Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991
9
i
V I Ð K O M U D A G A R
Reykjavík Akrancs Ólafsvík Þriðjudaga Þriðjudaga Miðvikudaga* Sunnudaga á
Patreksfjörður Miðvikudaga ^ Laugardaga
Tálknafjörður Miðvikudaga Laugardaga
Bfldudalur Miðvikudaga Laugardaga
Þingeyri Miðvikudaga Laugardaga
Flateyri Miðvikudaga Laugardaga
Suðurcyri j Fimmtudaga Laugardaga
Bolungarvík W Fimmtudaga Laugardaga
ísafjörður * Fimmtudaga Laugardaga
Norðurfjörður Fimmtudaga*
Sauðarkrókur Föstudaga Föstudaga
Siglufjörður Föstudaga Föstudaga
Ólafsfjörður Föstudaga*
Dalvík Föstudaga
Hrísey Föstudaga*
Akureyri Föstudaga A Fimmtudaga
Grímsey Föstudaga*
Húsavík Laugardaga (Fimmtudaga)
Kópasker Laugardaga
Raufarhöfn Laugardaga (Fimmtudaga)
Þórshöfn Laugardaga (Fimmtudaga)
Bakkafjörður v. . (Laugardaga*)
Vopnafjörður (Laugardaga) (Miðvikudaga)
Borgarfj. eystri Y (Laugardaga*)
Seyðisfjörður Sunnudaga Miðvikudaga
Mjóifjörður
Neskaupstaður Sunnudaga Miðvikudaga
Eskifjörður Sunnudaga k
Reyðarfjörður Mánudaga Ssk Miðvikudaga
Færeyjar Þriðjudaga J Þriðjudaga
Vikulega austur til Vopnafjarðar
VIÐKOMUDAGAR
Reykjavík
Akranes
Vestmannaeyjar
Höfn Homafirði
Djúpivogur
Breiðdalsvík
Stöðvarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Reyðarfjörður
Eskifjörður
Neskaupstaður
Mjóifjörður
Seyðisljörður
Borgarfj. eystri
Vopnafjörður
Föstudaga
(Föstudaga)
Laugardaga
Sunnudaga
Sunnudaga
Sunnudaga
Sunnudaga
Sunnudaga
Mánudaga
Mánudaga
Mánudaga
(Mánudaga)
Mánudaga
Þriðjudaga
Þriðjudaga
Fimmtudaga
Fimmtudaga
Miðvikudaga
Viðkomur
eftir
þörfum
tiJLjað—
lesta
ísfisk og
frosinn
ftsk
Þriðjudaga
X
* aðra hverja viku
() viðkoma ef vara
er fyrir hendi
Áskilinn er rcttur til að
breyta ferðaáætlun.
RIKISSKIP
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu.
Pósthólf908, 121 Reykjavík.
Sími 28822. Fax 28830.
Hlutafé sett
skör lægra
enlánsfé
Forystugrein Alþýðu-
blaðsins í gaer fer hér á
eftir að meginefni:
„Framkvæmdastjóm
Vinnuveitendasambands-
ins hefur i ályktun varað
alvarlega við ákvæðum
frumvarps til laga um
tekju- og eignaskatt sem
miðar að sérstakri skatt-
lagningu arðgreiðslna af
hlutafé. VSI telur að
samþykkt þessara
ákvæða yrði hörmuleg
mistök og feli í sér grófa
aðfor að atvinnurekstri
og þeim þúsundum ein-
staklinga sem á liðnum
áíurn hafa fest fé í fyrir-
tækjum.
Helstu röksemdir
Vinnuveitcndasambands-
ins em þessar: Sérstaða
íslenska skattkerfisins er
ekki að arðgreiðslur séu
að ákveðnu marki undan-
þegnar skatti, heldur að
fjármagnstekjur em það
almennt. Skattahlutföll
hérlendis em einnig
hærri en víðast gerist.
Það þekkist ekki heldur
að arður af hlutafé sé
skattlagður þyngra en
vaxtatekjur. Röksemdir
VSI gegn sérstakri skatt-
lagningu á arðgreiðslur
af hlutafé em einnig eft-
irfarandi í ályktun fram-
kvæmdiistjórnarinnar:
„Ný ríkisstjóm leggur til
að þessi takmarkaða
heimild til að te\ja arð-
greiðslur af hlutafé til
rekstrargjalda verði feUd
niður með öllu. Með þeim
hætti væri hlutafé enn
sett skör lægra en lánsfé,
því arðgreiðslur skatt-
legðust því í raun sem
skatthlutfall fyrirtækja,
45%, meðan vextir af
lánsfé em með öllu skatt-
frjálsir. Lánsfé verður
þannig ódýrari kostur en
hlutafé og áhugi fyrir-
tækja á þessari lj;ír-
mögnunarleið hlýtur að
dofna vemlega."
mmimii)
HVERFISGÖTU »-10 - REYKJAVfK - SÍMI 625566
Otgolandi: Alpront hf.
Framkvtomdasljóri: Hákon Hákonaraon
Ritstjóri: Ingóllur Margeirsson (I starfsloyfi)
Fróllastjóri: Jón Birgir Pótursson
Auglýsingastjóri: Sigurður Jónsson
Dreifingarstjóri: Steindór Karvelsson
Sotning og umbrot: Leturval sf.
Prentun: Oddi hf.
Simer eftlr lokun sklptlborðs:
Rltstjóm: 625538 - Drelflng: 625539 - Fax: 627019
Tœknideild: 620055
Askrtftarverð kr. 1.200 á mánuði.
