Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
Handknattleikur
jsland - Portúgal 22:22
fþróttahöllin í Nyköping í Danmörku, f|ög-
urra þjóða helgarmót f handknattleik, föstu-
daginn 4. desember 1992.
Gangur leiksins: 1:4, 4:8, 8:9, 9:14,13:15,
15:16, 18:17, 18:21, lð:22, 22:22.
Mörk íslands: Gunnar Beinteinsson 6,
Gústaf Bjamason 5, Einar Gunnar Sigurðs-
son 5, Valdimar Grímsson 3, Sigurður
Sveinsson (eldri) 2/1, Hálfdán Þórðarson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 10.
Áhorfendur: Full höll, um 1.500 manns.
BAuk fyrmefndra voru á skýrslu Berg-
sveinn Bergsveinsson, Guðjón Ámason, Sig-
uijón Bjarnason, Dagur Sigurðsson og
Magnús Sigurðsson, en Sigurður Sveinsson
úr PH hvíldi. Dagur og Magnús léku aðeins
í vöm. Gunnar Gúnnarsson kemur til liðs
við hópinn f dag.
ÍR-ÍBV 27:25
Seljaskóli, íslandsmótið í handknattleik.
Gangur leiksins: 3:0, 5:1, 9:4, 10:7, 13:8,
13:11, 13:12, 14:14, 16:14, 21:18, 22:21,
25:21, 25:23, 27:25.
Mörk ÍR: Branilav Dimitrijv 7/2, Magnús
Ólafsson 5, Róbert Rafnsson 5, Matthías
Matthíasson 4, Ólafur Gylfason 3, Jóhann
Ásgeirsson 3/1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 3, Se-
bastian Alexanderson 2.
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk ÍBV: Zoltan Belanyi 9/4, Magnús
Amgrímsson 6, Sigbjöm Óskarsson 3,
Svavar Vignisson 3, Daði Pálsson 1, Haraid-
ur Hannesson 1, Guðfinnur Kristmannsson
1, Sigurður Gunnarsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson
12/1 (þaraf 7/1 til mótheija).
Vtan vallar: 12 mínútur.
Áhorfendur: 150 greiddu aðgangseyri.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon
B. Siguijónsson. Dæmdu lengst af mjög vel
en vom ansi harðir við Eyjamenn í vöminni.
2. deild
ÍH-HKN.........................25:25
Körfuknattleikur
UBK-UMFT 78:84
Digranes, íslandsmótið í körfuknattleik,
úryalsdeiíd, föstudaginn 4. desember 1992.
Gangur leiksins: 0:4, 8:10, 8:18, 14:24,
24.25, 32.38, 40:46, 45:46, 49:48, 53:49,
59:52, 67:60, 67:67, 72:72, 78:78, 78:84.
Stig UBK: Pétur Guðmundsson 28, David
Grisom 24, Brynjar Karl Sigurðson 10,
Bjöm Sigtryggson 6, ívar Webster 4, Hjört-
ur Amarson 2, Hjörleifur Sigurþórsson 2,
Kristján Jónsson 2.
Stig UMFT: Chris Moore 35, Valur Ingi-
mundarson 25, Páll Kolbeinsson 7, Harald-
ur Leifsson 4, Pétur Vopni Sigurðson 4,
Hinrik Gunnarson 2.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján
Möller dæmdu mjög vel.
Ahorfendur: Um 100.
1. deild
ÍA - Þór.......................89:54
Stig ÍA: Terry Fox 31, Jón Þór Þórðarson
27, Eggert Garðarsson 16, Bjöm Steffensen
10, Dagur Þórisson 4, Sverrir Jónasson 2,
Pétur Sigurðsson 1.
Stig Þórs: Konráð Óskarsson 21, Bjöm
Sveinsson 8, Birgir Öm Birgisson 6. Helgi
Jóhannesson 6, Amsteinn Jóhannesson 3,
Davíð Hreiðarsson 3, John Cariglia 3, Einar
Valbergsson 2, Einar Davíðsson 2.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Brynj-
ar Þór Skarphéðinsson.
