Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 VAÍJNHÖFÐA 11. RKYKJAVIK, SIYII 685090 Heitt jólaglögg og jólakonfekt frá SFINX og CAN CAN Vogaýdýfur SALON-GABRIELA býður 100 hverjum gesti jólaklippinguna í ár. 100. hver gestur fær jólabrúnkuna í ár frá SOLARGEISUNN Gestir fá glaðning, miða á jólamyndina í ár Adams Famiiy sem hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet. Linda P., Begga og fleiri toppmódel frá lcelandic Models sýna fatnað frá LEÐUR OG RÚSKINN KRINGLUNNI Anna Mjöll, sigurvegari í Landslagskeppninni syngur m.a. lagið sitt „Ég aldrei þorði“ Bjarni Ara sigurvegari í Karaokekeppninni syngur m.a. lagið „My Way“ Siggi Johnny syngur nokkur lög eins og honum einum er lagið. JÓLASVEINAROKKARARNIR Hljómsveitin UPPLYFTING leikur fyrir dansi til kl. 03 Miðasala og borðapantanir i sima 687111 GÖMLU 0G NÝJU DANSARNIR í kvöld frá kl. 21.30 - 3. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur ásomt Hjördísi Geirs og Trausta. Atti. að næsti dansleikur ettirjól verður föstudaginn 27. desember. Óskum landsmönnum gleðilegra jóla. Miða- og borðapantanir í iiregi símum 685090 og 670051. Bdj Nemendur söfnuðu rúmlega 125 þúsundum króna Þessir nemendur í 5. og 6. bekk Myllubakkaskóla héldu una var ekki eins góð og vonast var til svo að vinningarn- nýverið hlutaveltu í skólanum. Nemendurnir höfðu gengið ir voru seldur á niðursettu verði svo að þeir gengju út. í hús og safnað hlutum fyrir tombóluna og söfnuðust Börnin söfnuðu 125.200 krónum, sem þau afhentu skólan- tæplega 3000 hlutir auk peningagjafa. Aðsókn á tomból- um til kaupa á leiktæki á skólalóðina. Hestamaðurinn Húsnæði verslun- arinnar tvöfaldað HESTAMAÐURINN, sérverslun með vörur fyrir hesta- menn, stækkaði nýlega húsnæði verslunarinnar sem í Armúla 38. Húsnæði verslunarinnar og lager er nú 330 fermetrar en var áður 140. Það eru hjónin Asgeir Asgeirs- son og Hjördís Bergþórsdóttir sem reka verslunina ásamt börnum þeirra. Verslunin var stofnsett árið 1982 en Ásgeir og Hjördís yfirtóku reksturinn 1984. Hestamaðurinn býður upp á allt sem hugsast getur til hest- amennskunnar, reiðtygi, reið- fatnað og skeifur, en verslun hefur með höndum dreifingu á Helluskeifum auk þess að flytja inn hollensku Werk- mann-skeifurnar. Mikið úrval hnakka hefur jafnan fengist í Hestamannin- um, bæði íslenskir og erlendir, og nú hefur Ásgeir látið hanna nýjan hnakk sem hann kallar Island. Þá er boðið upp á við- gerðarþjónustu á reiðtygjum og jafnan er á boðstólum mik- ið úrval hestabókmennta og myndbanda með fræðslu- og skemmtiefni fyrir hestamenn. Þá hefur verið boðið upp á hundavörur svo sem hunda- mat, bursta og ýmislegt fleira. Sagði Ásgeir að hann myndi auka þjónustu við hundaeig- endur.eftir stækkunina. Morgunblaðið/Vaidimar Kristinsson Þeim Ásgeiri Ásgeirssyni og Hjördísi Bergþórsdóttur eigendum Hestamannsins þótti við hæfi að hafa nýja afgreiðsluborðið í versluninni skeifulaga. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Frá komu Björns lóðs til Hornafjarðarhafnar. Höfn: Fjölmenni tók á móti nýja hafnsögubátnum Höfn. FJOLMENNI var á bryggjunni, þegar nýi hafnsögubát- urinn Björn lóðs kom til heimahafnar á dögunum og fagnaði komu hans. Sigfús Harðarson hafnsögumaður sigldi bátnum frá Seyðisfirði þar sem hann var smíðaður. Björn lóðs er 29,9 tonna bátur með tvær 361 hestafls vélar. Hann er 16,5 metrar á lengd og allur hinn vandað- asti að gerð. Auk hafnsögu- þjónustu er bátnum ætlað að vera björgunar- og drátt- arbátur fyrir suðausturhorn landsins. Báturinn kostaði 52 milljónir króna og greiðir ríkið 35 milljónir og hafnar- sjóður Hafnar 17. Hönnunar- vinna var gerð af Skipahönn- un í Garðabæ en smíðin í Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Við komuna flutti Ari Jónsson formaður hafnar- nefndar á Höfn stutt ávarp og séra Baldur Kristjánsson blessaði bátinn og árnaði starfsmönnum og þeim er hans aðstoðar þyrftu að njóta allra heilla. Og eftir stuttan stans var fólki boðið í stutta siglingu á hinu nýja og glæsilega fleyi. - JGG. Grindavík: Kveikt á jólatré Grindavík. KVEIKT var á jólatrénu í Grindavík sem stendur við Landsbankann. Tréð er gjöf frá Hirtshals, vinabæ Grindavíkur í Danmörku. Athöfnin hófst á því að Jón Gunnar Stefánsson bæj- arstjóri í Grindavík tók á móti trénu og síðan var kveikt á því. Blásarasveit Tónlistarskólans í Grindavík lék við athöfnina og sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sókn- arprestur í Grindavík talaði. Yngstu áhorfendurnir gieymdust ekki og jólasvein- arnir Skyrgámur og Bjúgna- krækir komu ofan úr Þor- bimi með kartöflur í poka sem þeir sögðust hafa fundið í hlíðum Þorbjarnar en einnig höfðu þeir ávexti og annað góðgæti sem þeir af alkunnri gjafmildi gáfu börnunum. Fjöldi fólks var viðstaddur þrátt fyrir að vetur konungur hafi blásið hraustlega á það og skemmti sér síðustu dag- ana fyrir jól. FÓ Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Skyrgámur og Bjúgnakrækir syngja um félaga sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.