Morgunblaðið - 20.12.1991, Page 21

Morgunblaðið - 20.12.1991, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 21 Sólskríkju- ljóð með danslagi komið út Lagoj^ljóð eftir Onnu Þór- hallsdóttur SÓLSKRÍKJULJÓÐ með dan- slagi heitir sérprentað kver, sem Anna Þórhallsdóttir söng- kona hefur gefið út. Ljóð og lag er eftir Önnu. Sólskríkjuljóðið fæst í Bðka- verzlun Eymundssonar í Austurst- æti 18 og Kringlunni. Einnig í Tónastöðinni, Óðinsgötu 7. í sam- tali við Morgunblaðið sagði Anna Þórhallsdóttir að „Sólskríkjuljóðið með sönglagi“ kostaði 350 krónur og kvaðst hún ætla að um væri að ræða góða jólagjöf fyrir fólk. Jólasöngvar í Seljakirkju KIRKJUKOR Seljakirkju ásamt fjölda annarra tónlistarmanna flytur jólatónlist frá öllum tímum í Seljakirkju sunnudagskvöldið 22. desember klukkan 20,30 í frétt frá Seljakirkju segir að jólsöngvarnir séu haldnir 4. sunnu- dag í aðventu, þegar jólasöngvar eiga að hljóma. Kirkjukórinn mun m.a. flytja verk eftir J.S. Bach og Mozart. Með kirkjukórnum mun Stúlknakór Seljakirkju syngja, en þetta er fyrsta sinni, sem kórinn kemur fram. Tvöfaldur karlakvart- ett, Tónabræður, kemur fram á tónleikunum. Einsöngvarar með kórnum verða þrír, Katrín Sigurðar- dóttir, Sigríður Gröndal og Bogi Arnar Finnbogason Orgelleikur verður í höndum Marteins H. Friðrikssonar dómorg- anista, en auk þess leikur strengja- kvartett með í nokkrum verkum. Stjórnandi tónleikanna er Kjartan Siguijónsson organisti Seljakirkju. H löfðar til fólks í öllum starfsgreinumL HAGKAUP 20 íautabfauö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.