Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 21 Sólskríkju- ljóð með danslagi komið út Lagoj^ljóð eftir Onnu Þór- hallsdóttur SÓLSKRÍKJULJÓÐ með dan- slagi heitir sérprentað kver, sem Anna Þórhallsdóttir söng- kona hefur gefið út. Ljóð og lag er eftir Önnu. Sólskríkjuljóðið fæst í Bðka- verzlun Eymundssonar í Austurst- æti 18 og Kringlunni. Einnig í Tónastöðinni, Óðinsgötu 7. í sam- tali við Morgunblaðið sagði Anna Þórhallsdóttir að „Sólskríkjuljóðið með sönglagi“ kostaði 350 krónur og kvaðst hún ætla að um væri að ræða góða jólagjöf fyrir fólk. Jólasöngvar í Seljakirkju KIRKJUKOR Seljakirkju ásamt fjölda annarra tónlistarmanna flytur jólatónlist frá öllum tímum í Seljakirkju sunnudagskvöldið 22. desember klukkan 20,30 í frétt frá Seljakirkju segir að jólsöngvarnir séu haldnir 4. sunnu- dag í aðventu, þegar jólasöngvar eiga að hljóma. Kirkjukórinn mun m.a. flytja verk eftir J.S. Bach og Mozart. Með kirkjukórnum mun Stúlknakór Seljakirkju syngja, en þetta er fyrsta sinni, sem kórinn kemur fram. Tvöfaldur karlakvart- ett, Tónabræður, kemur fram á tónleikunum. Einsöngvarar með kórnum verða þrír, Katrín Sigurðar- dóttir, Sigríður Gröndal og Bogi Arnar Finnbogason Orgelleikur verður í höndum Marteins H. Friðrikssonar dómorg- anista, en auk þess leikur strengja- kvartett með í nokkrum verkum. Stjórnandi tónleikanna er Kjartan Siguijónsson organisti Seljakirkju. H löfðar til fólks í öllum starfsgreinumL HAGKAUP 20 íautabfauö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.