Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 64
:|n
MlCROSOFT. einar j.
WINDOWS. SKÚLASONHF
MORCUNBLADID, ADALSTKÆTI 6, 101 REYKJAVlK
X), SÍMBRÉF---------------
slm 091100,,
691181, PÓSTHÓLF 1665 / AKUREYRl: HAFNARSTRÆTI 86
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
VERÐ I LAUSASOLU 110 KR.
Launahækkun sem Hæstiréttur dæmdi BHMR-félögnm
Forystumenn ASI o g KI
krefjast sömu hækkana
Framkvæmdastjóri VMSI vísar hækkunarkröfunum á bug
BENEDIKT Davíðsson forseti Alþýðusambands íslands og Svanhild-
ur Kaaber formaður Kennarasambands íslands segja að samtök
þeirra muni fara fram á að fá greidda sömu launahækkun og Hæsti-
réttur hefur dæmt félögum í Bandalagi háskólamenntaðra ríkisstarfs-
manna. Vitna þau í kjarasamningana frá 1990 sem gerðu ráð fyrir
að félögum þessara samtaka yrðu tryggðar sambærilegar launahækk-
anir og ættu sér stað annarstaðar á samningstimanum. '
Hjörtur Eiríksson, framkvæmda- i vinnufélaga segir ekki koma til
stjóri Vinnumálasambands sam- | greina að verða við kröfum um
Þyngsti dómur í fíkniefnamáli frá upphafi
"Dæmdur til 7 ára
fangelsisvistar
STEINN Armann Stefánsson, 26 ára gamall, var í gær dæmdur til
7 ára fangelsisvistar i héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa flutt
inn til landsins í söluskyni 1.201 gramm af kókaíni, ofsaakstur sem
leitt hafi til stórfellds heilsutjóns lögreglumanns og fyrir að leggja
til lögreglumanna með skærum.
Þetta er þyngsti fangelsisdómur
sem upp hefur verið kveðinn hér á
landi í fíkniefnamáli. Ekki er tekin
afstaða í dómi Guðjóns St. Mar-
teinssonar héraðsdómara til sam-
skipta hins ákærða við svonefnda
tálbeitu lögreglunnar enda Iaut
ákæran ekki að þeim samskiptum.
Dómurinn kemur sjálfkrafa til
kasta Hæstaréttar. Sjá bls. 28
launahækkun vegna dóms Hæsta-
réttar. Ekki náðist í talsmenn
Vinnuveitendasambands íslands í
gærkvöldi.
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja fer ekki fram á launahækkun
vegna dóms Hæstaréttar þar sem
í kjarasamningum þess var ekki
ákvæði um víxlhækkun launa miðað
við aðra hópa, að sögn Ögmundar
Jónassonar, framkvæmdstjóra
BSRB.
Að sögn Benedikts Davíðssonar
lýstu vinnuveitendur því yfír á sín-;
um tíma að þeir myndu greiða ASÍ
sömu launahækkanir og aðrir
fengju og sagði einsýnt að samtök-
in gerðu kröfu til að fá sömu launa-
hækkanir nú. Ætlar hann að leggja
tillögu þess efnis fyrir miðstjórnar-
fund ASÍ næstkomandi miðviku-
dag.
Hjörtur Eiríksson sagði að yfír-
lýsing vinnuveitenda árið 1990
hefði verið gefin miðað við allt aðr-
ar forsendur en nú giltu og því
kæmi ekki til greina að verða við
slíkri kröfu.
Sjá fréttir og innlendan vett-
vang á miðopnu, 32-33.
Ungaböm falla úr
innkaupakörfum
NOKKUÐ algengt er að ungabörn slasist þegar þau falla úr inn-
kaupakörfum í verslunum, en börnin eru oft látin sitja í körfunum
á meðan verslað er.
Morgunblaoið/Knstmn
Varhugaverðar innkaupakörfur
Börnunum þykir mjög gaman að I hugavert þar sem nokkuð algengt
sitja í innkaupakörfum stórmark- er að þau falli úr körfunum og
aðanna en það getur verið var-1 slasist.
Handteknir við Kringluna
Mennimir tveir færðir í bíl lögreglunnar á bílastæði við Kringluna. I fíkniefnadeildarinnar, en starf þeirra byggir að miklu leyti á samskipt-
Að teknu tilliti til óska lögreglunnar eru andlit lögreglumannanna um við þá sem hrærast í fíkniefnaheiminum. Er því mikilvægt að
skyggð. Er það gert til að ekki verði borin kennsl á lögreglumenn | þeir þekkist ekki.
Hald lagt á amfetamín
og hlaðna skammbyssu
ÓEINKENNISKLÆDDIR lögreglumenn
handtóku tvo menn er þeir komu íít úr
verslanamiðstöðinni Kringlunni í gær. Við
leit fundust 20 grömm af amfetamini á
öðrum þeirra. Við húsleit á heimili þess
sem hafði amfetamínið í fórum sínum
fannst 22 kalíbera skammbyssa með skot-
færum í skotgeymi.
Ekkert liggur fyrir um það á þessu stigi
að mennirnir hafí selt amfetamín í Kringl-
unni, að sögn Björns Halldórssonar, yfírmanns
fíkniefnadeildar lögreglunnar. Húsleitir stóðu
yfír laust fyrir miðnætti í gær, og útilokaði
Björn ekki að meiri eiturlyf fyndust.
Mennirnir eru 22 og 28 ára gamlir. Ekki
er vitað á þessu stigi málsins hvar efnið var
keypt eða hvort mennimir hafí staðið að
umfangsmikilli sölu eða dreifingu á efninu.
Björn sagði að rannsókn málsins væri hvergi
lokið og vildi ekki tjá sig um hvort fylgst
hefði verið með mönnunum um einhvern tíma.
Annar mannanna, sá er hafði amfetamínið í
fórum sínum, hefur áður komið við sögu fíkni-
efnalögreglunnar.
Bam féll úr innkaupakörfu í
Kringlunni á fímmtudag og slasað-
ist Iítillega. Samkvæmt upplýsing-
um lögreglunnar í Reykjavík er
nokkuð oft tilkynnt um meiðsli á
bömum, sem falia úr körfum í versl-
unum. Dæmi eru um að verslanir
vari fólk sérstaklega við því að
skilja börnin eftir ein í körfunum.
Lögreglan telur fyllstu ástæðu
til að benda foreldrum sérstaklega
á að gæta vel að börnunum, nú
þegar fjöldi þeirra í innkaupakörf-
unum er aldrei meiri, í sjálfum jóla-
mánuðinum.
arai' dýrastir
Á uppboði fyrir Kauphallarmót
Bridgesambands Íslands í gær-
kvöldi voru heimsmeistararnir Guð-
mundur Páll Arnarson og Þorlákur
Jónsson slegnir á hæsta verði, 140
þúsund krónur. Þijú önnur bridsþör
seldust á yfir 100 þúsund krónur.