Morgunblaðið - 20.12.1991, Page 65

Morgunblaðið - 20.12.1991, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 65 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS dUMwuuy c-.^íþsv < D ) láMtSli Misjafnirjólasveinar Ég get nú ekki orða bundist eft- ir það sem ég heyrði í gær. Við systumar vorum að tala um gjafir í skóinn og hvað ,jólasveinninn“ ætti að gefa næstu nótt. Segir hún mér það þá að drengurinn hennar hafi verið hæst ánægður yfir litlu bókinni, sem hann fékk síðustu nótt í skóinn frá Stekkjastaur. Síð- ar þennan sama dag þegar hann kemur heim úr skólanum, sem er Alftamýrarskóli, var gleðin ekki eins mikil, því ein stelpan í bekknum hafði fengið tölvuleik í skóinn. Drengurinn gat ómögulega skilið það hvers vegna jólasveinninn væri Lesin útvarpsauglýsing frá Sjóðshappdrætti Háskóia Islands, „Happó, engin núll. Happó, spenn- andi — ef þú átt miða“, hefur vald- ið einhveijum hlustendum heila- brotum. Tveir einstaklingar hafa tjáð sig í fjölmiðlum um efni hennar. I Sem auglýsingastofa í þjónustu sjóðshappdrættisins og höfundar nefndrar auglýsingar er okkur ljúft að skýra þetta mál. í reglum ís- lenskrar getspár — 1x2 — segir að f -þátttakendur sem fá 13, 12, 11 og 10 rétta leiki á getraunaseðlinum hljóti vinning. Þegar hins vegar kom að útborgun vinninga fyrir 49. leikviku var upphæðin sem fékkst fyrir 11 og 10 rétta kr. 0. Þetta var kveikjan að Happó-auglýsing- unni. Reglurnar í sjóðshappdrættinu svona rosa góður við stelpuna, en allir hinir fengu bara eitthvað lítið. Þannig að þegar hann fór að sofa um kvöldið skrifaði hann bréf til jólasveinsins og setti það í skóinn og bað hann um að gefa sér tölvu- leik líka, því að hann hefði verið voða góður undanfama daga. Nú spyr ég, hvað eru foreldrar eiginlega að meina með þessu? Sjá þau virkilega ekki hvað þetta getur haft slæmar afleiðingar, bæði fyrir önnur börn og ekki síst þeirra sjálfra, að vera að gefa svona dýrar gjafír í skóinn. Ég get ekki ímynd- eru skýrar: Aðeins er dregið úr seld- um miðum, sem þýðir að allir seld- ir miðar eiga jafna möguleika. Vinningshlutfall er 50% og engiri tilfærsla milli drátta. Fram til þessa hafa lægstu 100 vinningamir verið um kr. 12.000 hver. Næstu 10 vinn- ingar hafa nálgast að vera 200 þúsund krónur, og hæsti vinningur, sem fer óskiptur á einn miða, hefur verið rúmar 3 milljónir króna. Inn- tak auglýsingarinnar er því þetta: Þegar miði er dreginn út þá er allt- af einhver sem á miðann og hann fær vinning, ekki loforð um stærri pott næst. Sem sagt: Engin núll. Við vonum að þeir sem hafa ver- ið að velta fyrir sér núllunum sem ekki eru í Happóinu séu einhvers vísari. Fyrir hönd Argus hf., Hilmar Sigurðsson. að mér að þessi unga stúlka verði glöð eftir þetta ef hún fær bara litla bók eða mandarínu eða eitthvað álíka sem flestir krakkar fá. Já, þeir eru svo sannarlega misjafnir ,jólasveinarnir“ sem gefa í skólinn. Bryndís. ------♦ ♦ ♦---- Ekki orð- intóm Ég las kærleiksrík orð Sigfúsar B. Valdimarssonar í Morgunblaðinu 17. des. og vil ég þakka honum fyrir þau. Ég er einnig hamingjusöm í hjarta og ég þakka þá miskunsemi sem Guð hefur veitt mér með sinni kærleiksríku náð en án Guðs megn- ar maðurinn ekkert. Okkar hlutverk á þessari jörð er að lifa með og eftir vilja Guðs. Ef við förum út úr því hlutverki lifum við ekki leng- ur sannleikanum samkvæmt. Við verðum óörugg, áhyggjufull og sí- fellt í leit að hamingju en sú ham- ingja er hverful og því byggjum við í sífellu ný skurðgoð en ekkert af því gefur hina sönnu hamingju. Látum algóðan Guð sjá um okkur og varðveita, það er það sem hann þráir, að umlykja okkur sínum óum- ræðanlega kærleika sem gerist ein- ungis ef við tileinkum okkur honum sjálf. Hann sýndi það í verki með komu Jesú. Með ósk um friðsæla jólahátíð öllum landsmönnum til handa. T.R. ENGIN NÚLL! MITSUBISHI HQ myndbandstæki E12 3 HAUSAR 30 daga 8 stöðva upptökuminni Þráðlaus fjarstýring • Euro skart samtengi • Sjálfvirkur stöðvaleit- ari • Klukka + teljari • Skipan- ir á skjá • Fullkomin kyrrmynd. Sértilboð 29.950 J*“stgr. EiS Aiborgunarskihnálar HLJ6: O FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 BARNASKÓR BARNASKÓR Loðfóðraðir leðurskór. Stærðir: 31-36. Verð kr. 4.360.- Margar gerðir af spariskóm á stráka og stelpur Skíðapakkar, atlir möguteikar. TYROUA BarnapaKkar verð fra Skiðapakkar fyrir Wllorðna I Gönguskíðapakkar verð frá " JXL /VIIKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIÐ SUND ^RRKÍÍÍ JOF/i ^olomite

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.