Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 7
IMCjN^av MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 7 FJOLVI GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA — GJÖRIÐ VERÐ SAMANBURÐ Skáldskapur — spegill sálar oa samfélags okkar ^BIII GRflNDfl CflFÉ «ftir Baldur Gunnarsson: SVIÐIÐ: Revkiavíkur-hölh og Vesturbœrínn í gamla daga með lífog fjör í Vestur- höfhinni, á Granda og Ægisgaröi. VIÐFANGSEFNI: Samfélag sjóara og heimssiglara, sem biöu skipbrot á skerjum Bákkusar. Þar ríkir glaumur og gleöi. Sprenghlœgilegar lýsingar afgleöi- fundum þeirra og síöast tilþrifamiklum ástarfundi. 220 bls. Verö kr. 2.480 CITÞRÁ eftir Nemó Ncmó: SVIÐIÐ: Keflavíkurfluavöllur, Reykjavík, Verslunarskólinn, Kleppsspítálinn. VIÐFANGSEFNI: Unglings- stúlka, 17 ára nemi í Verslunar- skólanum kemur heim eftir sumardvöl í Kaupmannahöfn. Hún er saklaus lokuö inni á stofnun. Lýsing á niöurlœgingu hennar en jafhffamt ódrepandi þrautseigju hennar í baráttu fyrir ffelsinu. Svo viökvœmt aö höfundur ritar undir dulnefhi. Um 220 bls. Verö kr. 2.480 JVemöPSÍemo Bókmcnntakynning FJöhra (Sölon íslandus ( Bankastrarti (dag laugardag. kl. 5 síðd. Gestir varða lcystir út moð smdbökagjöf..(skóinn" SOGflíR SVELGCIR eftir Þorvarð Heigason: SVIÐIÐ: Revkj avíkur-svœð iö. Heimili fjögurra fjölskyldna og sumarbústaöur ríks borgara. VIÐFANGSEFNI: Harmsaga og reiöilestur yfír nútímasamfélaginu. Atvinnumissir, skortur, lánsfjárokriö, gjaldþrot heimilanna. Lýst ólíkum viöbrögöum hverrar fjölskyldu. Sumir tortímast, aörir selja sig og samvisku sína. Kröftugasti reiöilestur sem út hefur komiöyfír meinsemd og spillingu þjóöfélagsins. Verö kr. 2.480. Tvœr áhrifgmiklgr þýddar. Siálfsœvisaaa — spennusaga. f^nn TÖFRflLflMPINN eftlr Ingmar Bergman: STÁLFSÆVISAGA, sem er þó öllu ffemur eins og feröasaga um dularfulla afkima sálarlífsins, en Ingmar átti mjög erfítt uppdráttar, var árum saman talinn galinn, þar til hann braust í gegn til heimsffœgöar. Hann rœöir opinskátt um sálarraunir sínar og duldir, um hatursviöhorftil foreldra og kvalrœöi í ástarsamböndum. Sagan hefur vakiö mikla athygli sem bókmenntaverk. Stór bók. 270 bls. Verö kr. 2.480 PÍRÖNCIRNAR eftlr HflROLD ROBBINS: SVIÐIÐ: Frumskóaar Amazón. Lima íPerú, spilabœrinn Atlantic City, Sikiley VIVFANGSEFNI: Hiö hryllilega fjármögn- unarkerfí Mafíunnar, sem hefur grœtt svo mikiö á eiturlyfjum, aö þeir eru smám- saman aöyfírtaka risafýrirtœki í fjölmiöl- un, feröaþjónustu, fíugsamgöngum. óhugnanleg mynd dregin upp afmoröum og algjörri siöblindu og hvernig Mafían teygir krumlur um allt. Bókin er 320 bls. Verö aöeins kr. 1.980. FJOLVI GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA — GJORIÐ VERÐSAMANBURÐ VASA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.