Áhorfendur: Um 300.
BSkagamenn höfðu mikla yfirburði í viður-
eign toppliða 1. deildar eins og tölumar
sýna, en þeir höfðu 30 stiga forystu í hálf-
leik, 49:19.
NBA-deildin
Leikir á fimmtudagskvöld:
Cleveland - New York Knicks...100:90
Washington Bullets - Milwaukee.113:95
Los Angeles Lakers - Houston...95:89
Utah Jazz - Minnesota.........110:91
Seattle - Dallas Mavericks...125:108
Los Angeles Clippers - Orlando.122:104
Nú hafði ÍRbetur
gegn Eyjamönnum
Skúli Unnar
Sveinsson
skrífar
ÍR-IIMGAR höfðu betur gegn
Eyjamönnum í gærkvöldi þegar
liðin mættust öðru sinni í Selja-
skólanum ívetur. Fyrir hálfum
mánuði sigruðu Eyjamenn í
bikarkeppninni, eftjr framleng-
ingu, en nú sigraði ÍR 27:25 í
skemmtilegum og fjörugum
baráttuleik.
IR byijaði betur og gerði fyrstu
þrjú mörkin og höfðu nokkurra
marka forystu alveg fram í síðari
hálfleik er ÍBV náði
einu sinni að jafna,
14:14. ÍR-ingar
náðu forystunni á
nýjan leik og héldu
henni til loka.
Eyjamenn byijuðu með því að
leika 3-3 vöm þar sem fremri menn-
irnir vom fyrir framan punktalínu
og fylgdu skyttum ÍR vel eftir.
Þetta gekk ekki nógu vel hjá þeim
og í kjölfarið léku þeir 3-2-1 vörn,
6-0 vörn og fleiri útfærslur en allt
kom fyrir ekki. Vamarleikurinn er
höfuðverkur liðsins. ÍR lék hins
vegar 3-2-1 vörn lengst af með
ágætum árangri.
Sérstaka athygli vakti frammi-
staða ungs pilts, Magnúsar Am-
grímssonar, í liði Eyjamanna. Hann
lék í stöðu skyttu vinstra megin og
er greinilega mikið efni þar á ferð.
Svavar Vignisson, annar ungur pilt-
ur úr Eyjum, var einnig mjög sterk-
ur á línunni, sérstaklega í fyrri
hálfleik. Hann opnaði vel fyrir fé-
laga sína og er snöggur inn þegar
hann fær boltann.
Bestu menn í jöfnu ÍR-liði vora
Magnús, Róbert, Matthías og Dim-
itrijv en hjá Eyjamönnum var Bel-
anyi sterkur. Geysilega lunkinn
leikmaður. Sigbjörn var sterkur í
vöminni en var tvívegis vikið af
velli og vora það strangir dómar.
Eins og áður segir var leikurinn
æsispennandi og skemmtilegur og
einstaklega prúðmannalega leikinn.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Magnús Arngrímsson skorar hér eitt af sex mörkum sínum án þess að
Guðmundur Þórðarson og Ólafur Gylfason nái að stöðva hann.
OLYMPISKAR LYFTINGAR
13 ára met slegid
Þorsteinn Leifsson, Ungmennasambandi Eyjafjarðar, setti ís-
landsmet í jafnhöttun (192,5 kg) ( 90 kg flokki á móti f ólymp-
ískum lyftingum, sem fór fram í líkamsræktarstöðinni í Kjör-
garði í Reykjavík í gærkvöldi. Þorsteinn bætti 13 ára gamalt met
Guðmundar Sigurðssonar um eitt kg.
KÖRFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN
Góð ferð Tindastóls
Tindastólsmenn gerðu góða
ferð í Kópavog í gærkvöldi og
unnu sanngjarnan sigur, 84:78,
á lánlausum Blikum í úrvals-
deildinni í körfuknattleik.
