Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991
Sjá auglýsingar frá
Sambíóunum á næstu
opnu fyrir framan
Félagarnir, borgarbamið Marcel og sveitadrengurinn
Lili, teyga að sér dásemdir heiðarinnar í frönsku
myndinni Heiður föður míns
BLÍÐ VARSTU
BERNSKUTÍÐ ...
Vandræðaleg
tilfinningasemi
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Regnboginn: Heiður föð-
ur míns — La Gloire de
mon Peré Leikstjóri
Yves Robert. Handrit
Jéróme Tonnerre, Louis
Nucera og Yves Robert,
byggt á sögu Marcel
Pagnol. Aðalleikendur
Philippe Caubére, Nat-
halie Roussel, Didier
Pain, Thérése Liotard,
Julien Ciamaca, Joris
Molinas. Frönsk. Gaum-
ont 1990.
Myndin hefst um alda-
mótin síðustu. Við fylgj-
umst með uppvexti
drengsins Marcels
(Ciamaca), fyrst úti á
landi, í Aubagne í Prov-
ence-héraði í Frakklandi.
Faðir hans, kennarinn Jos-
eph (Caubére), og sauma-
konan, Augustine (Rouss-
el), flytjast síðan til Mar-
seilles þar sem Joseph
býðst betri staða. Á heim-
ilinu býr systir Augustine,
Rose frænka (Liotarde),
sem síðar giftist lögfræð-
ingnum, trúmanninum og
lífsnautnamanninum Jules
(Pain). Þetta er fólkið sem
mótar drenginn sem strax
sýnir miklar gáfur og við-
kvæma lund.
En það er fyrsta sumar-
fríið hans og fjölskyldunn-
ar í Provence sem myndin
fjallar fyrst og fremst um,
þá er Marcel kominn um
fermingu og þekkir lífið
harla lítið öðruvísi en und-
an vemdarvæng foreldr-
anna, Rose frænku og Ju-
les. En nú fær hann tæki-
færi til að kynnast undrum
og fegurð náttúrunnar um
leið og hann fer að velta
fyrir sér hinum mikilvæg-
ari spumingum lífsins.
Afar falleg og ljúf mynd
um einstaklega aðlaðandi
persónur, ef eitthvað er
að þeim að finna þá er það
helst að þær séu of vamm-
lausar og fullkomnar til
að vera sannar. Hér geng-
ur allt árekstralaust fyrir
sig, helstu vandamál
Marcels hins unga eru efa-
semdir um hvort heiður
föður hans sé í Veði er
hann etur kappi við hinn
þaulvana Jules í villibráð-
arveiði á heiðinni í grennd
við sumarhúsið. En meira
að segja í því vafasama
tilfelli fer allt með ágæt-
um, því alóvanur faðirinn
skýtur hvorki meira né
minna en tvær bartavellur,
sem ku vera styggastar
og vandveiddastar allra
villifugla.
En heiðin verður
paradís borgarbamsins og
hún hefur ekki vikið frá
skáldinu Pagnol, en mynd-
in er byggð á bemsku-
minningum hans. Hún var
bakgrunnur sagnanna
sem síðar vom kvikmynd-
aðar með mikilleik; Jean
de Florette og Manon lind-
anna, hér koma lindirnar
meira að segja við sögu. Á
heiðalöndunum kynnist
hann einnnig vini sínum,
Lili (Molinas), sem verður
leiðsögumaður hans í fjöll-
unum sem enn vom nýtt
af sauðahirðum, eins og
fram kemur í ljóðrænum
textanum. Hann er ýmist
fluttur af sögumanninum
Marcel öldnum/Pagnol
eða persónunum.
Robert flytur okkur,
með fulltingi meitlaðs
textans og ágætra leikara,
inní horfinn unaðsreit
sveitasælu og lífríkis þar
sem allt varð að veislu-
föngum. Sjálfsagt em ekki
allir tilbúnir að taka hóg-
værri og stundum lang-
dreginni handleiðslunni,
en þeir sem hana þiggja
fá einstaka umbun.
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Allt sem ég óska mér í
jólagjöf („All I Want for
Christmas"). Sýnd í Há-
skólabiói. Leikstjóri: Ro-
ert Lieberman. Áðalhlut-
verk: Harley Jane Kozok,
Jamey Sheridan, Ethan
Randall, Kevin Nealon,
Lauren Bacall, Leslie
Nielsen. Bandarikin
1991.
Allt sem ég óska mér í
jólagjöf er að sönnu væmin
og leiðinleg gamanmynd.
Maður getur auðvitað átt
von á því að mynd eins og
hún, er fjallar um litla
stelpu sem biður jólasvein-
inn um það eitt að foreldr-
ar hennar nái saman aftur
eftir skilnað, byggi á nok-
kurri væmni. En aðra eins
yfirhellingu af ódýrri til-
finningasemi hefur ég ekki
séð lengi. Ekkert sem ég
óska mér í jólamynd, væri
réttara heiti.
Hjálpast þar allt að.
Handrit, leikstjórn og leik-
ur beinist allur að því að
draga efnið niður á plan
yfirborðskenndrar, hú-
morslausrar, ómerkilegrar
og þreytandi væmni og sá
eini sem gæti mögulega
bjarga því, þ.e.a.s jóla-
sveinninn sem Leslie Niels-
en leikur, birtist aðeins í
mýflugumynd. Sá sem
Frumsýning 2. jóladag kl. 20,
uppselt,
2. sýn. fos. 27. des. kl. 20,
3. sýn. lau. 28. des. kl. 20,
Hiimneslké
eftir Ljudmilu Kazumovskaju
Fim. 2. jan. kl. 20.30.
