Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 37 Jólagleði á Hótel íslandi ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 19. desember. NEW YORK NAFN L V LG DowJones Ind 2902,73 (2891,99) Allied Signal Co 36,625 (36,75) Alumin Coof Amer.. 57,125 (55,375) Amer Express Co.... 18,125 (18,25) AmerTel &Tel 38,25 (38) Betlehem Steel... 11,75 (11,875) Boeing Co 42,75 (42,25) Caterpillar 39 (39,625) Chevron Corp 67,125 (66,75) Coca Cola Co 75 (73,875) Walt DisneyCo 108,875 (107,76) Du Pont Co 44,75 (43,75) Eastman Kcdak 45,125 ' (45,375) ExxonCP 58,25 (58,125) General Electric 67,875 (67,75) General Motors 27,375 (27,25) GoodyearTire 46,875 (47) Intl Bus Machine 85,375 (86) Intl PaperCo 62,75 (63,375) McDonalds Corp 36,625 (36,25) Merck&Co 152,5 (151,125) Minnesota Mining... 87 (86,875) JPMorgan&Co 61,375 (61,5) Phillip Morris 72,25 (71,875) Procter&Gamble.... 85,25 (84,75) Sears Roebuck 33,5 (34,125) Texaco Inc 56,75 (56,75) Union Carbide 19,375 (19,375) United Tch 46,625 (46,5) WestingouseElec... 14,5 (14,5) Woolworth Corp 23,75 (23,75) S & P 500 Index 382,31 (381,63) AppleComp Inc 51,25 (50,25) CBS Inc 129,875 (129) Chase Manhattan ... 15,25 (15,376) Chrysler Corp 9,875 (10) Citicorp 9 (9,25) Digital EquipCP 50,75 (51,25) Ford MotorCo 24,5 (24,625) Hewlett-Packard 48,625 (49,25) LONDON FT-SE 100 Index 2391,6 (2413,6) Barclays PLC 362 (362) British Airways 212 (216) BR Petroleum Co 290 (295) British Telecom 321 (324) Glaxo Holdings 796,25 (810) Granda Met PLC 852 (856) ICI PLC 1140 (1147) Marks & Spencer.... 275 (281,5) Pearson PLC 687 (690) Reuters Hlds 963 (957) Royal Insurance 229 (235) ShellTrnpt(REG) .... 480,125 (486) Thorn EMIPLC 726 (732) Unilever 173,75 (174) FRANKFURT Commerzbklndex... 1793,3 (1801.7) AEG AG 199,9 (201,6) BASFAG 221,8 (223,5) Bay Mot Werke 474 (485) Commerzbank AG... 242,5 (243,8) Daimler Benz AG 726,5 (735,4) Deutsche BankAG.. 661,8 (667,8) Dresdner Bank AG... 328 (330,6) Feldmuehle Nobel... 506,5 (506,5) Hoechst AG 217,2 (220,1) Karstadt 614 (614,2) KloecknerHB DT 125,1 (125,2) KloecknerWerke 102 (103,6) DT Lufthansa AG 158,5 (158,5) ManAG STAKT 328,5 (330) Mannesmann AG.... 243 (245,5) Siemens Nixdorf 195,8 (201) Preussag AG 309,5 (309,7) Schering AG 769,2 (771) Siemens 618,5 (621,5) Thyssen AG 198 (198,5) Veba AG 355,1 (355) Viag 359,2 (360,2) Volkswagen AG 296,1 ■ (302) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 21991,19 (22629,9) AsahíGlass 1120 (1140) BKof Tokyo LTD 1430 (1490) Canon Inc 1390 (1410) Daichi Kangyo BK.... 2270 (2380) Hitachi 890 (905) Jal 945 (956) Matsushita EIND.... 1380 (1410) Mitsubishi HVY 671 (685) Mitsui Co LTD 691 (725) Nec Corporation 1120 (1160) NikonCorp 860 (864) Pioneer Electron 3380 (3460) SanyoElecCo 500 (510) SharpCorp 1280 (1310) Sony Corp 4050 (4190) Symitomo Bank 2040 (2130) Toyota MotorCo 1460 (1470) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 350,21 (350,51) Baltica Holding 740 (740) Bang & Olufs. H.B... 300 (300) Carlsberg Ord 1930 (1940) D/S Svenborg A 136000 (139000) Danisco 930 (1020) Danske Bank 302 (301) Jyske Bank 336 (340) Ostasia Kompagni... 162 (165) Sophus BerendB.... 1670 (1670) Tivoli B 2276 (2270) Unidanmark A 205 (210) ÓSLÓ OsloTotal IND 399,26 (408,1) AkerA 52 (53) Bergesen B 132 (139,5) ElkemAFrie 62 (60) Hafslund A Fria 257 (258) Kvaerner A 199 (203) Norsk Data A 4,5 (4) Norsk Hydro 129 (132,5) Saga Pet F 103 (103,5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 872,82 (884,87) AGABF 300 (306) Alla Laval BF 276 (284) Asea BF 550 (550) Astra BF 237 (238) Atlas Copco BF 213 (230) Electrolux B FR 89 (89) Ericsson Tel BF 116 (116) Esselte BF 49 (49) Seb A 91 (92) Sv. Handelsbk A 315 (325) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. 