Stólarnir hófu leikinn af miklum
krafti og keyrðu upp hraðann,
náðu strax góðri forystu og varð
munurinn mestur 10
stig. Um miðjan
hálfleikinn tóku
Blikar góðan kipp,
söxuðu jafnt og þétt
forskot gestanna og í hálfleik var
aðan 46:40 Tindastóli í vil.
Blikar komu mun ákveðnaðri til
iks í síðari bálfleik og komust yfir
'yrsta sinn í leiknum, þegar fímm
ínútur voru liðnar af hálfleiknum.
þessum tíma áttu Tindatólsmenn
miklum vandræðum og skoruðu
Seins þijú stig á fyrstu sex mínút-
)mar
ihannsson
krifar
Valur Inglmundarson gerði
þriggja stiga körfur í Kópavogi.
um hálfleiksins. Blikar höfðu mest
sjö stiga forystu, 67:60, en Tinda-
stólsmenn neituðu að gefast upp
og jöfnuðu, 67:67. Síðan var jafnt
á flestum tölum þar til rúm mínúta
var eftir. Þá gerðu Blikar hveija
vitleysuna af fætur annarri í sókn-
arleiknum, fengu m.a. tvívegis
dæmdar á sig þijár sekúndur og
gestirnir nýttu sér það til fullnustu,
skoraðu sex síðustu stigin og unnu
sanngjaman sigur.
Blikar geta nagað sig í handar-
bökin eftir þennan leik. Liðið spil-
aði ágætlega en klaufaskapur undir
lokin varð því að falli. Pétur Guð-
mundsson og David Grissom léku
báðir mjög vel.
Chris Moore og Valur Ingimund-
arson stóðu uppúr í liði Tindastóls
og skoraði Valur m.a. sjö þriggja
stiga körfur, en samtals skoraðu
þeir félagar 67 af 84 stigum liðsins.
URSLIT
Knattspyrna
Þýskaland
Uerdingcn - Dynamo Dresden..1:1
(Gorlukowitsch 38.) - (Jaehnig 68.). 5.000.
Hamburg - Werder Bremen.....0:0
Staða efstu liða:
Werder Bremen.,16 8 6 2 26:16 22
Frankfurt ...15 7 7 1 27:16 21
Karlsruhe 15 8 3 4 34:27 19
Leverkusen ...Í5 6 6 3 30:16 18
Dortmund ...15 8 2 5 28:21 18
VfB Stuttgárt ...15 6 5 4 22:21 17
Frakkland
Toulon - Nimes 1:0
Metz - Lens 1:2
0:2
Paris St Germain - Bordeaux 5:0
1:1
2:0
0:0
Staða efstu liða:
PSG .17 9 6 2 34:13 24
Nantes .17 9 6 2 34:16 24
Monaco .17 10 3 4 27:14 23
Auxerre .17 9 4 4 29:16 22
Marseille .16 7 7 2 24:17 21
Bordeaux .17 8 4 5 19:15 20
Strasbourg .17 5 9 3 29:25 19
StEtienne .17 7 4 6 16:14 18
Montpellier.... .17 7 4 6 18:17 18
Sochaux .17 6 5 6 15:27 17
Holland
Ajax-FCTwente.... .0:1
Staða efstu liða:
PSV ...14 11 2 41:8 24
FCTwente .... ...14 8 3 3 27:12 19
Ajax .13 7 4 2 29:11 18
Feyenoord ...13 7 4 2 31:14 18
FC Utrecht .13 7 4 2 22:14 18
Maastricht .14 7 4 3 24:22 18
Belgía
Anderlecht - Boom...............4:1
Ghent - Standard Liege..........2:1
England
1. deild
Tranmere - West Ham..............5:2
63 ^
I IAN Atkins var í gær ráðinn
stjóri hjá Cambridge og tekur hann
við af John Beck sem var rekinn
rr rúmum mánuði.
LIVERPOOL keypti nýlega
Stig Inge Björnby frá Noregi fyr-
ir 600 þúsund pund (um 58,2 millj.
