint í gær-
kvöldi halda til Helsinki í morgun
og fljúga þaðan síðdegis til Tallinn.
Lára Margrét segir að eftir fund
þar á morgun sé ferðinni heitið til
Riga og farið til Vilníus á fimmtu-
dagskvöld.
fyrrverandi einveldisríkjum, að
þeir sem höfðu völdin ásamt
hernum, þola ekki að aðrir kom-
ist að,“ segir Steingrímur Her-
mannsson, formaður Framsókn-
arflokksins og fyrrverandi for-
sætisráðherra.
Steingrímur sagði að atburðirnir
myndu áreiðanlega auka á spennu
í alþjóðasamskiptum. „Ég trúi því
þó ekki að valdhafarnir séu svo
fífldjarfir að þeir muni fara aftur
inn í Austur-Evrópulöndin,“ sagði
hann.
Steingrímur var spurður hvort
hann teldi að Gorbatsjov hefði búist
við valdaráni. „Því er erfitt að svara
en þegar ég átti fund með Gorbatsj-
ov árið 1987 spurði ég hann hvort
ekki væri mikil andstaða við hug-
myndir hans. Hann svaraði því
strax og sagði; Eru ekki kerfiskarl-
arnir heima hjá þér á móti öllum
umbótum? Hann sagðist líka hafa
fólkið með sér og herinn einnig að
mig minnir. Ég held að menn í
þessari stöðu geti alltaf búist við
því að svona nokkuð geti gerst,“
sagði Steingrímur.
„Þetta hefur vitanlega ekki áhrif
á afstöðu okkar til Eystrasaltsland-
anna og við þurfum að undirstrika
hana vel með einhveijum hætti.
Mér finnst að við ættum að gera
það strax en það er spurning hvern-
ig það verður gert, því það er erfitt
að taka upp stjórnmálasamband við
hernumið land. Það yrði þá við ein-
hverskonar útlagastjórn. Ég óttast
að Landsbergis vinur okkar eigi
erfiða tíma framundan,“ sagði
Steingrímur.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir:
Hörð viðbrögð nauð-
synleg en kaldastríðs-
bumbur hættulegar
Svavar Gestsson:
Samstillt og skjót við-
brögð sem flestra ríkja
„ÉG OTTAST að til borgarastyrjaldar dragi í Sovétríkjunum og
tel að atburðir þar geti haft ógnvænleg áhrif á heimsfrið,“ segir
Svavar Gestsson, fulltrúi Alþýðubandalagsins í utanríkismála-
nefnd Alþingis. Svavar segist telja algera nauðsyn að tafarlaust
verði beitt ákveðnum pólitískum, efnahagslegum og diplómatísk-
um þrýstingi til áhrifa á atburðarás í Sovétríkjunum. Samstillt
viðbrögð sem flestra ríkja séu þar auðvitað vænlegust til árang-
urs.
Steingrímur Hermannsson:
Hélt að mestu erfíð-
leikunum væri lokið