1 London er verðið í pensum. LV: verö viö lokun markaða. LG: lokunarverð daainn áður. 1 a J HÓTEL ísland hefur tvö undanf- arin föstudagskvöld staðið fyrir Jólagleði og verður svo enn í kvöld. Skemmtidagskrá hússins hefst klukkan 22. Á efnisskrá má m.a. nefna tísku- sýningu, söng Sigurðar Jonny, sem syngja mun nokkur rokklög og síð- an jólasveinarokk undir stjórn Jóa Bachmans. Þar dansa þau Ólöf, Guðbjörg, Ragnar og Jói rokkari. Þá mun Bjarni Arason syngja og Anna Mjöll Ólafsdóttir kemur einn- ig fram og syngur. Hljómnsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. desember 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 26.766 Heimilisuppbót .......................................... 9.098 Sérstökheimilisuppbót ................................... 6.258 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ...................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ................................. 10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............ 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 Ath. að 20% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins í desember, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. desember 1991. FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur st. 106,00 106,00 106,00 0,135 14.310 Þorskur 103,00 87,00 91,01 31,136 2.924.743 Smárþorskur 58,00 52,00 57,24 7,017 401.674 Smáþorskur(ósl.) 38,00 38,00 38,00 0,208 7.904 Þorskur(ósL) 88,00 71,00 86,26 7,271 627.247 Ýsa 79,00 71,00 77,53 5,038 390.636 Ýsa (ósl.) 88,00 71,00 76,26 7,706 587.705 Smáýsa 57,00 57,00 57,00 1,717 97.897 Smáýsa (ósl.) 54,00 51,00 51,94 0,761 39.528 Lýsa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,033 670 Ufsi 41,00 41,00 41,00 0,014 574 Ufsi (ósl.) 34,00 34,00 34,00 0,037 1.258 Steinbítur 25,00 25,00 25,01 0,072 1.804 Koli 70,00 60,00 60,25 0,202 12.221 Hlýri 42,00 42,00 42,00 0,172 7.227 Steinbítur (ósl.) 25,00 25,00 25,00 0,004 100 Samtals 81,81 62,529 5.115.498 FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Þorskur(sL) 106,00 84,00 98,12 13,531 1.327.597 Þorskur(ósL) 94,00 60,00 85,99 7,530 647.538 Ýsa (sl.) 119,00 90,00 95,54 1,446 138.156 Ýsa (ósl.) 105,00 74,00 88,33 11,727 1.035.858 Steinbítur 55,00 50,00 50,23 1,235 62.030 Skarkoli 45,00 43,00 44,95 0,836 37.580 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,660 13.200 Lúða 320,00 310,00 312,69 0,227 70.990 Langa 70,00 70,00 70,00 2,166 151.655 Kinnar 80,00 80,00 80,00 0,052 4.160 Keila 24,00 24,00 24,00 0,043 1.032 Hrogn 200,00 190,00 194,52 0,062 12.050 Gellur 100,00 100,00 100,00 0,016 1.600 Undirmálsfiskur 60,00 20,00 57,41 4,973 285.489 Samtals 85,14 44,504 3.788.935 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 113,00 73,00 92,27 40,172' 3.706.676 Ýsa 109,00 50,00 93,66 35,643 3.338.319 Ufsi 42,00 15,00 33,59 1,203 40.405 Steinbitur 88,00 57,00 80,45 0,230 18.504 Keila 39,00 22,00 35,47 7,045 249.917 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,075 375 Grálúða 75,00 74,00 74,42 3,060 227.711 Karfi 80,00 15,00 56,90 0,126 7.170 Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,030 150 Langa 75,00 53,00 73,07 0,461 33.683 Skata 102,00 100,00 101,18 0,034 3.440 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,034 680 Lúða 515,00 50,00 434,40 0,308 133.578 Hlýri 69,00 47,00 49,36 0,763 37.665 Blálanga 42,00 42,00 42,00 0,103 4.326 Tindaskata 50,00 50,00 50,00 0,050 2.500 Blandað 28,00 15,00 22,60 0,203 4.587 Undirmálsfiskur 65,00 30,00 38,93 3,658 142.395 Samtals 85,33 93,197 7.952.061 1 dag verður selt úr Skarfi, Sigurfara o.fl. FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur (sl.) 106,00 89,00 91,36 2,949 269.411 Þorskur(ósL) 108,00 74,00 80,25 3,602 289.052 Ýsa 109,00 94,00 100,48 2,817 283.061 Langa 53,00 53,00 53,00 0,011 583 Steinbítur 88,00 88,00 88,00 0,174 15.312 Keila 24,00 24,00 24,00 0,877 21.048 Lúða 430,00 355,00 437,36 0,014 6.123 Karfi 19,00 15,00 16,74 0,046 770 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,007 105 Hlýri 69,00 69,00 69,00 0,068 4.692 Blélanga 42,00 42,00 42,00 0,103 4.326 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,009 135 Undirmálsfiskur 65,00 60,00 61,52 0,353 21.715 Samtals 83,08 11,030 916.333 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(sL) 100,00 100,00 100,00 8,268 826.864 Ýsa 111,00 101,00 103,82 15,921 1.652.927 Steinbítur 56,00 56,00 56,00 0,137 7.672 Keila 40,00 40,00 40,00 2,172 86.880 Samtals 97,15 26,499 1.652.927 Addams fjölskyldan og þjónustufólk. Háskólabíó sýnir mynd- ina „Addams fjölskyldan“ HASKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Addams fjöl- skylduna". Með aðalhlutverk fara Anjelica Houston og Raul Julia. Leikstjóri er Barry Sonn- enfeld. Það verður ekki annað sagt en meðlimir þesarar auðugu og ætt- stóru fjölskyldu og þjónustufólkið séu harla óvenjulegt fólk, ef fólk skyldi kalla. Á ættarsetrinu búa þau Gomez og Morticia ásamt börnum sínum, Wednesday og Pugsley. Þá er þarna aðskiljanlegt þjónustfólk sem best er að hafa sem fæst orð um að sinni. Sjón er sögu ríkari. Tully, lögmaður fjölskyldunnar, kemur í heimsókn og kemur þá í ljós að ekki er fjárhagurinn eins sterkur og ætlað var. En í ættar- setrinu er falinn fjársjóður sem Gomez er staðráðinn í að komast yfir. Það er það Abigail Bradbury og Grodon, sonur hennar, sem koma til sögunnar. Ráðabrugg þeirra er það að Gordon látist vera Fester, eldri bróðir Gomez, en ekkert hefur til hans spurst í aldarfjórðung. Með því að láta þennan gervi-Fester krefjast réttmæts arfs væri fjármál- um þeirra borgið og ríflega það. En ekki fer allt eins og ætlað er. -------» ♦ ♦-------- ■ Föstudagur 20. desember. í dag klukkan 11 kemur Bjúgna- krækir í heimsókn á Þjóðminjasafn- ið ásamt barnakór Kársnesskóla. Eitt atriði úr myndinni Fievel fer vestur. Laugarásbíó sýnir mynd ina „Fievel fer vestur“ LAUGARÁSBÍÓ sýnir teikni- myndina „Fievel fer vestur“ sem er framhald af teiknimyndinni Draumlandið úr smiðju Stevens Spielbergs. Eftir af hafa flúið til Ameríku undan kattaplágunni komast mýsn- ar að ráun um þar eru ekki bara gull og grænir skógar eins og þær bjuggust við. Þær búa í fátæklegu músahúsnæði og hafa varla ofan í sig eða á, og dreymir um betri fram- tíð. Tanýa vill verða fræg söngkona og Fievel langar til að verða lögregl- ustjóri í Vilta vestrinu. Sagan grein- ir frá ferð þeirra þangað og margs- konar ævintýrum sem mýsnar lenda í og eins og í fyrri myndinni er músikin stórgóð. Raddirnar leggja til stjörnur eins og Dom DeLuise, James Stewart, John Cleese o.fl. -----»■■■♦■■♦-- Leiðrétting í texta með baksíðumynd Morgun- blaðsins í gær segir að þar sé mynd af 3ja ára hnokka, Gylfa Þóri Sigur- björnssyni. Því miður er myndin ekki af Gylfa. Þetta leiðréttist hér með. Mótmæla frestun Vestfjarðaganga BÆJARRÁÐ Seyðisfjarðar hefur samþykkt ályktun, þar sem áformum ríkisstjórnar um frest- un á framkvæmdum við Vest- fjarðagöng er harðlega mót- mælt. í ályktuninni segir m.a.: „Byggð á norðanverðum Vestfjöfðum á nú í vök að veijast m.a. vegna sam- gönguleysis. Bættar samgöngur eru forsenda þess að raunhæf samvinna og stækkun sveitarfélaga verði að veruleika. Bæjarráð Seyðisfjarðar skorar á samgönguráðherra og rík- isstjórn að falla nú þegar frá áform- um sínum.“’ '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.