Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt líflegar og skemmtileg- ar stundir í hópi vina. Þú er í miklum vinnuham og sinnir öllum verkefnum jafnóðum og þau berast. Einhver treystir þér fyrir trúnaðarupplýsing- um. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Sambönd þín úti í þjóðfélaginu koma þér að gagni í starfmu núna. Lánaðu ekki peninga í bili. Þú sækir einhvers konar samkomu með maka þínum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Þið hjónin undirbúið útivistar- ferð. Kraftur þinn og dugnað- ur skipa þér í fremstu röð í starfsgrein þinni núna. Þetta verður góður starfsdagur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSfé Ovænt þróun á vinnustað þín- um verður þér í hag. Þú sinnir frístundaiðju þinni og ferð í skemmtilega ferð. Hugaðu að máli sem snertir barnið þitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Astin er efst á dagskránni hjá þér um þessar mundir. Bömin færa þér gleði. Nú er lag fyr- ir þig að tala við ráðgjafa þína í fjármáium um hagsmunamál þín. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú leggur drög að því að prýða heimili þitt. Þið hjónin vinnið saman sem einn maður núna. Kvöldið verður rómantískt. (23. sept. - 22. október) 1$% Þú ferðast um nágrenni þitt og átt rómantískar stundir. Skapandi verkefni höfða mest til þín núna. Eyddu ekki of -T miklu í dag. Þér gengur allt í haginn á vinnustað. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) HK0 Þú kaupir einhvern óvenjuleg- an hlut þegar þú /erð út að versla í dag. Þú eft i skapi til að lenda í ævintýrum og nýtur þess að reyna á þig. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Frumleiki einkennir hugsun- arhátt þinn og persónutöfrar tjáningu þína. Þér tekst Ioks- ins að greiða úr vandamáli heima fyrir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hagstæð þróun í fjármálum breytir aðstöðu þinni vemlega. Þú undirbýrð heilmikla veislu fyrir vini þína. Hugsaðu um útlit þitt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það era ýmsir lausir endar í máli sem þú hefur til meðferð- ar. Félagslífið fer fram úr þín- um björtustu vonum og þú færð þitt fram í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k Þú verður að fresta fram- kvæmd áætlunar þinnar enn um sinn. Þú tekur vaxandi þátt í félagsstarfí á næstu vik- um og undirbýrð stutta ferð. Stj'órnuspána á að lesa sern dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND SMAFOLK YE5,MAAM... IM L00KIN6 AT TH05E 6L0VE5 A6AIN... 7 I IVI5H I C0ULP6ETTHEM F0KTHI5 6IRLI KN0W,BUT I CAN'T AFFORPTHEM.. I JU5T LIKE TO 5TANP HERE,ANP PRETENP l'M BUVIN6 THEM F0R HER.. 50RRY, MÁAM,I PIPNT REALIZE I WA5 F066IN6 UP THE 6LA5S.. Já, frú, ég er aftur skoða þessa hanska. að Ég vildi óska að ég gæti fengið þá fyrir þessa stelpu sem ég þekki, en ég hef ekki efni á þeim. Mig langar bara til að standa hérna og láta sem ég sé að kaupa þá handa henni. Fyrirgefðu frú, en ég gerði mér ekki grein fyrir því að ég setti móðu á glerið. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig líður spilara sem heldur á ás í vörninni gegn 7 gröndum? Vel? Já — ef hann á út. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ DG VD10 ♦ KDG973 ♦ K109 Austur .. *862 .. Vstt Suður +ÁD73 ♦ ÁK53 ¥ ÁKG532 ♦ Á6 *G Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 2 grönd* Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass 7 grönd Dobl** Pass Pass Pass * Geivisögn, geimkrafa. ** „Ég vildi að ég ætti út.“ Þetta spil kostaði parið í AV fyrsta sætið í Reisinger-keppn- inni, sem nýlega lauk í Banda- ríkjunum _með sigri sveitar Cliffs Russels. í AV voru feðgar að nafni Cappelletti. Er skemmst frá því að segja að ,júníorinn“ kom út með spaða og sagnhafi tók strax sína 13 slagi. Eftir stendur hin fræðilega spuming: Hvað þýðir doblið? Dobl á slemmu ætti alltaf að vera til leiðsagnar um útspil. Þar geta menn fylgt ýmsum reglum, en í grundvallaratriðum er makker beðinn um að velja ekki hið „eðlilega" útspil. Það myndi til dæinis flokkast undir „eðli- legt“ útspil að koma út í eina ómeldaða litnum. í þessu tilfelli hafa NS aðeins sagt tvo liti, svo bæði spaði og lauf koma til greina. Nú virðist óþarfi að dobla með slag í öðrum líflit sóknarinnar, svo doblið ætti að panta annan svarta litinn. En hvorn? Hér gæti önnur regla, sem margir nota, átt við: „Þegar enginn litur hefur ver- ið meldaður biður dobl um spaða út.“ Skýrt dæmi er lGr,,— Pass — 3 Gr — Dobl. Regluna má útvíkka þannig að „í loðnum stöðum vísi doblið sterklega á spaðann". Miðað við þessa rök- semdafærslu hefði „seniorinn" átt að passa 7 grönd. Langsótt? Vissulega, en eru ekki einhver rök betri en engin? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á spánska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlaga meistarans Gomes Esteban (2.395), sem hafði hvítt og átti -leik, og Comas Fabrego (2.405). Svartur lék síðast 29. — f5-f4. Kg8, 32. Df7+ og svartur gafst upp, því hann er mát í næsta leik. Stórmeistarinn Manuel Rivas (2.450) varð Spánarmeistari með 8 v. af 9 mögulegum, en stiga- hæsti skákmaður Spánverja, II- leseas (2.545), mátti sætti sig við annað sætið með 7 v. Það er gífur- legur uppgangur í skáklífi Spán- veija. Undanúrslit áskorendaein- vígjanna verða haidin í Linares í vor og fimmti stigahæsti skák- maður heims, Valery Salov, er að flytja- búferlum þangað og mun stofna skákskóla í Linares. Salov verður þó ekki gjaldgengur í spánska Ólympíuliðið í Manila á næsta ári. , Vestur ♦ 10974 ¥98 ♦ 102 ♦ 86542
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.