ÍSK). Það verður einhver bið á að
hann geti klæðst rauðu peysunni
því hann meiddist í leik með Nor-
egi í Kina í vikunni.
I LÆKNIR norska liðsins þurfti
að vaka yfír honum í heilan sólar-
hring og vekja hann á klukkustund-
ar fresti því hann fékk slæmt höfuð-
högg og vildi læknirinn vera viss
um að hann félli ekki í dá.
I CHARLTON Athletic leikur í
dag á The Valley, heimavelli sín-
um, eftir sjö ára útlegð. Endurbygg-
ingu vallarins er að mestu lokið og
verður vígsluleikurinn í dag gegn
Portsmouth.
■ CHARLTON lék fyrstu fimm
ár „útlegðarinnar" á velli Crystal
Palace og síðustu tvö árin hefur
liðið leikið á velli West Ham, en
er nú komið aftur heim.
■ VÖLLURINN er talsvert minni
en hann var áður, enda tók hani^.^
rúmlega 70.000 áhorfendur hér á
áram áður. Nú tekur hann aðeins
8.000 en alla í sæti. Kostnaðurinn
við endurbygginguna nemur um 4,5
milljónum punda.
■ ERIC Cantona leikur sennilega
fyrsta deildarleik sinn með Manc-
hester United í nágrannaslagnum
Segn Manchester City á morgun.
I ALEX Ferguson, stjóri Un-
ited, er með þrjá menn í tvær mið-
heijastöður; Cantona, Mark Hug-
hes og Brian McClair. „Ég ákveð
mig ekki fyrr en á morgun. Can-
tona verður fljótur að aðlagast lið-
inu og samkeppnin um stöður er
af hinu góða.“
■ PAUL Ince segir að United
standi og falli með Bryan Robson.
„Við fáum meira sjálfstraust, þggar
hann er með. „Robbo“ er faeddur
fyrirliði og leiðtogi. Hann kom okk-
ur á skrið og heldur okkur við efn-
ið.“
■ FRANCO Baresi, fyrirliði AC
Milan, verður í leikbanni á morgun,
þegar liðið tekur á móti Udinese í
ítölsku deildinni. Stefano Nova fer
í miðvarðarstöðuna í staðinn.
■ DEJAN Savicevic verður í liði
AC Milan en hann hefur aðeins
leikið tvo leiki á tímabilinu.
■ MASSIMO Carrera, vamar-
maður hjá Juventus, tekur út leik-
bann, þegar liðið sækir Flórens
heim, og fjórir fastamenn eru
meiddir; Brasilíumaðurinn Julio
Cesar, David Platt, Roberto
Baggio og Roberto Galia.
■ GEORGE Weah, miðheiji
PSG, leikur ekki með franska lið-
inu fyrr en eftir áramót vegna
meiðsla.
I FERNANDO Astengo, fyrram
varafyrirliði knattspyrnulandsliðs
Chile, má leika á ný samkvæmt
ákvörðun FIFA, sem dæmdi hann
í fímm ára keppnisbann fyrir þrem-
ur áram.
H ROBERTO Rojas, landsliðs-
markvörður og fyrirliði, sagðist
hafa orðið fyrir aðskotahlut frá
áhorfendum og gerði sér upp meiðsl
í HM leik gegn Brasilíu 1989, en
í kjölfarið gengu leikmenn Chile
af velli.
■ ROJAS sagði, þegar málið var
tekið fyrir, að hann og Astengo
hefðu ákveðið að bregðast við á
fyrrnefndan hátt, ef eitthvað henti
annan hvom og staðan væri slæm.
M ROJAS, þáverandi formaður
Knattspymusambands Chile og
læknir landsliðsins vora dæmdir T
ævilangt bann.
B SEPP Blatter, framkvæmda-
stjóri FIFA, sagði í gær að banni
Astengos hefði verið aflétt, þar sem
ljóst væri að hann hefði ekki átt
beinan þátt í fyrmefndu atviki og
þriggja ára bann væri næg refsing.
Knattspymusamband Chile óskaði _
eftir að bannið yrði stytt.