Verö I lausasólu kr. 90
Hörmuleg mistök
FramkvemcUstjórn Vinnuveitendasambandsins helur I Alykl-
un varað alvarlega við Akvæðum frumvarps til laga um lekju- og
eignaskatt sem miðar að sérstakri skattlagningu arðgreiðslna af
hlutalé. VSf telur að samþykkt þessara ákvæða yrði hörmuleg
mistók og læli I sér gróla aðlór að atvinnurekstri og þeim þús-
undum einstaklinga sem á liðnum árum hala lesl fé I fyrirtækj-
Styrkja þarf atvinnulífið
ekki hið gagnstæða
Alþýðublaðið tekur í forystugrein í gær
undir sjónarmið framkvæmdastjórnar
Vinnuveitendasambandsins, þess efnis,
að skattlagning arðgreiðslna af hlutafé
yrðu hörmuleg mistök. Styrkja þurfi at-
vinnulífið en ekki veikja. Staksteinar gefa
Alþýðublaðinu orðið í dag en gluggar
jafnframt í Garðar.
bréfa. Almennt verður
að teljast óþolandi fyrir
þegna íslands, að sifellt
er verið að breyta leik-
reglum með nýjum frum-
vörpum nýrra sam-
steypustjóma. Það verð-
ur einnig að teljast sið-
laust að ríkið, sem á i
harðri samkeppni við
einkabanka, fjárfesting-
arsjóði og hlutafélög um
sparifé almennings, skuli
skella skatti á arðbær
lilutabréf meðan fjár-
magnstekjur, m.a. af rík-
isskuldabréfum, eru
skattfijáisar. Hvers kon-
ar samkeppni er það, sem
leyfír einum samkeppnis-
aðilanum að búa til lögg-
jöf sem gerir hann sam-
keppnisfærari cn mótað-
ilann? Hér þarf samræm-
ingarlöggjöf um skatt-
lagnhigu og skattahlunn-
indi sem gerir Ieikregl-
umar réttlátar og styrkir
grunnviði þjóðfélagsins
eins og atvinnulifíð, í stað
þess að grafa undan
þvi ...“
Þróa þarf eig-
infjármögnun
hlutafélaga
„VSÍ bendir einnig á,
að 45% arðsemisskattur
á hlutabréf án samsvar-
andi skattlagningar
vaxta inuni leiða til þess,
að stofnfjárfestar eins og
lífeyrissjóðir sneiði al-
gerlega hjá fjárfesting-
um i hlutabréfum og
þannig væri von manna
um vaxandi þátttöku líf-
eyrissjóða í fjármögnun
atvinnulífsins að engu
gerð. Frainkvænula-
stjóm VSI segir cinnig í
ályktun sinni, að umrædd
tillaga um skattlagningu
arðs af hlutabréfum sé
hættuleg aðför að tilraun
undangenginna ára til að
þróa hér eigiidjármögn-
um hlutafélaga á al-
mennum markaði og
undarlegt framlag til
hugmynda ríkissljómar-
innar um einkavæðingu
opinbers rekstrar í hluta-
félagsformi.
Alþýðublaðið tekur
undir ályktun VSI í meg-
inatriðum. Atvinnulífíð
stendur frammi fyrir
gríðarlegum erfíðleikum
á næsta ári og á komandi
árum. Svörtu skýrslum-
ar hrannast upp; nú síð-
ast í fyrradag er Þjóð-
hagsstofnun telur telgu-
áætlun Qármálaráðu-
neytisins of bjartsýna og
metur fjárlagavandann á
bilinu 4-5 milljarðar.
Fjármálaráðherra sagði
í sjónvarpsviðtali í fyrra-
kvöld, að samdrátturinn
í þjóðarbúinu hefði ekki
verið jafnmikill síðan
1968. Atvimiugreinamar
standa frammi fyrir
miklum vanda og spáð
er vaxandi atvimiuleysi.
Hlutafélög munu þurfa á
innspýtingu að halda,
ekki síst í aukningu
hlutaijár ...
Það er því mjög van-
hugsað að vega að spam-
aði almennings í hluta-
bréfafomú og að at-
vinnulifinu í heild með
því að auka skattlagn-
ingn á arðsemi hluta-
Tuttuga ára
málþófsmet
Ólafur G. Einarsson,
meimtamálaráðherra,
segir m.a. í viðtali við
blaðið Garðar:
„Ég hefí átt sæti á Al-
þingi í 20 ár. Ekki minn-
ist ég þess að liafa áður
orðið áheyrandi slíkra
ræðuhalda sem þessar
vikur. Eðlilegt er að al-
menningur velti fyrir sér
ástæðum þessa ...
Við sem kuimugir er-
um á þessum bæ vitum
hvað veldur:
Framsóknarflokkur-
imi hefur ekki verið í
stjórnarandstöðu í 20 ár.
Engiim þingmanna
flokksins hefur reynslu
af þingstörfum í stjóm-
arandstöðu. Þeir una illa
þessari nýju stöðu og láta
ófriðlega.
Alþýðbandalagsþing-
menn em hins vegar van-
ir þessu hlutverki og
hafa ekkert breyst.
Kvennalistinn þekkir
ekkert annað
GEfsiP
Vinsælu dönsku
herra-
inniskórnir aftur
fáaniegir.
Ath.: Greitt er fyrir
viðskiptavini í bifreiða-
geymslunni, Vesturgötu 7
m Iiprgmtil A ’aí»tÁi>
| Meimenþúgeturímyndaóþér!
J2IE
SlMINN er
689400
BYGGT & BÚIÐ
KRINGLUNNI
FÖSTUDAGUR TIL FJÁR
OFNSTEIKINGARPOTTUR
I DAS
KOSTNAÐARVERÐI
MmmtaBBmmmn....
byggt&bDið
I KRtNGLUNNI
nemnnnn