Fös. 3. jan. kl. 20.30.
Mið. 8. jan. kl. 20.30.
Fös. 10. jan. kl. 20.30.
Lau. 11. jan. kl. 20.30.
dreifir gervisnjónum gegn-
ir meira hlutverki en hann.
Sagan er í sjálfu sér
sætt lítið æfintýri; falleg
snót vill eiga jól með frá-
skildum foreldrum sínum
og trúir að jólasveinninn
geti hjálpað henni. Stóri
bróðir fréttir af neyð henn-
ar og undirbýr jarðveginn
þannig að nýi kærasti
mömmunnar hverfur um
stund en mamman og
pabbinn lenda saman yfir
jólanóttina.
Það er spurning hvernig
hefði farið ef myndin hefði
haldið sig við þennan ör-
þunna söguþráð og látið
gott heita. Þá hefðu a.m.k.
yngri krakkar kannski get-
að skemmt sér. En stóri
bróðir, afleitlega ofleikinn
af Ethan Randall, verður
skotinn í stelpu og væmni-
bijálið í kringum það geng-
ur af myndinni endanlega
dauðri. Hvað hin hallæris-
lega unglingaást hefur í
myndina að gera er á
huldu.
Leikur flestra er afleitur
enda handritið ekki burð-
ugt, tilfinningasemin í
samtölunum og sögunni
allri til vandræða. Allt eru
þetta svo auðsýnilegar
gervipersónur í gerviævin-
týri auk þess sem manni
virðist ekkert vera að ge-
rast á löngum köflum.
Lauren Bacall leikur lítið
hlutverk ömmunnar og
gerir það reyndar vel.
4. sýn. sun. 29. des. kl. 20,
5. sýn. lau. 4. jan. kl. 20,
6. sýn. sun. 5. jan. kl. 20,
7. sýn fim. 9. jan. kl. 20.
er aá liía
Mið. 15. jan. kl. 20.30.
Fim. 16. jan. kl. 20.30,
50. sýning.
Lau. 18. jan. kl. 20.30.
Sun. 19. jan. kl. 20.30.
BUKOLLA
barnaleikrit eftir Svein Einarsson.
Sýn. lau. 28. des. kl. 14.
Sun. 29. des. kl. 14.
Sun. 5. jan. kl. 14.
Lau. 11. jan. kl. 14.
Fáar sýningar eftir.
Gjafakort þjóðleikhússins - ódýr og falleg gjöf
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntun-
um i síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld.
Leilfhúsveisla; leikhúsmiði og þriréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu.
_____________ Leikhúskjallarinn.
^sg^ÞJÓOLEIKHÚSIÐ símm200
Rómeó og JÚLÍA
eftir William Shakespeare
eftir Paul Osborn
Fös. 3. jan. kl. 20. Fim. 16. jan. kl. 20.
Lau. 11. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20.
cftir David Henry Hwang
Fös. 10. jan. kl. 20. Lau. 18. jan. kl. 20.
Mið. 15. jan. kl. 20.
_____ LITLA SVIÐIÐ:_______________________________
A JELENA
ATH. ISLENSK TALSETNING
Aldeilis frábær gamanmynd í hæsta gæðaflokki, sem
fær þig til að engjast um öll gólf. Þegar við segjum
grin, þá meinum við gríííiu.
Billy Crystal og félagar komu öllum á óvart i Banda-
ríkjunum í sumar og fékk myndin griðarlega aðsókn;
hvorki meira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í
kassann.
Komdu þér í jólaskapið með því að sjá þessa mynd.
★ ★ ★ AI. MBL.
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern,
Bruno Kirby, Helen Slater, Jack Palange.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi
Bjamason, Ragnheiður Stcindórsdóttir, Sigurður Sig-
urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500.
FUGLASTRÍÐIÐÍ
LUMBRUSKÓGI
Ómótstæðileg tcikni-
myild með íslenskn tilli,
f ull af spcnnu, alúð og
skemmtilcgheitum. Óli-
ver og Ólafía eru munað-
arlaus vegna þess að
Hroði, fuglinn ógurlegi, át
f oreldra þeirra. Þau
ákveða að reyna að safna
liði í skóginum til að
lumbra á Hroða.
l^l©NliO0IIINIINIifoo.
HEIÐUR FÖÐUR MÍNS
FRUMSÝNIR JÓLAMYNDINA
HEIÐUR FÖÐUR MÍNS
★ SV. DV.
Sýnd kl.5, 7, 9og11.
UNGIR HARÐJAXLAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
0 CARMELA Sýnd kl. 9 og 11.- ★ ★ ★ hk dv
HOMOFABERsynd kl. 5,7, 9 og 11.
eftir W.A. Mozart
örfáar sýningar eftir.
Sýning föstudaginn 27. des. kl. 20.00, uppselt.
Ósóttar pantanir verða seldar í dag.
Sýn. sunnudaginn 29. desember kl. 20.00.
Sýn. föstudaginn 3. janúar kl. 20.00.
Ósóttar pantanir eru scidar tveimur dögum fyrir sýningardag.
Töfrandi jólagjöf: Gjafakort í Óperuna!
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475,